Morgunblaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 26
26 MOPrn*'"* 'Lauffarrtaf'ur 1: oTtt. 1966 Slral I 14 11 WALT DISNEY'ÍL- * Maiy- fttppíns IIKHNICOLDR*' *"JULIE ANDREWS DICK VAN DYKE ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Fréttamynd vikunnar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4. mbemmfæb — Víðfræg gamanmynd VINCENT PRICE AVALON % FRANKIE ^ V a GOÍPFöSll og íwani BÍKÍniÍVÉLÍIV dwhneHICKMAN sussn HART Sprengihlægileg og fjörug ný amerísk gamanmynd í litum og Panavision, um viðureign hins illa bófa, dr. Goldfoot og leyniþjónustumannsins 00Vi. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl_ 5, 7 og 9. Brau&siofan S'imi 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, smttur. öl. gos og sæigæti. — Opið £rá kx. 9—23,30. TÓNABÍÓ Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI ____________i Djöflaveiran (The Satan Bug) Víðfræg og hörkuspennandi, ný, amerísk sakamálamynd í litum og Panavision. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar , Alistaij MacLean. Sagan hef- ur verið framhaldssaga í Vísi. George Maharis Richard Basehart Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ái^.. JML STJÖRNUpffl ▼ Simi 18936 IIIU • • Oryggismarkið THE MOST EXPLOSIVE STORYOF OURTIME! ISLENZKUR TEXTl GLERAUGNAHÚSIÐ TEMPLARASUNDI 3 (homið) Geysispennandi ný kvikmynd. Henry Fonda Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. Þjófurinn frá Damaskus Spennandi ævintýrakvikmynd Sýnd kl. 5. Frúarleikfimi í Laiigarnesskólanum. Kennari: Jónína Tryggvadóttir. Undirleikari: Ebba Edwaldsdottir. Innritun og upplýsingar í síma 36956. r r Kvennadeild I. K. I. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Tónlistarskólinn í Reykjavík verður settur laugar- daginn 1. október kl. 4 e.h. Nauðsynlegt er að nemendur íak; með sér sundaskrá. Skólastjóri. Sirkus verðlaunamyndin Heimsins mesfa gleði og gaman Hin margumtalaða sirkus- mynd í litum. Myndin er tek- in hjá stærsta sirkus veraldar Ringling Bros, Barnum og Bayley. Fjöldi heimsfrægra fjölleikamanna kemur fram í myndinni. Leikstjóri: Cecil B. De Mille. Charlton Heston Gloria Heston Gloria Graham Cornell Wilde James Steward Sýnd kl. 5 og 9. Örfáar sýningar eftir. í ifi' 'NÍ6& þjódleikhúsid Ó þetta er indaelt strítf Sýning í kvöld kl. 20. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Síminn er 24300. með stólum sem einnig má nota í bílum. Göngugrindur Bornostólar í bíla. iflþnau st h.f Hoxðatum 2 — Siau 20X05. Hin heimsfræga „Chaplin“- mynd: Monsieur Verdoux Monsieur Verdoux Bráðskemmtileg og meistara- lega- vel gerð, amerísk stór- mynd. — Fjögur aðalhlut- verk og leikstjóri: Charlie Chaplin, Missið ekki af þessu frábæra listaverki. Endursýnd kl. 9. SVERÐ Sýning í kvöld kl. 20.30. Næsta sýning miðvikudag. Tveggja þjónn 2. sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Grikkinn Zorba ISLENZKUR TEXTI 2rs WINNER OF 3--------- ~ ACADEMY AWARDS! ANTHONY QUINN ALAN BATES IRENERAPAS mTchaelcacoyannis PRODUCTION 'ZORBA THE GREEK" ~*-*LILA kedrova *r* M MEHMTIOUl CUSSICS BilEASt Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. LAUGARAS -IK> 5*MAR 32075 - 38150 Skjóttu fyrst X 7 7 I kjölfarið af „Maðurinn frá Istanbul". Hörkuspennandi ný njósnamynd í litum og Cin- emaScope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. FÉIAGSLÍF Ferðafélag Islands ráðgerir ferð í Þórsmörk um næstu helgi. Farið kl. 14 á laugardag. Allar nánari upp- lýsingar og farmiðasala í skrifstofu félagsins, Öldug. 3, símar 19533 - 11798. BIKARKEPPNIN MELAVÖLLUR: 1 dag, laugardag, 1. október, kl. 3,30 leika K.R. - I.A. Dómari: Einar H. Hjartaison. Síðasti leikur þessara félaga á Melavell- inum endaði jafn, 1:1. Verða úrslit lciksins nú ráðin með vítaspyrnukeppni? Verð aðgöngumiða: Sæti kr. 75,00, stæði kr. 50,00 og barnamiðar kr. 25,00. Sala aðgöngumiða hefst kl. 1. MÓTANEFND.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.