Morgunblaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 15
Þriðjudagui’ 11. okt. 1966 MORCU N BLAÐIÐ 15 Kaupið skóna hjá skósmið Skóverzlun og vinnustofa SIGURBJÖRNS ÞORGEIRSSONAR Miðbæ við Háaleitisbraut. Góð bílastæði. Atvinna Óskum eftir að ráða stúlkur og unglings- pilta til starfa í verksmiðjunni nú þegar. Dosaverksmiðjan hf. Borgartimi 1. — Sími 12085. KENNSLA OG TILSÖGN í latlnu, þýzku, ensku, hollenzku og frönsku SVEINNN PÁLSSON, Sími 19925. GLERAU G NAHÚSIÐ TEMPLARASUNDI 3 (homið) EF ÞÉR EIGIÐ MYNDIR — stækkum við þær og mál- um í eðlilegum litum. Stærð 18x24. Kostar ísl. kr. 100,00. Ólitaðar kosta kr. 50,00. — Póstsendið vinsamlega mynd eða filmu og segið til um liti. Foto Kolorering, Dantes Plads 4, Kþbenhavn V. Stúlka ekki yngri en 20 ára, getur fengið atvinnu nú þegar hjá stóru fyriitæki 1 Miðbænum. Verzlunarskóla eða hliðstæð menntur, nauðsynleg. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 13. þ.m., merkt: — „Stundvís — 4720“. Ungling vantar til sendiferða og innheimtustarfa. — Upplýsingar hjá gjaldkera. Vesturgötu 2. Fokheldar íhúðir Höfum til sölu 2ja og 4ra herb. ibúðir við Hraun- bæ. íbúðirnar seljast fokheldar, en seljendur láta ganga frá miðstöðvarlögn, múrbúðun, raflögn og annarri sameign ef óskað er. — Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. OÖCU'SS ODCG MTOVD,D □ H □ HARALDUR MAGNÚSSON Viöskiptafræðingur Tjarnargötu 16, simi 2 09 25 og 2 00 25,; soh NÝR FÓLKSBÍLL FRÁ ROOTES-BÍLA- VERKSMIÐJUNUM. Pantið tímanlega. Stór sending á leiðinni. ALLT Á SAMA STAÐ ÁRGERÐ 1967 HUNT Ara dyra, 5 manna f jölskyldubíll Hillman Hunter er árangur mikilla og stöðugra tilrauna með margs konar yfirbyggingar, sem verió hafa í reynslu undanfarin 5 ár. Bíilinn hefur ver ið reynsluekinn frá Equador til Norður-Kanada og reyndist frábærlega vel að dómi enskra og amerískra bílasérfræðinga. Bifreiðakaupendur! Þér getið hætt leitinni að góðum, vönduðum en ó- dýrum fjölskyldubíl, þvi þetta tvennt er sameinað í hinum nýja Hillman Hunter. — Fyrirrennari þessa bíls, Hillman Super Minx, kostaði krónur 232 000,00, en þar sem Rootes-verksmiðjurnar taka sérstaklega tillit til okkar markaðs, getum við nú boðið yður þennan stórglæsilega fjölskyldu bíl á ca. kr. 217.000,00. Stórglæsilegur, vandaður og sparneytinn Níðsterk yfirbvgging. Gjörbreytt framfjöðrun. Nýtt hemlakerfi. Kraftmikil miðstöð og loftræstikerfi. Sérstaklega þægileg, vönduð, hreyfanleg sæti. Öll klæðning hreinasta fagmannsvinna. Teppaklætt gólf. „ Alternator“-raf all. 80 hestafla vél. Alsamhæfur 4ra gíra kassi. Eyðsla áætluð 8—9 lítra pr. 100 km. EGILL VILHJALMSSON HF. Laugavegi 118. — Sími 22240.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.