Morgunblaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagui 31. ágúst 1966 Gætið hinnur gullnu reglu aðeins það bezta af snyrtivörum. MAKE-UP filma og púður frá - DOROTHY GRAY Ingólfs Apótek Til leigu Höfum til leigu á bezta staS við Laugaveg, hæð, ca. 100 ferm. Hentugt fyrir skrifstofur, læknastofur eða annað þess háttar. Upplýsingar gefur: MÁFLUTNINGS OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. og Björn Pétursson. Austurstræti 14 — Símar 22870 og 21750. Ibúð í Norðurmýri Til sölu mjög vönduð íbúð í Norðurmýri. — íbúðin er á 1. hæð, 3 herb. og eldhús, allt ný stand sett. STEINN JÓNSSON, HDL. Lögfræðiskrifstofa — Fasteignasala. Kirkjuhvoli. - Símar 14951 og 19090. Heimasími sölumanns: 16515. LTSALA-tíTSALA hetst á morgun —• Stórkostleg verðlœkkun Barna- Kven- Karlmanna- SKÓR Skóbúðin Laugavegi 38 STANLEY BORVELAR fyrirliggjandi. LUDVIG STORR I.augavegi 15. Sími 1-3333. Ný 2ja herb. 'ibúb á jarðhæð í Vesturbænum til leigu, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Mbl. fyrir 3. september. Tilboð merkt: „4079". \Gericf gfSdaxi mat betri... Kaupidf baunir GULRÆTUR iihfc^*^.............^^<rj íbúðir til sölu Til sölu eru 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir á hæð- um í sambýlishúsi við Hraunbæ. Seljast tilbúnar undir tréverk og sameign úti og inni oftast fullgerð. Sumar íbúðirnar til afhendingar nú þegar. — Hagstætt verð. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Simi: 14314. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur óskar eftir tilboði í útihurðir í fjólbýlishús sem verið er að byggja á vegum félagsins. — Teikningar fyrirhggjandi á skrifstofu félagsins, Laugavegi 103, 4. hæð. Vélbátnr til sölu strnx 30 lesta vélbátur, sem nýr, dragnótaveiðarfæri fylgja — radar. 75 lesta nýlegur vélbátur í mjög góðu ástandi. Vélbátar 10—100 lesta með og án veiðarfæra. FASTEIGNA- og SKIPASALA Krístjáns Eiríkssonar hrl. Laugavegi 27. — Sími 14226. Kvöldsími 40396. Reykjavík — Hoinnrfjörður Frá og með 1. september nk. breytast áætlunar- tímar Hafnarfjarðarvagnanna sem her segir: Frá kl. 13.00 til 19.00 verða ferðir á hverjum 15 mínútum frá Reykjavík og 13,15 til 19.00 á hverjum 15 mín- útum frá Hafnarfirði. Eins og áður verður auka- ferð frá Hafnarfirði kl. 12,50. Landleiðir iif« Hveragerði — Iðnaðarlóð Höfum til sölu lóð 2 ha. í Hveragerði, undir iðn- aðarhúsnæði. Skip & fasteignir Austurstræti 18. — Simi 21735. Eftir loknu 36329. ¦mmm^'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.