Morgunblaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 6
MORCU N B LADID Laugarda^ur 1. okt. 1966 6 Ræsting Kona óskar eftir starfi við ræstingu hluta úr degi. Önnur vinna kemur einnig til greina. Uppl. í síma 30897. Keflavík Stúlka, helzt eitthvað vön vélabókhaldi, óskast til skrifstofustarfa. Uppl. í síma 2095, Keflavík. Sjómaður um fimmtugt óskar eftir góðri stofu og aðgangi að baði. Uppl í sima 21057 eftir kl. L 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 37993, Verkamenn óskast Upplýsingar í síma 32053 eftir kl. 7 á kvöldin. Hafnarfjörður Stúlka óskar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. í síma 51999. Herbergi óskast á leigu í Reykjavík. Uppl. í síma 50266. Til sölu Consul árgerð 1956, skoð- aður ’66. Upplýsingar í síma 15071. Hestamenn Tveir góðir reiðhestar til sölu. Upplýsingar í Laug- ardælum. Stúlka, 21 árs óskar eftir vinnu nú þegar, margt kemur til greina. Er vön afgreiðslu- störfum. Uppl. í síma 10654. Atvinna Stúlka með góða mála- kunnáttu óskar eftir vel launuðu starfi. Tilb. send- ist Mbl. fyrir þriðjudagskv. merkt „4398“. Volkswagen árgerð ’62. Bifreiðin er í mjög góðu ásigkomulagi og lítur vel út. Uppl. í síma 30076 laugardag og sunnu- dag. Píanókennsla Ingrid Markan Laugateig 28. Sími 38 0 78. Fótaaðgerðastofa Erica Pétursson Víðimel 43. Sími 12801. ---—---------- ---------- Bílskúr óskast til leigu í 1—2 mánuði. Upplýsingar í síma 32763 á daginn. Kirkjan að Brautarholti á Kjalarnesi. Henni er þjónað af séra Bjarna Sigurðssyni á Mosfelli. (Ljósm. Jóhanna Björnsd.) Messur á morgun Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Jón Auð- uns. Messa kl. 5 vegna setningar kirkjuþings. Séra Þorsteinn B. Gíslason prófast ur prédikar. Fíladelfía, Reykjavík. Guðsþjónusta kl. 8. Ás- mundur Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 4. Har- aldur Guðjónsson. Bústaðaprestakall. Barnasamkoma kl. 10.30 í Réttarholtsskóla. Guðsþjón- usta sama stað kl. 2. Séra Ólaf ur Skúlason. Grensásprestakall. Breiðagerðisskóli. Barna- samkoma kl. 10.30. Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Felix Ólafsson Fríkirkjan í Reykjavík. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 (athugið breytt an messutíma) Haustferming- arbörn með foreldrurn sérslsk lega beðin að koma. Barr.a- guðsþjónusta kl. 10. Séra Garðar Svavarsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Neskirkja. Messa kl. 11. Séra Jón Thor- arensen. Elliheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 10. Ólafur Ólafsson prédikar. Heimilis- prestur. Útskálaprestakall. Messa að Hvalsnesi kl. 2. Séra Guðmundur Guðmunds- son. Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Haustfermmgar börnin beðin að mæta. Sera Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Séra Jakob Jónsson og Unnur Halldórsdóttir, Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðarson. Garðasókn. Barnasamkoma í skólasaln- um kl. 10.30. Séra Bragi Frið- riksson. Kálfatjarnarkirkja. Guðsþjónusta kl. 2. Æsku- lýðsfundur í barnaskólanum kl. 4. Séra Bragi Friðriksson. Langholtsprestakall. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Stokkseyrarkirkja Messa sunnudag kl. 2:00. Séra Magnús Guðjónsson. Spakmœli dagsins Allir mega sjá, að kona sú, er þú hefir kynnzt í Noregi, sé ekki þrælsættar. Ingibjörg við Kjartan Ólafsson. Sunnudagaskólar Minnistexti: Jesús sagði: Ég er brauð lífsins, Þann mun ekki hungra, sem til mín kem ur og þann aldrei þyrsta, sem á mig trúir. (Jóh. 6,35). Sunnudagaskóli KFUM kl. 10.30 í húsi félaganna við Amtmannsstíg. Öll börn vel- komin. Fíladelfía. Sunnudagaskóla alla sunnu daga kl. 10,30 á þessum stöð- um: Hátúni 2, Herjólfsgötu 8, Hafnarf. öll börn velkomin. * Akranesferðir með áætlunarbílum ÞÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla daga nema laugardaga kl. 8 að morgni og sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um- ferðamiðstöðin) kl. 6 alla daga nema laugardaga kl. 2 og sunnudaga ki. 21 og 23:30. Skipaútgerð ríkisins: Hekla v&r á Húsavík kl. 16:30 í gær á austurleið. Herjólfur fer frá Vestmarmaeyj um kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Herðubreið er á Austurlandshöfnum á suðurleið. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Rott- erdam, fer þaðan í kvöld til Le Havre. Hofsjökull fer 1 dag frá Las Palmas til Vigo á Spáni. Langjökull er í Charleston. Vatnajökull fór í gær- kveldi frá Hamborg til Rvíkur. Skipadeilð S.Í.S.: Amarfell er i Rvik. Jökulfeli fór Z6. b.m. frá Rvík til Camden. Dísarfell er á Kópaskeri. Litlafeli losar á Austfjörðum. Helga- fell er á Dalvík, fer baöan til Siglu- fjaröar. Hamrafeli væntanlegt til Hafnarfjarðar. 6. n.m. Stapaifeil er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell fór frá Grangemouth 27. þ.m. til NÚ. Fis'k væntanlegt til Blömduóss 3. — 4. okt. Jaers væntanlegt til Hormafjarðar 3. okt. Flugfélag Ísíands h.f. Millilandaflug: Sólfaxi fer til Glasgow og Kaup- mammahafnar kl. 08:00 1 dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur 23:00 £ kvöld. Flugvélin fer tiil Glas- gow og Kaupmammaha/fmair kl. 08:00 í fyrramalið. Skýfaxi fer til London kl. 09 : 001 fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyratr (2 ferðir), Vest- mamnaeyja (3 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíku, ísafjarðar, Egilsstaða. Á morgun er áætiað að fljúga tii Akur- eyrar, Vestmamnaeyja (2 ferðir) og Egilsstaða. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fór frá Rvik 27. fm. tU Seyðis- fjarðar, Antwerpem, London og Hull. Og hver, sem ákallar nafn Drottins, mun frelsast. (Jóel. 3, 5). í dag er laugardagur 1. október og — 30/9. Kjartan Ólafsson sími 1700, 1/10. — 2/10. Arnbjörn Ólafsson sími 1840, 3/10. — 4/10. er það 274. dagur ársins 1966. Eftir lifir 91 dagur. Árdegisháfiæði ki. 7:13. Síððegisháflæði kl. 19:25, Upplýsingar um læknapjón- ustu í borginnj gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Siminn er 18888. Slysavarffstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöld og helgidagsvarzla í Reykjavík vikuna 1. okt. — 8. okt. Laugavegs Apótek, Holts Apótek. Næturlæknir í Hafnarfirði Helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns 1.—3. okt. Kristján Jóhannesson sími 50056. Næturlæknir í Keflavík 20/9. Guðjón Klemenzson simi 1567, 5/10. — 6/10. Kjartan Ólafsson sími 1700. Hafnarfjarðarapótek og Kópa- vogsapótek eru opin alla daga frá kl. 9 — 7 nema laugardaga frá kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 — 4. Framvegts verður tekið & móti þelm, er gefa vilia blóð i Blóðbankann, seni hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, /immtudaga og föstudaga frá kl *—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAOA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skaJ vakin á mi9- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja* víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Reykjavíkurdeild A.A.-samtakanna Fundir alla miðvikudaga kl. 21 Óð* insgötu 7, efstu hæð. Orð lifsins svara f sima 10000. □ Gimli 59661037 — Fjhst. FrL Dandy-bræbur í Víkingasal Á morgun byrja að skemmta í Víkingasalnum á Hótel Loftleiðir tveir ítalskir bræður, sem nefna sig Dandy Brothers. I>eir hafa i mörg ár ferðazt viða um Evrópu, og skemmt á beztu skemmtistöðum á hverjum stað við góðar undirtektir, með sérstaklega vinsælum kímniatriðum, sem fær áhorfendur til að kútveltast af hlátri. Hing- að koma þeir frá Hótel Ambassadör i Stokkhólmi og skemmta á Hótel Loftleiðum í 10 daga. Brúarfoss kom til Rvíkur 25. þm. til Skien, Oslo og Rvíkur. Fjalltfoss kom til Rvíkur 26. þm. frá Hull. Goða- foss fer frá Súgandafirði í dag 30. þm. til Patreksfj arðar. Gullfoss fer frá Rvík kl. 15:00 á m-orgun 1. l>m. til Leith og Kaupmarmaihafnar. La-gí arfoss fór £rá Hamborg 211. þm. Vænitanlegur til Rvíkur kl. 10:00 í fyrramálið 1. þm. Mánafoss fer frá Gautaborg í dag 30 .þm. til Kristian- sand og Norðfjarðar. Reykjafoss fór frá Lysekil 29. þm. til Rvíkur. Askja fór frá Vestman-naeyjum í dag til Reykjavíkur. Ranmö fer frá Kotka 1. þm. til Bergen og íslands. Christian Sartori fer frá í>orlákshöfn 1 kvöld 30-. þm. til Norðfjarðar. Marius Niel- sen kom tál Rvíkur 25. þm. frá NY. Peder Rinde fer frá NY 6. þm. til Rvikur. Agrotai fer frá Antwerpen 10. þm. til Lon-don, Hull og Rvíkur. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesna-r í sjálfvirkum símsvara 2-1466. Gjafa- hluta- bréf Hallgrímskirkju fást hjá prestum landsins og 1 Reykjavík hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymundsson- ar Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Samvinnubankanum, Banxa- stræti Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkju- smiðum HALLGRÍMSKIRKj U a Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj unnar má draga frá tekjum á skattaframtalL sá HÆST beztS Siguíður bóndi og smiður á Syðri-Brú í Grímsnesi var kapps-, maður mikill og vinnusamur. Þegar hann var konjinn á gamalsaldur kom til hans embættismaður, sem hafði orð á sér fyrir að vera latur og makráður, og segir við hann: „Ósköp er að sjá, hvað þú ert orðinn slitinn, Sigurður minn.“ „O, jæja, ríjan mín“, svaraði, Sigurður. „Ég véit ekki, hvort er verra að slitna eða ryðga.“, .... , ;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.