Morgunblaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 19
Laugardacrur 1 otct. Í966 MORCUNBLAÐIC 19 Sextug í dag: Frú Klara Tryggvadóttir árin upp a arma sma. Stefán G. Stefánssön ljóðskáld ið snjalla kvað: „Ég vinum mínum einnar auðnu beiði: góðs eftirmælis. Nema gleðifeg- inn. Að kyndlar brynnu á gæfumanna gröfum, órofa heild og þannig var það og er það með þau frú Klöru Tryggvadóttur og Hallgrím heit inn Júlíusson. Frú Klara Tryggvadóttir er nú miðaldra, sem kalla má, ungleg í útliti og ung i anda, tilbúin áframhaldandi að t»\ka því sera að höndum ber og lífið réttir Hinn 1. október árið 1906 fæddist að Garpsdal í Geiradals hreppi í Barðastrandasýslu stúlkubarn sem síðar var vatni ausið og skýrt Klara. Foreldrar Klöru voru þau Tryggvi Pálsson síðar bóndi á Kirkjubóli við Skutulsfjörð og Ágústina Magnúsdóttir úr Saur- bæ í Dalasýslu. Traustar og þekktar ættir stóðu þannig að hinni ungu stúlku, Klöru en verða ekki raktar hér nánar. Klara ólst upp í föðurranni til tíu ára aldurs en fluttist þá til Reykjavíkur og átti þar heima þar til hún fluttist til Vestmanna eyja með manni sínum fyrir hálfum þriðja áratug, svo sem síðar verður vikið að hér á eftir. Er Klara óx úr grasi, svo sem kallað er varð hún fljótt álitleg ung stúlka, glaðlynd og vinsæl sér vel, með opinn hreinan og fastmótaðan svip, sem endur- speglaði drengskap og prúð- mennsku og með barnalegum hreinleika í yfirbragði. sem góðvirkt unnu, trúað satt . að henni. Guði sínum þakklát við höfum“. fyrir allar góðar gjafir hans og Sumum kann að þykja það sigurglöð^ hversu henni hefur einkennileg afmæliskveðja að annari uppstöðunni sem til er aldrei undan Stríðið leið eins og ljótur og nánast eftirmæli og dánarminn- vondur draumur, Hallgrímur og ing látins manns, en þegar skip hans urðu aldrei fyrir nein um áföllum og Hallgrímur skil- aði ávallt skipi sínu í höfn með heilu liði og farmi og mun eng- inn einn maður hafa farið jafn margar ferðir á milli íslands og Bretlands stríðsárin eins og Hall grímur Júlíusson. Farsæl og afkastamikil skip- stjórn Hallgríms Júlíussonar vöktu verðskuldaða athygli bæði hérlendis og í Bretlandi og það svo, að er farnar höfðu verið samtals sextíu ferðir með fisk- farma til Bretlands, þá efndu stjórnarvöldin í Fleetwood til opinberrar móttökuathafnar í ráð húsinu í Fleetwood, til heiðurs og þakklætis fyrir Hallgrím Júl- íusson skipstjóra, fyrir þann minnst er annars hjóna, sem búið hafa -saman í gæfuríku hjónabandi, þá er ekki hægt að tekizt að bogna byrðum lifsins. Samferðafólkið óskar þess að eiga eftir að njóta samfylgdar hennar og hollra ráða enn um langa stund og óskar henni alls hins bezta og blessar í hugum skilja á milli sameignar þeirra sínum með henni minninguna um í lífsstarfinu, þau vita ekki einu mann hennar Hallgrím Júlíus- sinni sjálf hvort þeirra á hvað, son- ævistarfið og árangurinn er ein I Helgi Benediktsson — Varúð með óvenju fagra og hreina söng rödd. Um æskftár Klöru er bæði ' skipinu og þar veittu nýgiftu fátt og margt að segja hún ólst ; hjónin af mikilli rausn og höfð- ( upp við algeng störf, eins og ingsskap. Öllum sem til náðist j skerf sem Hallgrímur hafði með þá gerðist, og átti samleið með var boðið um borð en þau hjón ! starfi sínu lagt til þess að varna jafnöldrum sínum þar sem vin- I in Klara og Hallgrímur voru Þvn al® Bretar syltu inni í landi áttubönd bundust sem mörg vinmörg, allir þekktu þau í Eyj |smu- Mun engin hliðstæða fyrir leiddu til varanlegrar vináttu um, og víðar. Fram í lúkar skip slíku fyrr eða síðar. Klara og Hallgrímur byggðu sér reisulegt og gott hús í Vest- mannaeyjum eignuðust börn varð eiginmaður hennar og lífs- förunautur. Klara og Hallgrímur voru jafn aldrar bæði fædd á sama árinu sem hafa enzt vegaferðina alla sins var framreitt súkkulaði og til þessa dags og dauðinn einn kaffi og koníakið blandað í getur slitið. Segja má að ævi hvortveggju drykkina, og stóð Klöru og tilvera öll hafi þá fyrst I frú Klara þar aðallega fyrir bein . sem uxu °S döfnuðu og eru nú fengið tilgang, er hún kynntist ; an, en aftur í skipstjórnaríbúð \ uppkomin og manndómsfólk og Hallfjrími Júlíussyni, er síðar inni, þar sem líka var veitt með ■ a^t lék í lyndi, en þá kom sorg svipuðum hætti, þar stóð skip- j ln- stjórinn sjálfur fyrir veitingun- I Aldrei er svo bjart yfir öð- um, og komu margir gestanna hngsmanni að ekki geti syrt gjarnan við á báðum stöðunum. i Jafn sviplega og nú. Það var lög- Hallgrímur nokkuð fyrr eða 3. I Er talið að þarna hafi um sex- I skráð á skipið Helga frá Vest- júní, en Klara svo sem fyrr | hundruð manns verið veizlu- j mannaeyjum 24. júlí 1939 er skip greinir 1. október. gestir í brúðkaupi þeirra Klöru var fullbyggt og starfræksla Hallgrímur hafði stundað sjó- : og Hallgríms og mun þess engin Þess hófst, það var aldrei af- níennsku sett markið hátt og j dæmi að svo fjölmennt brúðkaup , skl'áð af skipinu frá þeim tíma gengið í Stýrimannaskólann og hafi verið haldið í Vestmanna- fengið skipstjórnarréttindi og eyjum fyrr eða síðar. Þeim hjónum Klöru og Hall- grími vegnaði vel og voru sam- rýmd um alla hluti svo sem best verður á kosið og sönnuð- ust þar setningarnar á brúðkaups kvæðinu gamla, sem þó er alltaf nýtt „Það er eilíft sumar er sam lyndið býr og sólskin í glugga hvert sem hann snýr“ Það var verið eftirsóttur maður í bestu skiprúmum togaraflotans og ver ið þar með fremstu aflamönnum og sjósóknurum flotans í þá tíð. Þurfti nokkuð mikils með til þess að koma sér áfram á þeim árum því víða var þröngt um fjárhag á árunum á milli stríða sem kölluð voru. Arið 1939 hafði í Vestmanna- eyjum verið lokið byggingu nýs skips, sem var stærsta og glæsi- legasta skip sem hérlendis hafði verið byggt til þessa tima, skipið HELGI. Árið 1940 réðst HaJl- grímur skipstjóri á Helgu og börn tók svo fljótlega við skipstjórn skipsins sem varð ævistarf hans. Nú gera menn sér það ekki Ijóst hvílíkur frami það var árið 1940 að vera trúað fyrir^ skip- stjórn á Helgu frá Vestmanna- eyjum, en það var mikill frami og vottur um órofa traust þá og lengi síðar. Eftir að Hallgrímur Júlíusson og þar til yfir lauk, starfræksla þess var óslitin og rofnaði aldrei. Svo kom 7. janúar 1950 þá fórst skipið á Faxaskeri og allir sem á skipinu voru átta að tölu týndu lífinu. Þá fóru dimmir dagar í hönd í Vestmannaeyjum og víðar. Sannaðist þá í bókstaf- legri merkingu ljóðlínur sálms- ins: „Þegar skeður sorg við sjó- inn, syrgir tregar þjóðin öll gaman að horfa á þau hjónin ! >a var nærri morgum hoggvið Klöru og Hallgrím þar sem þau og þar a meðal fru Kloru voru á gangi um Eyjuna, á milli Tryggvadóttur en þó fór eins og Bretlandsferða Hallgríms, björt . Ma«hias kvað i oðru sambandi: vor og sumarkvöldin og héldu ”Aldrel er s,vo svart ^ sorgar hvort í annars hendi eins og ranm að ,ekkl getl blrt fyrlr heilaga tru . Frú Klara og aðrar þær ágætu Þau hjónin Klara og Hall- konur sem þarna áttu mönnum grímur vöktu eftirtekt hvar sem bak að gjá báru harm sinn j þau foru. Hvort með sinu svip- , hljó8i, henni hafði búið grunur móti, hvort tveggja í senn ólík um margt og líkt þó. Frú Klara var og er glæsileg íslenzk kona svipmikil og svip föst, með fastmótaða skapgerð sem aldrei lætur undan síga eða var orðinn skipstjóri á Helgu, 1 á sig halla. Hallgrímur var falleg þá giftist Klara fljótlega Hall- \ ur maður vel vaxinn og svarafti grími sínum og var það með vissum hætti með óvenjulegum hætti að nokkur tími leið á milli giftingarinar og brúðkaups veislunnar. Skipið Helgi var gert út til fiskflutninga og sigldi með ísvarinn fisk til Bretlands öll stríðsárin. Eitt sinn er skipið lá í Vestmannaeyjum og beið eftir að fá fiskfarm þá brugðu þau Klara og Hallgrímur sér til Reykjavíkur til þess að gifta sig og giftingin fór fram. Kirkju- gifting, svo sem fyrirhugað var en þá barst óvænt og fyrr en ráðgert hafði verið farmur í skipið, og má segja að þau Klara og Hallgrímur hafi komið beint frá giftingarathöfninni til Vest- mannaeyja, með bát frá Stokks- eyri. Er til Vestmannaeyja kom var heilsast og kvatt, landfestar leystar og Hallgrímur hélt skipi sínu til Bretlandsferðar og brúð- kaupsveislan beið betra dags. En rúmri viku síðar var Hall- grímur aftur kominn heim til Eyja á skipi sínu eftir Lr sæla ferð, og þá var nú heldur betur efnt til brúðkaupsveislunnar. Veislan var haldin um borð i í huga að sú gæfa sem hún hafði búið við og hamingja gæti ekki orðið langvinn og fann að for- sjónin var búin að vera henni veitul og gjöful og gerðist bæði móðir og faðir barna sinna, og vó öll erfiðleika björgin sem lífið lagði henni í fang næstu bandarísku. — Jú, það er ein- mitt þetta, sem liggur að baki, sama ástæðan og liggur að baki öfund og illgirni allra þeirra, sem dragast aftur úr, geta ekki fylgzt með, vegna deilna, þrjósku, sjálfselsku, hleypidóma og agaleysis, í einu orði, sjálf- skaparvíti. Undirritaður hikar ekki við að láta í ljós þá skoðun, að hann telur samskipti Islendinga við Bandaríkin á sviði tækni og við- skipta miklu æskilegri en við nokkra af Evrópuþjóðunur.i, þótt margt af samskiptunum . liggi lika betur við gangvarí Evrópuþjóðum, þ.á.m. Rúss- landi (ef einhver skyldi mis- skilja, eíns og títt er hér, þegar einhver lætur jákvætt álit i ljós með Bandaríkjunum eða Rússlandi, þá þarf hann um leið að lýsa vanþóknun sinni á hinu stórveldinu, því hér þarf allt að miðast við stjórnmál). Svo að lokum sé aftur vikið að umræddum útvarpsþætti, væri gaman að fá svar við því frá stjórnendum hans, hvað meint var með því að leika afríkanska hljómlist í byrjun hans og enda og taka sérstaklega fram í lokin, „að hún væri frá villtum þjóðflokki í Afríku, þar sem fólkið léki sér að stráum". Átti þetta við íslendinga í heild eða voru þetta glósur til þeirra, sem horft hafa á sjónvarpið frá Keflavík og „hirt molana af borðum Bandaríkjamanna" eins og annar stjórnandanna komst að orði? — Eins og allir vita voru engir fjölmennari í -vinnu hjá Bandaríkjamönnum á IJeflci- víkurflugvelli á sinum tíma en einangrunarsinnar og kommún- istar, þetta átti ef til vill við þá, en við bíðum sem sagt eftir skýringum á vali efnisins og meðferð þess í þættinum „I kvöld“ sl. laugardagskvöld. Eftir á að hyggja í þessum efnum — göngum við ekki yzt á vegarbrún eins af okkar malar vegum, þar sem kanturinn er laus, og þar sem þörf væri á að baki enskri, franskri og einu stóru skilti með áletrun- þýzkri tækni, hvað þá þeirri inni VARÚÐ. Framhald af bls. 14 dregið hefði átt að leyfa áfram- haldandi ótakmarkaðar útsend- ingar sjónvarpsins frá Keflavík, ásamt með hinu íslenzka og hefði það á engan hátt raskað rekstri þess, nema síður væri. íslendingar hefðu ár^íSjanlega stillt á þá stöð, meðan hún sendi út og fylgzt af áhuga með því sem þar færi fram, og ekki er að efa, að hið íslenzka sjónvarp hefði haft margvíslegan stuðn- ing af samhliða frjálsum útsend- ingum þeirrar erlendu. — Nú, aftur á móti, eftir að henni verður lokað, sem enginn von- ar þó að verði, nema einangrun- arsinnar, kemur í fyrsta lagi upp almenn óánægja, hjá þeim sem sjónvarp hafa í dag og enn- fremur er íslenzku sjónvarpi hætta búin í byrjun vegna þeirrar ákvörðunar fjölda manna að láta innsigla tæki sín og hefur það þannig áhrif á reksturinn strax. Heyrzt hefut. óstaðfest þó, að ársiðgjald sjón- varpsins íslenzka geti orðið allt að 3.000.00 kr., sem er sú unp- upphæð, að menn munu ekki hugsa sig tvisvar um, áður en þeir biðja um innsiglun á tækj- um sínum. Auglýsingagjaldið ofbýður öllum og munu fá fyrir- tæki vera hér, sem efni hafa á slíkum lúxus, ef dæma má eftir auglýsingum Lögbirtingarblaðs- ins undanfarna mánuði. Hvað er það svo, almennt séð, sem einangrunarsinnar hafa á móti, varðandi rekstur banda- rísku sjónvarps- og útvarpsstöðv arinnar hér? Það skyldi þó ekki vera einskær öfund yfir því, að Bandaríkin eru langt á undan öðrum þjóðum á sviði sjónvarps- og útvarpstækni og hlustendur hér gætu Ijóslega borið saman við væntanlegan rekstur hinnar íslenzku stöðvar, sem sett er upp af skandinaviskri fyrir- mynd, þeirri sem stendur langt tekur til starfa í Góðtemplarahúsinu við Vonar- stræti mánudaginn 3. október. Bailetkennsla í byrjenda- og framhaldsflokkum. Innritun daglega milli kl. 10—12 og 6—8 í síma 33160, og í Góótemplarahúsinu milli Kl. 5—7 á mánudag. — Tónfræðikennsla er innifalin balletkennslunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.