Morgunblaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.10.1966, Blaðsíða 25
LaugardaÉfiir 1. oTct. Í98® MORGU NMAÐID 25 — Sjónvarpið Framhald af bls. 12 sendum ljósmyndum. Erlend- ar fréttir fáum við frá AP- fréttastofunni og NTB. Varð andi innlendar fréttir þá höf um við fréttaritara og kvik- myndatökumenn um allt land, og hér höfum við framköll- unarvél, sem getur framkall- að filmur frá þessum aðilum á 1—lVz tíma, þegar mikið liggur við. — Við höfum fest kaup á allmörgum heimildarkvik- myndum (documentalfilm) víða að, þó flestar frá ekki ómerkari stofnun en BBC, og fjalla þær um náttúrufræði, landafræði og mannfræði víða að úr heiminum. Við munum allir hver fyrir sig hafa umsjón og stjórn á ein- um þætti, Markús verður með „Blaðamannafundur“, Magn- ús verður með þáttinn „f brennidepli“, þar sem tekin eru fyrir íslenzk málefni, sem mjög eru í deiglunni hverju sinni, og Ólafur verð- ur með þáttinn „Helgistund í sjónvarpssal", sem ætlunin er að verði á sunnudögum. Auður Óskarsdóttir, auglýsingastjóri. Stjórnar útsendingum sjón- varpsins. Eitt af ábyrgðarmeiru störf um við sjónvarpið er starf þess er stjórnar útsendingum á dagskránum. Sá er hefur þetta starf méð höndum heit ir Karl Jespersen, kennari að mennt, og fengum við hann til þess að lýsa starfi sínu í fáum orðum. — Það má segja, sagði Karl, að mitt starf hefjist fyrir alvöru kl. 7,30 en þá þarf allt að vera tilfoúið til útsendingar. Og á sekúndunni kl. 8 förum við út í loftið, og upp frá því er það mitt hlutverk að sjá um að skipt sé um efni á nákvæmlega réttu augnabliki, hvort sem það er af myndsegulbandi eða af kvikmyndasýningarvél. Á daginn vinn ég á hinn bóginn við það að safna dagskrár- efninu saman þulutextann e'ða dagskrártilkynninguna. - Ég ér mjög ánægður með þetta starf, enda hefur það allt til þess að bera. Það er nýstárlegt, hefur í för með sér mikið taugastríð og er ábyrgðarmikið. En auðvitað er þetta fyrst og fremst „rú- tína“, sem kemur með tím- anum, og þá getur maður far ið að anda léttara. Um til- raunasendingarnar sem hafa verið að undanförnu verið hér innanhúss vei'ð ég að segja að þær hafa yfirleitt gengið mjög vel. — Nei, ég hef ekki farið erlendis til þjálfunar í þessu sviði, en aftur á móti hef ég haft með mér danskan marui Leth Sörensen um tíma til eðstoðar og leiðbeininga og var það mjög góður skóli fyrir mig, sagði Karl að end- ingu. Alrik Myrhed segja mætti að hún væri full einhæf sem stæði, — piltum væru mest kenndar smíðar og stúlkum ísaumur hvers konar. Tekur á móti auglýsingum. Auglýsingadeild sjónvarps- ins er heldur fámenn deild eins og stendur, og hefur reyndar aðeins yfir einum starfsmanni að ráða, sem er auglýsingastjórinn sjálfur, Auður Óskarsdóttir. Við lögð um auðvitáð fyrst fyrir hana þá spurningu, hvenær aug- lýsingartimar sjónvarpsins yrðu. — Fyrri auglýsingatíminn verður eftir fréttir um kl. 8,30 og verður þá sjónvarp- að í 3 mínútur. Hinn síðari verður milli dagskrárliða kl. 9—10 og verður þar líka um að ræða 3 mínútur, svo að alls verður auglýsingum sjón varpað í sex mínútur til að byrja með. Fari svoáð meira magn berist en að við get- um annáð, geri ég ráð fyrir að við munum fjölga auglýs ingatímanum á dagskránni en ekki lengja þá tvo auglýsinga tíma sem fyrir eru. — Verðið?. Nú, eins og komið hefur fram mun mínút an kosta 12 þús. kr. Sé farið nánar út í það þá kostar 5 sekúndna kyrrmynd 1675, en verð á 7—60 sekúnda kvik- mynd er frá 2175 kr. upp í 12 þús. kr. •— Jú, menn eru eitthvað byrjaðir að panta, en annars er það svo að það hafa fæst- ir hugsað um þetta fyrr en rétt áður, og eru því á síð- ustu stundu með auglýsing- arnar. En við höfum kapp- kostað að vera með sem mest af íslenzkum sjónvarpsaug- lýsingum, en þó verðum við með örfáar erlendar auglýs- ingakvikmyndir. Jonina Guðmundsdottir handavinnukennari í Öldutúnsskóla ingu. Nómskeið iyrir handa- vinnukennara í smelti ÞESSA dagana stendur yfir I ingar hafa lítið fengist við smelti námskeið í smelti fyrir handa- ! (,,emaleringu“). Ríkti mikill áhugi meðal kennaranna er á j námskeiðinu sitja og höfðu þeir vinnukennara. Námskeiðið er haldið að forgöngu 1 ræðslu- | þegar búið til marga fallega skrifstofu Reykjavíkurborgar og muni, enda sagði Bjarni Ólafs- fer fram i Gagnfræðaskóla Verk náms við Ármúla. Það eru 33 handavinnukenn- arar úr Reykjavík og nágrenni, er á námskeiðinu sitja og er sænski gullsmiðurinn og kenn- arinn Alrik Myrhed frá Stokk- hólmi aðalkennarinn. Ekki hefur áður verið haldið slíkt námskeið hér og íslend- Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kjör 44 fulltrúa Landssambands ís- lenzkra verzlunaimanna og 44 til vara á 30. þing Alþýðusambands íslands. Framboðslisturr. skal skil að í skrifstofu L.Í.V., Skólavörðustig 30, fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 3. október 1966. Kjörstjórnin. on eftirlitskennari með handa- vinnu að þarna væru margir er væru mjög listrænir í sér. Myrhed skýrði frá hvernig smeltingin færi fram og sagði að ekki þyrfti mikinn né dýr- an tækjakost til að hægt væri | að kenna þessa grein. Hægt 1 væri að notast við venjuleg i kósangastæki, en betra væri að | nota ofna er sérstaklega væru til þess ætlaðir. Var einn slíkur ofn í notkun í stofunni og sagði Bjarni Ólafsson að hann mundi kosta um 7 þús. krónur. Sagði Bjarni ennfremur, að handavinnukennslan væri nú æ meira að færast út í hið list- ræna og í þessu fagi gæfust margir möguleikar til sköpunar. Kennarar er við höfum tal af sögðust gjarnan vilja koma slíkri kennslu á í sínum skólum, að minnsta kosti ef þeir fengju brennsluofa. Sögðu þeir þetta vænlegt til þess að auka á fjöl- breytni í handavinnukennslu en J Ú M B Ö —K— —X— —k— —v— —K— Teiknari: J. M O R A — Strax og við höfðum slegið upp tjöld- um, bauðst einn manna minna til að fara á eðluveiðar . . . . . . og þið þekkið afganginn af sögunni, segir Álfur að lokum. — Við hinir lögðumst til svefns í þeirri von, að steiktar eðiur kæmu stökkvandi upp í munninn á okkur. Um það, sem skeði á eftir vitið þið miklu meira en við — Hmmm skipstjóri, segir Júmbó — svo virðist sem einu sinni hafi þeir sagt satt. Frásögnum þeirra ber alveg saman. JAMES BOND —x— —X—■ Eftii IAN FLEMING Tingaling Bell, knapi forystuhestsins, bar söðul sinn í átt að vigtarherberginu. Múgurinn baulaði. Þá . . . hafa komið fram á reiðmennsku X. Bells á „Feimnu brosi“. Eyðileggið ekki veð- reiðamiða ykkar. fyrir. Bell var dæmdur úr leik og gróða- fyrirtæki glæpaflokksins hafði misheppn- azt. Gjörið svo vel að taka eftir. Mótmæli Allt fór eins og Felix hafði gert ráð Og nú er að veita Bell verðlaun sínl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.