Morgunblaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ tiaugardagur 1. okt. 1966 Verkamenn Getum bætt við okkur nokkrum verkamönnum strax. Malbikun hf. og eftir vinnutíma 23755. Suðurlandsbraut 6 — Simi 36454. Vinum mínum öllum og vandamönnum sendi ég inni- legt þakklæti fyrir gjafir, blóm, heii’aóskir og annan auðsýndan vinar- og virðingarvott á áttræðisafmæli mínu hinn 22. sept. s.l og bið þeim allra heilla í framtíð. Reykjavík, 28. sept. 1966. Þorsteinn Thorlacius. Hjartans þakkir til allra vina og vandamanna, sem heiðruðu okkur hjónm á gullbrúðakaupi okkar með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum og gerðu okkur daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykKur öll. Ragnheiður Pétursdóttir, Eiríkur Guðniundsson. Hugheilar kveðjur og hjartans þakkir til allra þeirra sem glöddu mig með heimsóknum, gjöíum og öðrum kveðjum á afmælinu mínu 21. sept. s.l. Maigrét Jónsdóttir. Öllum mínum ágæiu vinum, frænkum og frændum sem heimsóttu mig áttræðan, þakka ég innilega fyrir komuna og góðar gjafir. Einnig þakka ég heillaóskir í skeytum og hlýjum handtökum og bið ykkur öllum blessunar Drottins. Jón Jónsson. Hrafnistu. t, Maðurinn minn og faðir FRIl>RIK TEITSSON vélsmíðameistari, andaðist í Landsspíta’anum 29. september. Karítas Bergsdóttir, Laufey Friðriksdóttir. JÓHANNA JÓNSDÓTTIR ÁSGEIRSSON andaðist að heimili sínu í Boston þann 25. þ m. F. h. vandamanna. Jón Oddgeir Jónsson. Eiginkona mín KRISTÍN HLÍÐBERG verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 3. okt. kl. 10,30. Jón Hlíðberg og aðrir aðstandendur. Hjartans þakklæti til allra vina og vandamanna fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðartór eiginmanns mins EIRÍKS FILPPUSSONAR Sogavegi 132. Guð blessi ykkur öll. Guðríður Sigurðardóttir. Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andiát og útför föður okkar, HANNF.SAR JÓNSSONAlí Bjargi. Börnin. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför GUÐRÚNAR RYDELSBORG Vandamenn. Hjartans þakkir til allra nær og fjær fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginn.anns míns, föður, tengdaföður og afa ÞORLÁKS KRISTJÁNSSONAR frá Álfsnesi. Eiginkona, börn, tengdabörn og barnabörn. Cpnum * I dag ■ ný]u húsnæði í sama húsi Hafnarstræti 1 — 3 heimilistæki sf. Hafnarstræti 1. — Sínii 20455. Jazzbaiiettskóti B Á R U Kirkjusandi (Hús Júpíters og Marz). Skólinn tekur að fullu til starfa 3. október. Nemendur mæti til við- tals í skolanum sem hér segir: Byrjendaflokkar kl. 7. Framhaldsflokkar kl. 8. Frúarflokkar kl. 9. Allar upplýsingar gefnar í sima 15993 daglega. Innritun í balletflokka daglega 1 síma 15993. BAUJET Vegna mikillar aðsóknar verður kennsludögum fjölgað. Framhaldsflokkar Ungiingaflokkar Frúarflokkar Tímar fyrir alla Stepp *■■■**-' Uppl. í síma 14081 kl. 9—12 f.h. og 1—7 e.h. og 30002 kl. 1—7 e.h. KEFLAVÍK: Innritun í síma 2391 og 1516. SIGVALDI ÞORGILSSON ■ M.M ■■■■■!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.