Morgunblaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 28
Helmingi útbreiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Langstærsta og íjölbreyttasta blað landsins Öll barnaskólabörn byrja jafnsnemma Á MORGUN byrja barnaskólarn I í 6 aldursflokkum, að því er ir í Reykjavík og maeta nú í Ragnar Georgsson, skólafulltrúi fyrsta skipti allir aldursflokkar tjáði Mbl. Mæta allir aldurs- barnastigsins 1. september. Hafa ^ flokkarnir, 7—12 ára börn á 12 ára bekkir ekki fyrr byrjað morgun. Yngstu börnin, sem nú svo snemma. Lítið ber þó á að , eru að byrja skólanám, voru í beðið sé um undanþágur fyrir i hálfan mánuð í skólanum í vor börnin, samkvæmt upplýsingum til að venjast, en sá háttur hefur frá skólunum. | verið á hafður undanfarin 2—3 í barnaskólum Reykjavíkur ár og gefist vel. Börnin eru þá verða í vetur nær 9 þúsund börn I Framhald á bls. 27 Landbúnaðarráðh. V- Þýzkalands í heimsókn Marsvínavaðan, svart arákin, komin inn á Rauðarárvikina. Bátarnir fylgja fast á eftir. — Ljósm.: Sv. Þorm. Heimsókn hans mun standa til laugardags Á annað hundrað grind- hvalir á ytri höfninni 3 reknir á land við Laugarnes — Lýsing blaða- manna IVVbl. á einstæðum atburði I sogu Reykjavíkurborgar HERMANN Höcherl, landbúnað- arráðherra Vestur-Þýzkalands kom í opinbera heimsókn til fs- lands í gær. Kom hann með flugvél Loftieiða til Keflavíkur- flugvallar í gærkvödi og tók Ingólfur Jónsson landbúnaðarráð herra á móti honum. Hér á landi mun vestur-þýzki ráðherrann Hermann Höcherl landbúnaðar- ráðherra Vestur-Þýzkalands. dvelja þar til á laugardag. í dag mun Höcherl heimsækja Ingólf Jónsson landbúnaðarráð- herra, forseta íslands, herra Ás- geir Ásgeirsson, Emil Jónsson utanríkisráð'herra og Geir Hall- grímsson borgarstjóra í embættis skrifstofum þeirra. Kl. 13,00 mun hann snæða hádegisverð að Bessastöðum í boði forseta ís- lands, en kl. 16 mun hann ræða við Gylfa Þ. Gíslason viðskipta- málaráðherra. í kvöld heldur svo Ingólfur Jónsson landbúnað 1 GÆR vígðu ísraelsmenn nýtt og glæsilegt þinghús í Jerú salem við mikla viðhöfn, og verður þar fyrsti varanlegi sama staður þingsins, Knessets. Við staddir vígsluna voru 500 gestir þar á meðal þingforsetar frá 40 löndum undir forystu for- seta Alþingis, elzta þings ver- aldar, Birgis Finnssonar, sem hafði orð fyrir þeim og flutti aðalræðuna fyrir hönd erlendra gesta. arráðherra kvöldverðarboð fyrir Höcherl í ráðherrabústaðnum. Á morgun er ráðgert, að vest- ur-þýzki ráðherrann fari til Vest mannaeyja og skoði þar m.a. fisk vinnslustöðvar, en ef ekki verður unnt að fara þangað vegna veð- urs, er gert ráð fyrir, að Höcherl muni í iþess stað fljúga til Akur- eyrar og skoði Mývatn og Goða- foss. Á föstudag mun svo Höcherl fara til Þingvalla og skoða Mjólk urbú Flóamanna. Kl. 18 sama dag verður blaðamannafundur um borð í þýzka gæzluskipinu Poseydon. Um kvöldið hefur Höoherl kvöldverðarboð að Hótel Borg. Á hádegi á laugardag flýg- ur vestur-þýzki ráðherrann svo utan. Hermann Höcherl mun búa í ráðherrabústaðnum á meðan dvöl hans stendur hér á landi. SVO sem kunnugt er hefur Kristinn Ó. Guðmundsson hrl. gegnt störfum bæjarstjóra í Hafnarfirði nú um skeið, en eng in samstaða hefur náðst um meirihluta í bæjarstjórn Hafn- arfjarðar eftir kosningarnar í maí sl. Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í gær lýstj Krist- inn Ó. Guðmundsson yfir því, að hann hefði ekki tök á að gegna þessu starfi lengur og Hið nýja þinghús er stórt og glæsilegt og hefur hinn frægi listamaður Marc Chagall séð um skreytingu innanhúss, lagt veggi og gólf mosaikmyndum og lát- ið vefa gobelínteppi í Frakk- landi. Arkitektinn, Klarwein, hefur gefið húsinu svip grískra hofa með fíngerðum súlum og flötu þaki. Byggingin kostar um 7 millj. dollara og er það gjöf frá fjáraflamanninum James de Rothschild, sem veitti Ben Gur- HÁTT á annað hundrað marsvín óðu á ytri höfninni í Reykjavík í gærkvöldi, rekin af fjölmörg- um hraðbátum og trillubátum, sem gerðu margítrekaðar og æsilegar tilraunir til að reka óskaði eftir að verða leystur frá því frá og með 1. okt. n.k. Á bæjarstjórnarfundinum var ennfremur staðfestur samningur sem hafnarnefnd hafði undir- ritað hinn 1. júlí sl. við pólskt fyrirtækj, um byggingu dráttar- brautar í Hafnarfirði, en mál þetta hefur lengi verið á döf- inni og var undirbúið af frá- farandi meirihluta bæjarstjórnar Haf narf j arðar. ion fyrirheit um hana fyrir andlát sitt 1957, en Rothschild- ættin hefur mjög stutt að land- námi Gyðinga í ísrael. Við vígslu þinghússins var ekkju James de Rohschilds afhent heiðursskjal. Aðalathöfnin fór fram kl. 5 í gær að þarlendum tíma. Eirg- ir Finnsson, forseti Alþingis á- varpaði þingið fyrir hönd hinna erlendu þingmanna og mælti m.a.: þau í land í vík við Laugarnes- tanga. Meðal þeirra, sem þátt tóku í eltingarleiknum við mar- svinin voru tveir blaðamenn Mbl., á litlum hraðbát, sem eig- andinn Sigfús Sveinsson stýrði. Sjómenn á tveimur trillubát- um fundu marsvínin vaðandi á Sundunum og ráku þau í átt til lands, en þar bættust áhugasain- ir. trillu- og hraðbátaeigendur í hópinn og háðu eltingarleik við marsvínin í tvær klukkustundir samfleytt. Eftirtekjan var held- ur rýr: þrjú marsvín náðust á land á Laugarnestanga, en marsvínsvaðan skipti sér í tvo hópa, óð til hafs og komst und- an í skjóli myrkurs. Um kl. 8:30 bárust ritstjórn Mbl. þær fregnir, að trillubátar rækju á undan sér geysimikla marsvínsvöðu, er stefndi á ytri höfnina. Tveir fréttamenn blaðs- ins fóru þegar á stúfana og urðu sér úti um hraðbáta, sem á var þriggja manna áhöfn. Fer frásögn þeirra hér á eftir: „Með því að vígja í dag þetta hús til þingræðisstarfa hafa ís- raelsmenn í enn ríkara mæli skuldbundið sig lýðræðinu og hugsjónum jafnréttis fyrir alla menn. Það er mér því að öllu leyti mikill sómi að eiga þess kost að tala úr þessum ræðustól, og mér er það ljóst, herra forseti, að sá heiður er mér sýndur sem fulltrúa elzta þjóðþings verald- Framhald á bls. 3 Er okkur bar að vöðunni var hún 200 metra undan Héðins- höfða og virtist þá harla dösuð, þótt síðar kæmi á daginn að marsvínin höfðu nægilegan þrótt til að „stinga af“ þá 12 báta, sem reyndu að hrekja þau á land. Eftir klukkutíma þóf voru marsvínin komin aðeins um 20 metra undan Héðinshöfða og stefndu þá enn á land. Hljómuðu Framhald á bls. 27 Þrlr sækja um Hvassaleitisskóla STAÐA skólastjóra við Hvassa- leitisskóla var auglýst laus til umsóknar í haust. Hafa þrjár um sóknir borizt, frá Ásgeiri Sigur- geirssyni, kennara í Vogaskóla; Kristjáni Sigtryggssyni, yfirkenn ara í Álftamýrarskóla og Ólafi Ingvarssyni, kennara í Voga- skóla. Ríkisstjórnin gefur til jarð- skjálfta- svæðanna RÍKISSTJÓRNIN hefur af- hent Rauða kross íslands 50 V þúsund krónur til styrktar ! 4 bágstöddu fólki á jarðskjálfta ' 4 svæðinu í Tyrklandi. ' i Ennfremur hafa Rauða ! i krossinum verið afhent 200 ' í teppi af birgðum Almanna- / varna. I / 1 Forseti Alþingis, elzta þings veraldar, flutti aðalræöu við vígslu þinghúss ísraels Bæjarstjórinn ■ Hafnar- firði óskar eftir lausn frá starfi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.