Morgunblaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 31. 8g*sl 1966 MORCUNBLADID ¦ z n Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar við Samvinnuskólann Bifrðst, veturinn 1966—1967. Upplýsingar geínar eftir há- degi í dag, miðvikudaginn 31. ágúst, í síma 17973. SAMVINNUSKÓLINN BIFRÖST. Skrifstofustúlka Stúlka vön skrifstofustörfum óskast strax. Tilboð með upplýsingum um menntun og fyrri störf, send ist afgr. Mbl. fyrir 1. sept., merkt: „Stundvis — 4103" vantar frá 1. október nk., að fámennu mötuneyti á Suðurnesjum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. sept., merkt: „Ráðskona — 4040". SKEMMTIFERÐ Föstudaginn 2. september fer Sjáifstæðiskvenna- félagið EDDA í skemmtiferð. — Farið verður að Keldum og skoðaður hinn forni skáli. Einnig verður farið að Hraunteig. Á heimleið verður borðað á Hvolsvelli i boði Eddu. — Upplýsingar í sima 41286. STJÓRNIN. Skrifstofustúlka óskast á skrifstofu í miðbænum. Almenn skrifstofu- störf. — Eiginhandar umsókn sendist afgr. Mbl. merkt: „Miðbær — 4101" Sendisveinar óskast nú þegar hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á skrifstofunni. Mars Trading company h.i. Laugavegi 103. — 3^ hæð. Vélbátur Til sölu ársgamall 73ja tonna vélbátur. Leiga kemur einnig til greina. Upplýsingar í síma 43. Stykkishólmi. Skrifstofuhúsnœði i midborginni Til leigu nokkur góð skrifstofuherbergi í Miðborg- inni. — Þeir, er áhuga hafa leggi inn nafn og síma- númer á afgr. Mbl. merkt: „Steinhús — 4102". Lækningastofa Húsnæði innrettað fyrir lækningastofu er til leigu. ;Nægilega stórt fyrir tvo lækna. — Upplýsingar kl. 4—^6 e:h- í dag og næstu daga, sími 17266. GLERAUGNAHÚSID IJEMPI.ARASUND13 (hornið) Þorsteinn Júlíusson héraðsdómslögmaður Laugav 22 (inng. Klapparstíg) Sími 14045 - Viðtalstími 2—5. Ragnar Tómasson héraðsdómslögmaður Austurstræti 17 (hús Silla og Valda). Simi 2-46-45. JÓN FINNSSON hæstaréttarlögmaður Sölvhólsg. 4 (Samb.hús, 3. h.) Símar 23338 - 12343. Dælur Höfum jafnan fyrirliggjandi ýmsar gerffir af dselum. =HÉÐINN= Vélavenlun . Simi 24260 SAMKOMUR Kristniboðssambandið Vegna viðgerðar á kristni- boðshúsinu Betaníu verður samkoman í kvöld kl. 8.30 í KFUM og K húsinu, Amt- mannsstíg 2B. Jóhannes Sig- urðsson talar. AUir velkomnir. Matráðskona óskast í mötuneyti símafólks að BRU í Hrútafirði. Nánari upplýsingar hjá stöðvarstjóra. Framreiðslumaður og nemi óskast sem fyrst. Hótel Holt Greiðslu á afnota- gjaldi frystiklefa verður veitt móttaka frá 1.—15. sept. 1966. Sœnsh tslenzka frystihúsid vön verzlunarstörfum óskast. Upplýsingar frá kl. 5—6. Tízkuskemman Laugavegi 34A. Viljum ráða nú strax stúlku til afgreiðslu í bókabúð. Upplýsingar gefur verzJunarstjórinn. Bókabúð IMorðra Hafnarstræti. Víkingaskip Siguröar Fáfnisbana er til sölu Tilboð sendist á afgr. Mbl., fyrir föstudag, merkt: „Víkingaskip".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.