Morgunblaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 31
Laugardagur í. okt. T96B
MORGUNBLABID
31
Fró störium
í bili
DÓMSMÁLARÁÐHERRA J6-
hann Hafstein verður frá störf-
um á næstunni vegna læknisað-
gerðar í hné.
| Lýst eftir vitnum
'r SLYS varð á Suðurlandsbraut
á föstudaginn fyrir viku um
kl. 21.45, er kona varð fyrir
bifreið við biðskýli SVR vestan
Reykjavegar. Rannsóknarlög-
reglan hefur af því spurnir að
kona hafi beðið í biðskýlinu, og
biður hana að hafa samband við
sig.
Laugardagskvöld sl. kl. 9 varð
árekstur milli Fiatbifreiðar og
Vauxhall-bifreiðar á gatnamót-
um Laugavegar og Laugarnes-
vegar. Tveir piltar voru vitni
að árekstrinum, og gaf annar
þeirra nafn sitt upp við lögregl-
una, en það hefur tapazt. Bið-
ur rannsóknarlögreglan piltana
að hafa samband við sig.
Akurnesingar sja sjon
varpsmyndina tvöf alda
Konur í Laugar-
neshverfi þakka
Morgunblaðinu barst í gær
svohljóðandi yfirlýsing:
KONUR í Laugarneshverfi þakka
borgaryfirvöldunum fyrir veitta
aðstoð og hve vel og fljótt var
brugðið við, varðandi öryggi
barna, sem þurfa að sækja skóla
yfir Sundlaugaveg. Samþykkt
var að koma upp umferðarljósum
og Laugarnesvegar annarsvegar
á gatnamótum Sundlaugavegar
og Reykjavegar og Sundlauga-
vegar hinsvegar, en þsir til ljósin
koma, er vörður börnunum til
aðstoðar og öryggis á horni
Reykja- og Sundlaugavegar.
Fyrsti viðskiptavinurínn
fékk b’ómnkörfu
Blómabúð í Domus Medica
1 GÆR var opnuð ný blóma- vina sinna að vetrinum, þeg-
ar ekki er eins mikil umferð
um Hveragerði.
Fyrsti viðskipavinurinn sem
kom inn í verzlunina í Reykja
vík, frú Iris Björnsson í
Stangarholti 10, fékk þessa
stóru blómakörfu og sést
Bragi vera að afhenda henni
Akranesi, 30. september.
NÚ ÞEGAR íslenzka sjónvarp
ið er að hefja sendingar sínar,
sem sjást eiga umhverris Faxa-
flóa, hafa sjónvaipstækjaeigend
ur á Akran.esi, sem eru um 400
talsins sett upp sérstákt loftnet
og gert aðrar tiifæringar til
þess að geta seð og heyrt úr
réttri átt.
Þeir hafa þó orðið fyrir vor-
brigðum með sjónvarpsmynd-
ina, þar sem hú.i kemur tvöíiud
fram á skerminum. Sjcnvarps-
grúskarar hér telja að þcssi
símanum, og spurðist fyrir, hvað
hann áliti um þetta. Sigurður
kvaðst hafa látið hafa samband
við nokkra sjónvarpseigendur á
Akranesi er hann hafði fregnir
um þetta, en hjá öllum nema
tveimur hefði átt eftir að breyta
sjónvarpinu með tilliti til ísl.
sjónvarpsins. Hjá öðrum þess-
ara tveggja manna var sjón-
varpsmyndin skýr og góð, en
hjá hinum kom hún fram tvö-
föld. Þessir menn bjuggu á sinn
hvorum hluta bæjarins. Sigurð-
ur kvað ekki gott að gera sér
,sjónvarpsdraugur ‘ stafi af end ' grein fyrir hvað ylli þessu, það
búð í húsinu Domus Medica
við Egilsgötu. Hún heitir
Blómaverzlunin Eden og er
rekin af sömu aðilum sem
garðyrkjustöðin Eden í Hvera
gerði. Bragi Einarsson, sagði
að þeir hefðu opnað verzlun-
ina í Reykjavík fyrst og
fremst til að ná til viðskipta- hana.
B.F.Ö. bíður Víðines-
fólki i ferðalag
LAUGARDAGINN 17. sept. sl.
bauð Bindindisfélag ökumanna
vistmönnum og starfsfólki Vist-
heimilisins í Víðinesi í skemmti-
ferð, svo sem þeir hafa gert
undanfarin ár. Að þessu sinni
var farið undir fararstjórn
Leifs Halldórssonar, formanns
Reykjavíkurdeildar B.F.Ö. um
Borgarfjörð og niður á Akra-
nes og svo setið við mikinn
fögnuð og góðar veitingar í hin-
um vistlegu salarkynnum á Hótel
Ferstiklu þar sem þjónusta og
veitingar voru sem bezt var á
UM hádegið var vindur á
austan og norðaustan hér á
land, allhvasst á stoku stað
vestan lands og við SA-strönd
ina, en víðast 2-5 vindstig
annars staðar. Á svæðinu frá
Eyjafjöllum austur á firði
var dálítil él og í Grímsey og
Vopnafirði, en þurrt annars
staðar. Hiti var 2-7 stig á lág-
lendi, hlýjast í Reykjavík og
nágrenni.
Lægðin suður af landinu
þokaðist austur á bóginn i
gær, og leit út fyrir norðaust-
læga átt í dag og um helgina.
Þá verður bjartviðri á Suð-
ur- og Vesturlandi.
Kópavogur
Blaðburðarbörn vantar í Álfhólsveg
og Hlíðarveg.
Talið við afgreiðsluna í Kópavogi
sími 40748.
ttrgmtþlofrifr
kosið. Ferð þessi tókst með ágæt-
um og varð vistmönnum til
mikillar ánægju.
Þá kunna vistmenn vel að
meta þá góðvild og fórnfýsi, sem
fram kemur hjá félögum B.F.Ö.
í því skyni að eyða tíma og fjár-
munum til að skapa þeim
sólskinisblett, sem yljar og lýsir
ef til vill lengur en margir geva
sér grein fyrir.
Um leið og vistmenn i Víði-
nesi færa B.F.Ö. sínar beztu
þakkir, vilja þeir minna á það
mikla hlutverk, sem slíkur fé-
lagsskapur hefur tekið að sér,
það er að áfengi' og akstur má
aldrei fara saman, og til þess
að það geti orðið er aðeins
til ein leið sú leið sem B.F.Ö.
bendir á. Bindindi.
— Síldarverð
Framhald af bls. 3.
um fulltrúa sildarkaupenda.
Ákvörðun verðs á síld ísvarinni
til útflutnings í skip var gerð af
sömu aðilum mótatkvæðalaust.
í yfirnefndinni áttu sæti:
Bjarni Bragi Jónsson, deildar-
stjóri í Efnahagsstofnuninni, sem
var oddamaður nefndarinnar,
Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson, fram-
kvæmdastj., og Guðmundur Kr.
Jónsson framkvstj., tilnefndir af
fulltrúum síldarkaupenda í
Verðlagsráði og Kristján Ragn-
arsson, fulltrúi og Tryggvi Helga
son, formaður Sjómannafélags
Akureyrar tilnefndir af fulltrú-
um síldarseljenda í Verðlags
ráði.
Reykjavík, 30. september 1966
Verðlagsráð sjávarútvegsins.
— S'ild
Framhald af bls. 32
ísleifur IV. VE no
Krossanes SU 80
Akurey RE 60
Seley SU 230
Björg NK 50
Auðunn GK 130
Helga Björg HU 70
Höfrungur III. AK 125
Óskar Halldórsson RE 130
Gisli Árni RE 290
Halkion VE 110
Sigurvon RE 150
Geirfugl GK 100
Skarðsvík SH 100
Helga RE 90
Hannes Hafstein EA 70
urvarpi frá Akrafialii, og pað
verði erfitt að kveðn hann n?ð-
ur með þeim tækium og þekk-
ingu sem hér eru fyrir hendi.
Engir sérfræðingar frá rikis-
sjónvarpinu hata verið hér á
ferð til þess að mæla loftnet og
leiðbeina um moUtikuundirbún-
ing, og eru sjónvarpsáhugamenn
undrandi yfir því. Margir hér
hafa lagt í kostnað við lofmets-
kaup, sem reynast svo ekki
hæfa. Er því ekki gott að segja,
hve margir sjónvarpseigendur
hér geti notað ísl. sjónvarpsins
í kvöld yfir sundin blá.
— HJÞ
Mbl. sneri sér til Sigurðar
Þorkelssonar verkfr. hjá Land-
Vetrarstarf
KFIJM og K
að hefjast
NÚ um helgina hefja K.F.U.M.
og K. vetrarstarf sitt í 67. skipti
hér í borg. Félögin eiga nú fé-
lagsheimili á fjórum stöðum í
borginni; Amtmannsstíg 2 B,
Kirkjuteigi 33 (Laugarneshverfi),
Holtavegi 1 (Langholtshverfi) og
Langagerði 1 (Smáíbúðahverfi).
Auk þess hafa félögin haft starf
á tveim stöðum í Kópavogi í
leiguhúsnæði. Á öllum stöðum
eru starfræktar deildir fyrir
börn og unglinga, en aðalstöðvar
eru á Amtmannsstíg 2 B og er
þar margþætt starf einnig fyrir
17 ára og eldri (aðaldeildir) og
byrja þær deildir fundi sína
næstu viku, svo og unglinga-
deildirnar Almennar samkomur
eru á sunnudögum árið 1
kring.
Fundir einstakra deilda eru
auglýstar á öðrum stað í blaðinu.
gæti margt komið til greina,
jafnvel gætu sjónvarpstækin
sjálf átt einhvern þátt í þessu.
- Fyrsta sendingin
Framhald af bls. 32.
Og ekki var ástandið mikið
betra á þeim skemmtistöðum,
sem við hringdum til, þjónarnir
bæði í Lídó og á Sögu töldu
óvenju fáa vera að skemmta sér
þetta föstudagskvöld. En sá sem
varð fyrir svörum á Hótel Borg
sagði: — Það er óvenjulega fátt
hérna fram í salnum, en inn á
bar er allt troðfullt — þar er
nefnilega sjónvarp.
Mikil vandræði sköpuðust líka
hjá leigubifreiðastöðvum, því að
margir þurftu að bregða sér milli
húsa til vina og vandamanna til
þess að horfa á sjónvarpið, en
mjög fáir leigubifreiðastjórar
voru að aka þetta kvöld, þar sem
þeir sátu flestir heima og horfðu
á sjónvarpið. Þá var og mjög
lítið um mannaferðir með strætis
vögnum borgarinnar.
Mbl. hafði samband við nokkra
staði hér í næsta nágrenni við
Reykjavík, og spurðist fyrir
hvernig sjónvarpið hefði sézt.
Ekki tókst blaðinu að hafa fregn
ir af því, að nokkur maður hefði
séð sjónvarpið í Borgarnesi, enda
hefur stillimyndin ekki sést þar
fram að þessu. Á Akranesi sáu
menn ákaflega misjafnlega, og
sums staðar kom myndin allvel
fram, en á öðrum stöðum var
hún tvöföld, eins og skýrt er frá
í blaðinu á öðrum stað. í Kefla-
vík sást myndin yfirleitt heldur
illa, enda voru menn þar vart
undir það búnir að taka á móti
sendingum frá ísl. sjónvarpinu.
En á Selfossi sást myndin víða
nokkuð vel, betur en menn
höfðu búizt við ,enda þótt sums
staðar kæmi hún mjög illa fram.
Og í Vestmannaeyjum sást mynd
in mjög vel
Vestmannaeyingar
sáu ísl. sjónvarpiö vel
VESTMANNAEYINGAR
horfðu allir á íslenzka sjón-
varpið í gærkvöldi. Eins og
skýrt hefur verið frá hafa
nokkrir menn frá Póst- og
símamálastjórn unnið að því
undanfarna daga að setja upp
endurvarpsstöð á Stóra-Klifi.
Fékk hún frumraun sína í
gærkveldi, og sáust útsend-
ingar ísl. sjónvarpsins mjög
vel.
Fréttaritari Mbl. í Eyjum
hringdi og sagði hann, að
myndin hefði komið mjög vel
og skírt fram, svo og talið.
Hann kvaðst hafa haft tal af
dönskum manni, sem dvelst
nú í Eyjum, og hefði sá mað-
ur farið víða um heim. Kvaðst
Daninn hvergi hafa séð jafn
skýra sjónvarpsmynd og þarna
í Eyjum.
Fréttaritarinn gat þess enn-
fremur að mjög liflegt hefði
verið í sjónvarpstækjasölu í
bænum núna síðustu daga.
Þar væri nokkrar raftækja-
verzlanir, er hefði jafnan haft
kveikt á sjónvarpstækjum í
verzlunargluggum sínum á
kvöldin, en í gærkveldi hefði
borið svo við að þau voru öll
slökkt. Ástæðan hefði verið
sú, að sjónvarpstækin voru
öll seld. Þá kvaðst hann einnig
hafa haft spurning af þvi, að
einn verzlunareigandinn hefði
orðið að rífa niður sjónvarps
loftnetið á húsi sínu til þess
að láta einn sjónvarpskaup-
andan hafa það, því að algjör
þurrð var orðin á slíkum hlut-
um í Vestmannaeyjum í gær.