Morgunblaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 24
24 MORCUNBLAÐIÐ 1 LaYfparAapur 1 okt. 1966 Jens Guðmunds- — Minning son Vökumaður! nóttunm"? „Hva' líður ' f>anr|jg kemur mér Jens Guð- mundsson íyrir hugskotsjónir. I Árisuil, samvizkusamur, ósérhlíf S!cóli Emils byrjar kennslu 1. október. Harmoniku og gítar- kennla. Hóptímar melodica og og munnhójLpur. • EMIL ADÓLFSSON Framresvegi 36 Sími 15962. Skóli Emi’s byrjar kennslu 1. október. Hóptímar munnhöipu og melodjcu. FMII, ADÓLFSSON Framnesvegi 36 Sími 15962. Við kkc-um nllo bí’u uð innan Eigum á lager 2ja og 3ja manna sæti í flestar tegundir jeppa. Mikið úrval áklæða. BÍLAKLÆÐNING SMÁRAIIVAMMI, sími 13896. — við Fííuhvanisnsveg. Kópa- vogi, annar afleggjari frá Haftiarf jarðarvegi. Sendisveinar óskast hálfan eða allan daginn. JMrogtitifflftfrUÞ inn, húsbóndahollur og kappsam ur. Hann lézt í Landsspítalanum aðfaranótt þriðjudagsins 27. sept. s. 1. og fer útför hans fram frá Fossvogskirkju í dag klukkan 10,30 árdegis. Jens Guðmundsson var fædd- ur að Brekku í Brekkudal >ing eyrarhreppi 3. maí 1908 og var því aðeis 58 ára er hann lézt. Lengst af bjó hann í Dýrafirði og vann við ýmisleg störf, þar til.hann hóf nám í málmsteypu- iðn hjá Guðmundi Sigurðssyni árið 1933 og vann hann þar á meðan hann bjó á Þingeyri. Árið 1959 fluttist Jens til Reykjavíkur vegna þeirra veik- inda sem hann hafði þá átt í um tíma. Ég kynntist honum ekki fyrr en eftir að hann hóf störf hjá mér í Málmsmiðjunni Hellu hf. þann 16. október 1959. Til að byrja með var hugmyndin að hann inni aðeins hluta af venjulegum vinnudegi, en ekki voru margir mánuðir liðnir þeg- ar hann var farinn að vinna fullan vinnudag. Það var sam- kvæmt eðli hans og honum eigin legt. Jens var því ekki fullkom- lega hraustur þann tíma sem ég þekkti hann en það var ekki séð á vinnubrögðum hans eða afköstum, því fóir munu ósér- hlífnari eða duglegri en hann til allrar vinnu. Áður en Jens hafði unnið út fyrsta árið í Hellu varð hann verkstjóri, og fórst honum það vel úr hendi, enda komu þar að notum hans ágætu eiginleik ar, sem í upphafi þessara orða eru taldir og verður hans skarð í Hellu vissulega vandfyllt. Við vinnufélagar hans þökkum hónum af heilum hug samver- una og biðjum honum blessunar á landi lifanda. Jens giftist eftirlifandi konu sinni Aðalbjörgu Aðalsteins- dóttur þann 27. marz 1939. Þeim varð sex barna auðið en aðeins þrjú þeirra eru nú lifandi og uppkomin. Sárastur er því sökn uðurinn á heimili hans þar sem fallinn er nú frá húsbóndi eigin maður, faðir tengdafaðir og afi, en öll hugsum við dólítið lengra og njótum þá þeirrar trúarbless- unar, sem græðir sárin og göf- gar hugann. Eiginkonu hans, börnum og öðrum aðstandendum sendum við hjónin okkar innilegustu samúðarkveð j ur. Blessuð sé minning þin. Leifur Halldórsson. SÚKKULAÐIKEX Multi Plast, marmaramálnmg kemur tví- Iit úr penslinum. Fæst í mörgum litum. — Heppileg á veggi stiga og gólf o. fl. Sú eina sinnar tegundar hér á landi. Málúra Vesturgötu 21.- Reykjavík - Sími 21600 Sdelmann KOPARFiTTINGS KOPARROR _ ifi» *j ^ CEBEIED (U t' HVERGIMEIRA ORVAL (skfScgj Laugavegi 178, simi 38000. ^UVcWorKe^ Síiasti innritunardagur er í dag Inmítad i MiAbæjarskólanum kl. 5-7 og 8-9 síðdegss

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.