Morgunblaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 8
8 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 11. okt. 1966 Nýbýlavegur Til sölu við Nýbýlaveg 6 herb efri hæð í tvíbýlishúsi. Sér- þvottahús á hæðinni, bíl- skúr. Fallegt útsýni. íbúðin er nánast fullbúin að innan, en húsið ómúrað að utan. Hvassaleiti 6 herb. 142 ferm. íbúð á 3. hæð í suðurenda við Hvassa leiti. íbúðinni fylgir sér- þvottahús og bílskúr. íbúðin er í mjög góðu ástandi og getur verið laus nú þegar. 7 úngata 3ja herb. ibúð á 1. hæð og 4ra herb. íbúð á rishæð. íbúð- irnar eru í sama húsi, báðar nýstandsettar og lausar nú þegar. Hentugt fyrir fjöl- skyldur, sem vilja búa sam- an. Fálkagáta 4ra herb. íbúðir við Fálka- götu. Annarri íbúðinni get- ur fylgt stórt herbergi á ris- hæð. íbúðirnar seljast til afhendingar nú þegar. Hraunbær 5 herb. endaíbúð með suður- svölum. íbúðinni fylgir her- bergi í kjallara. íbúðin selst máluð með uppsettum hrein lætistækjum og með sam- eign fullfrágenginni. 6 herb. endaíbúð með tvenn- um svölum. hvottahús og geymsla á hæðinni. Enn- fremur rúmgóð 4ra herb. íbúð á 2. hæð. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tré- verk og málningu. Sameign fullfrágengin. Ennfremur 4ra herb. íbúðarhæð við Holts götu. 3ja til 4ra herb. jarðhæð við Kleppsveg. 3ja herb. jarðhæð við Safa- mýri. FASTEIGNA 5KRIFST0FAN iTURSTRÆTI 17 4 HÆÐ SlMI 17466 Bjarni Beinteinsson, hdl. Jónatan Sveinsson lögfrl. ftr. HAFNARFJÖBÐUR íbúðir til sölu Einbýlishús við Holtsgötu. — 5 herb., eldhús, bað og þvottahús. Ræktuð lóð. Ný 4ra herb. íbúð í fjölbýlis- húsi, yið Álfaskeið. Tilbú- in til afhendingar strax. 7 herb. einbýlishús við Hverfis götu. 3ja herb. risíbúð, ásamt hálf- um kjallara, við Jófríðar- staðaveg. Útb. kr. 200 þús. 4ra herb. íbúð við Suðurgötu. Laus strax. Útborgun kr. 200 þús. ÁRNI GRÉTAR FINNSSON hdl. Strandgötu 25 — Hafnarfirði. Sími 51500 Benedikt Sveinsson héraðsdómslögmaður, Austurstræti 17. Sími 10223. Bjarni Beinteinssom lögfhæðinkur AUSTURSTRÆTI 17 (Slt.1.1 flk VALDl| SlMI HSit FASTE IG N AVAL tm o« IM«r vM ollra h®*i V m ii ii !!!«| iti n ii r mi n n 'X □ N/i n li ll |l»« m^oHlll 1 m Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð. Símar 22911 og 19255. 7/7 sölu m.a. 2ja herb. íbúð við Mosgerði og Haðarstíg. 2ja herb. íbúðir við Skóla- vörðustíg. 3ja herb. kjallaraíbúð við Barmahlíð, 85 ferm. 3ja herb. íbúð á hæð við Laug arnesveg. 4ra herb. kjallaraíbúð við Laugalæk. 4ra herb. ibúð við Ljósheima, sérinngangur. 4ra herb. íbúð við Kapla- skjólsveg. í risi mætti inn- rétta mörg herbergi. 4ra herb. skemmtileg íbúðar- hæð við Álfheima. 5 herb. vönduð ibúðarhæð við Gnoðarvog með tvennum svölum. 5 herb. íbúðarhæð við Laugar nesveg. 5 herb. íbúðarhæð við Rauða- læk, nýtízkulegar innrétt- ingar. 5—6 herb. glæsileg endaíbúð við Háaleitisbraut. Tvær svalir og sérþvottahús á hæðinni. 6 herb. glæsileg íbúð við Háa- leitisbraut. Mikið af innrétt- ingum úr gullálmi. Suður- svalir. 6 herb. ný íbúð á 4. hæð við Háaleitisbraut. Mikið út- sýni. Laus strax. Gott einbýlishús á stórri rækt aðri hornlóð við Sundin ásamt bílskúr. Einbýlishús í Túnunum. stór ræktuð lóð ásamt bílskúr. Einbýlishús við Sogaveg á ræktaðri hornlóð ásamt bíl- skúr. Litið einbýlishús við óðins- götu, væg útborgun. Stórt og glæsilegt einbýlishús við Miðbæinn. stór og rækt- uð lóð ásamt bílskúr. Jón Arason hdL Sölumaður fasteigna: Torfi Ásgeirsson Heimasimi 20037. Fiskibátar til sölu Seljum og leigjum fiskibáta af öllum stærðum. Leggjum áherzlu á að aðalvélar og öll siglingar- og fiskileitartæki séu í góðu lagi. Getum í flest- um tilfellum boðið upp á hag- kvæm lánakjör og hóflegar útborganir. SKIPA. SALA ______OG_____ SKIPA- LEIGA ______ VESTURGÖTU 5 Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. IiÖRÐUR ÓLAFSSON hæstaréttarlögmaður Löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi (enska) Austurstræti 14 10332 — 35673 Hópferðabílar 10—22 farþega, til leigu, í lengri og skemmri ferðir. — Simi 15637 og 31391. 7/7 sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í háhýsum við Ljósheima og Sólheima. Sumar af þessum íbúðum eru með mjög vönd- uðum innréttingum. 2ja herb. stór íbúð við Klepps- veg. 3ja herb. góð 1. hæð við Út- hlíð. 3ja herb. 2. hæð við Skipa- sund. Góð íbúð. Útborgun 500 þús. 4ra herb. góð 1. hæð við Framnesveg. Sérhitaveita, laus strax. 5 herb. góð 1. hæð við Lauga- teig. Einbýlishús (126 ferm) við Langholtsv. Húsið er hæð og rishæð ásamt kjallara að nokkrum hluta. Einnig fylgir bílskúr og mjög fallegur garður. Hagstætt verð og útborgun. Tvíbýlishús Stórglæsileg 2. hæð, 158 fm, ásamt risi og bílskúr við Miklubraut. Allar innrétting ar og tæki í eldhúsi og baði eru ný. Teppi eru á allri íbúðinni. Sérinngangur og hitaveita. íbúðir í smíðum 4ra og 5 herb. íbúðir við Hraunbæ. Útb. á þessu ári ca. 250 þús. Glæsilegar 6 herb. endaíbúðir. Útb. á þessu ári ca. 300 þús. 100 þús. er lánað til 5 ára. Húsnæðismálalán er tekið upp í söluverð. íbúð- irnar eru fokheldar nú þeg- ar og verða tilbúnar til af- hendingar undir tréverk í febrúar. öll sameign verður frágengin. Stigahúsin verða húðuð að utan með „Kenitex". Stórglæsilegt parhús við Norð urbrún. Selst fokhelt. Skipti á 4ra til 5 herb. íbúð koma til greina. 5 herb. 3. hæð við Framnes- veg, sem er tilb. undir tré- verk nú þegar. 4ra herb. ibúð og bílskúr við Sæviðarsund. Einbýlishús eða sérhæð óskast Einbýlishús, sem er ca. 3ja til 5 herb. íbúð, ásamt ein- hverju húsnæði í kjallara eða risi. Einnig kemur til greina 1. eða 2. hæð, sem er sér að öllu leyti. Bílskúr eða bílskúrsréttur er skil- yrði að fylgi. Há útborgun eða jafnvel staðgreiðsla. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegí 32. Símar 34472 og 38414. 11. 7/7 sölu Stórt einbýlishús v|ð Bergs- staðastræti er til sölu. — Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Símar: 12002 - 13202 - 13602. Einstaklingsíbúðir ný og fullgerð við Kleppsv. nýstandsett við Framnesveg. 2ja herbergja góð íbúð við Básenda, sér- hiti, sérinngangur. nýstandsett íbúð við Haðar- stíg. stór kjallaraíbúð við Hofs- vallagötu. ódýr íúð í tvíbýlishúsi við Hlíðarveg í Kópavogi. ódýr kjallaraíbúð við Akur- gerði. vönduð íbúð í fjölbýlishúsi við Kaplaskjólsveg. góð íbúð við Ljósheima. ódýr íbúð við Njálsgötu. 3/o herbergja nýstandsett og vönduð íbúð við Baldursgötu. stór íbúð á jarðhæð við Barðavog. risíbúð við Skipasund. vönduð íbúð í háhýsi við Sólheima. góð íbúð við Kaplaskjólsv. 4ra herbergja jarðhæð í tvíbýlishúsi við Birkihvamm í Kópavogi. vönduð íbúð við Brekkulæk, sérhiti, bílskúrsréttur. lítil en vönduð íbúð við Háagerði. góð íbúð við Holtsgötu, sanngjarnt verð. íbúð við Mávahlíð. góð risíbúð við Mosgerði, ódýr. góð íbúð við Sörlaskjól, bíl- skúr fylgir. 5 herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Eski- hlíð. vönduð íbúð í þríbýlishúsi við Hjarðarhaga, sérhiti. vönduð íbúð við Hvassa- leiti, bílskúr fylgir. góð íbúð við Kambsveg, ný- legt hús. góð ibúð við Kvisthaga, bíl- skúrsréttur. góð ibúð við Laugarnesveg. Grenimelur 3ja herb. jarðhæð, sérinngang ur, sérhiti. Njörvasund 4ra herb. 100 ferm. hæff, sér- hiti, bílskúr, ný teppi, harð- viðarinnrétting. 4ra herb. 90 ferm. hæð, sér- inngangur, bílskúrsréttur. 4ra herb. íbúð í mjög góðu ástandi við Ásvallagötu. 2ja herb. íbúð við Baldurs- götu. Útborgun 200 þús. 260 ferm. fokhelt einbýlishús við Hlégerði. Bílskúr, hag- kvæm lán áhvílandi. Tvær 130 ferm. hæðir við Kópavogsbraut. Góðir greiðsluskilmálar. Raðhús, fullgert, á mjög góð- um stað í Kópavogi. Raðhús við Sæviðarsund. Raðhús við Langholtsveg. GÍSLI G ISLEIFSSON hæstaréttarlögmaður. JÓN L. BJARNASON FASTEIGNAVIÐSKIPTI Hverfisgötu 18. Simar 14150 og 14160 Kvöldsímí 40960. Hafnarfjörður Til sölu m. a. : Timburhús í Vesturbænum. 6 herb. hæð við Arnarhraun. 4ra herb. íbúðir tilbúnar und- ir tréverk. Fokheld efrihæð 95,4 ferm. Fokheld miðhæð 125 ferm. Vandað eldra steinhús í Suð- urbænum. Útborgun 550 þús. Hef kaupendur að 3ja og 4ra herbergja íbúðum. Guðjón Steingrímsson hrl. Linnetstig 3, Hafnarfirði. Sími 50960 Kvöldsími sölumanns 51066. TIL SÖLU: 6 herbergja góð íbúð við Eskihlíð, væg útborgun. Einbýlishús á tveim hæðum við Efsta- sund, stór íbúð. ódýrt hlaðið lítið hús við Hjallaveg. gamalt gott hús í Miðbæn- um í Hafnarfirði. raðhús, vandað við Lang- holtsveg, bílskúr. Húseignir Heil húseign við Klapparstíg, 5 íbúðir og stórt verzlunar- húsnæði. Heil húseign við Sólvallagötu, 4 íbúðir. Málflufnings og fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Símar 22870 — 21750. J Utan skrifstofutíma: 35455 — 33267. við Dragaveg nýleg 5 herb. hæð. Sérinn- gangur, sérhiti. Ný 6 herb. hæð við Fellsmúla. Laus strax. 6 herb. raðhús við Langholts- veg. 5 herb. efsta hæð við Hjarðar haga. Sérhiti. 4ra herb. risíbúð við Túngötu. Nýuppgerð. Útb. kr. 450 þús. 4ra herb. efri hæð við Lang- holtsveg. Sérhiti. 4ra herb. 2. hæð við Ásvalla götu. 3ja herb. hæð við Túngötu. Nýstandsett. Útb. kr. 450 þús. Einar Siprásson hdl. Ingólfsstrætl 4. Simt 16767. Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðaistræti 9. — Stmi 1-1875.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.