Morgunblaðið - 31.08.1966, Blaðsíða 25
Miðvikuðagur 31 Sgftst 1966
MORGU N BLAÐIÐ
25
SHtitvarpiö
[ Miðvikudagur 31. áffúst
7:00 Morgunútvarp
Veöurfregnir — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55
Bæn — 8:00 Morgunleikfimi —
Tónleikar — 8.30 Fréttir — T6n-
leikar — Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna. — Tón-
j leikar — 10:05 Fréttir — 10:10
Veðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp
Tónleikar — 12:25 Fréttir og
veðurfregnir — Tilkynmngar.
13:00 Við vinnuna: Tónleikar.
15:00 Miðdegisútvarp:
Fréttir — Tilkynningar — í»*
lenzk lög og klassísk tónlist:
Útvarpshljómsveitin leikur þrjú
islenzk þjóðlög; Þórarinn Guð-
mundsson stj.
Ingrid Haebler leikur Píanó-
sónötu í Es-dúr (K282) eftir
Mozart.
Werner Neuhaus, Hans Plúmm-
acher, Helmut ^Hulmut Hucke,
Werner Mauruschat og Consort
ium musicum hljómsveitin leika
Konsertsinifóníu í B-dúr eftir
Haydn; Fritz Lehan stj.
Trio di Trieste leikur Tiibrigði
í Es-dúr op. 44 eftir Beefchoven.
Fílharmóníska hljómsveitin í
Lundúnum leikur þæfctl úr
MVespunum“ eftir Vaughan
WiUiams; Sir Adrian Boult stj.
16:00 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir — Létt músik: —
(17:00 Fréttir).
Stanley Black og hljómsveit
hans leika syrpu a£ lögum,
George Shearing leikur á píanó
með hljómsveitinni Bossa Nova,
Luigi Alva syngur spænska og
suðurameríska söngva, hljóm-
sveit Alfreds Hauses leikur
tngóa og hæga valsa, og Gerald
Wilson og hljómsveit hans leika
nokkur lög.
18:00 Lög á nikkuna
Jo Basile leikur með hljómaveit
sinni, Art Van Damme-kvint-
etfcinn leikur og Franco Scarica
leikur einn sér.
18.45 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
10:30 Fréttir
20:00 Daglegt mál
Árni Böðvarsson tala..
20:30 Efst á baugi
Björgvin Guðmundsson og
Björn Jóhannsson tala um er-
lend málefni.
20:36 „í minningu Kreislers**
Mischa Elman leikur nokkur
smálög á fiðlu; Joseph Seiges
við píanóið.
20:50 Tannskemmdir og vamir gegn
þeim Magnúá R. Gíslason tann-
læknir fiytur fræðslu4>átt.
(Áður utv. 3. nóv. í fyrra á
vegum Tannlæknafélags íslands)
21:00 Lög unga fólksins
Bergur Guðnason kynnir.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:15 Köldsagan: „Spánska kistan"
eftir Agöthu Christie. Sóirún
Jensdóttir les (2).
22:36 Á sumarkvöldi
Guðni Guðmundsson kynnir
ýmis lög og smærri tónverk.
23:25 Dagskrárlok.
Fimmtudagur 1. september
7:00 Morgunútvarp
Veðurfregntr — Tónleikar —
7:30 Fréttir — Tónleikar —
7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi
— Tónleikar — 8:30 Fréttir —
Tónleikar — 9:00 Urdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna —
Tónleikar — 10:05 Fréttir —
10:10 Veðurfregnir.
12:00 Hádegisútvarp.
Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð-
urfregnir. Tilkynmngar. Tóa-
leikar.
13:00 „A frivaktinni**:
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar
óskalagaþætti fyrir sjómenn.
15:00 Miðdegisútvarp
Fréttir — Tilkynnlngar — Is-
lenzk lög og klassisk tónlist;
Björn Ólafsson og Wilhelm
Lansky-Otto leika „Systurnar 1
Garðshorni“ eftir Jón Nordal.
Boston Pops hljómsveitin leikur
,Bkáld og bónda**, forleik eftir
Suppé; Arthur Fiedler stj.
Metropoiitan óperuhljómsveitin
og söngvárar flytja atriði úr
„Grímudansleiknum** eftir
Verdi; Mitropoulus stj.
Konunglega filharmoníusveitin
í Lundánum leikur balletttón-
liat eftir Gustav Holst og Will-
iam Walton; Sir Malcolm Sarg-
ent stj.
16:30 Síðdegisútvarp
Veðurfregnir — Létt músik: —
(17:00 Fréttir).
Konunglega fílharmónáusveitin
í Lundúnum leikur þætti úr
ballettum; Robert Irving stj.
Robert de Cormier-þjóðlaga-
söngvararnir syngja, Stan Getz
og Charly Byrd leika „djass-
sömbu“, Leroy Holmes og
Hljómsveitin Philharmonia leik-
valsa, Jo Fingers Carr og hljóm
sveit hans leika „Mister Ragt-
ime“.
18.-00 Lög úr kvikmyndum og söng-
leikjum
Danný Kaye syngur með kór
og hljómsveit lög úr „Hirðfífl-
inu“, André Previn, Shelly
Marune og Red Mitchell leika
lög úr „Sögu úr vesturbænum“,
og Karen Moore, Jacqueline
Mayro og Ethel Merman syngja
atriði úr „Sígaunasögu“.
18:45 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir. "-ratSSait
20:00 Daglegt mál
Árnl Böðvarsson cand. mag.
flytur þáttinn.
20:06 Svissnesk tónlist:
Fantasia fyrir flautu og hljóm-
sveit op. 22 eftir Julien-Fran-
cois Zbinden.
Auréle Nicolet og kammerhljóm
sveitin í Luzern leika; Victor
Desarzens stj.
20:15 Ungt fólk i útvarpi
Baldur Guðiaugsson stjórnar
þætti með blönduðu efni.
21 .f)0 Svíta í fís-moll fyrir strengja-
sveit eftir Telemann. Kammer-
hljómsveitin í Amsterdam leik-
ur; Andre Rieu stj.
21:20 Jemes Bond — draumaprins
æskunnar. Séra Árelíus Níeis-
son flytur erindi.
21:45 Tvö tónverk eftir Rossini:
a. Tilbrigði í C-dúr fyrir klarí-
nettu og hljómsveit. Attflic
Pecile og hljómsveit Angelicun.
leika; Massimo Pradella stj.
b. Allegro agitato fyrir selló og
píanó. Roberta Caruana og
Agnese Charuana-Maffezzoii
leika.
22:00 Fréttir og veðurfregnlr.
22:15 Köldsagan: „Spánska kistan“
eftir Agöthu Christie. Sólrún
Jensdóttir les (3).
22:35 Djassþáttur.
Ólafur Stephensen kynnir.
23:05 Dagskrárlok.
Miðasalan hófst í morgun í hlióðfærahiasi
Reykjavíkur á hliómSeikana 13. og 14. sept.
í Austurbæiarbíói: ATH. aðeins 4 hljóml.
Tvœr vinsœlustu hljómsveitir landsins
TEMPÓ og DÚMBÓ koma einnig fram
MIÐAVERÐ KR. 250.oo
Það eru The Kinks sem leika
hin vinsælu log eins og
Sunny Afternoofo Dedicafed
follower of fashiori, o. fl. o. fl.
TRYGGID YKKUR MIÐA
TÍMANLEGA í FYRRA SELDIST
UPP Á FJORA HLJÓMLEIKA
Á TVEIMUR DÖGLM ! !
HANDKNATTLEIKSDEILD VALS