Morgunblaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ Þriðju<?ajmr 11. okt. 1966. Miðstöðvarrör fyrirliggjandi (vestur-þýzk). Vcrð mjög liagstætt. Bygglngavöruverzlunin Valfell sf. Sími 30720. BeSkon — Repco STÁL — EIR — ÁL. Ilinir vinsælu þil- og gólflistaofnar. Sýnishorn á staðnum. Vélaval hf. )) pcur Stúlka óskast sem fyrst á gott heimili í London. í heimili eru hjón og 2 börn, eins og tveggja og hálfs árs. Vinsamlegast skrifið til Mrs. I.evison, 46 Michleham Down, Woodside Park, London N. 12, England. Hjörn Sveinbjörnsson haestaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4., 3. hæð (Sambandshúsið). Símar 12343 og 23338. LOGl GUÐBRANDSSON héraðsdómslögmaður l.augavegi 12 — Simi 23207. Viðtalstími kl. 1—5 e.h. Víð Sævíðarsund Til sölu er 3ja herbergja íbúð á hæð í húsi við Sæ- viðarsund. íbúðinni fylgja 2 herbergi í kjabara húss ins, sem hægt er að gera að lítilli ; buð. — Sér hitaveita er fyrir hvort húsnæðið fyrir sig. — Húsnæði ]>etta er tilbúið undir tréverk nu þegar. Aðeins 4 íbúðir í húsinu. ÁRNI STEFÁNSSON. HRL. Máiflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími; 14314. Við Hraunbæ Til sölu er rúmgóð 4ra herb. íbúð á 2. hæð í sam- býlishúsi við Hraunbæ. — íbúðinni fylgir stórt og bjart íbúðarherbergi í kjallara auk sérgeymslu þar og eignarhluta í sameign. íhúðin afhendist tilbúin undir tréverk strax. — Skemmtiieg íhúð. ÁRNI STEFÁNSSON. HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Simi 14314. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Revkjavík o. fl. fer fram nauðungaruppboð að Síðumúla 20, hér í borg, fimmtudaginn 20. október 1966, kl. 1,3C e.h. og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðii-; R- 216 R- 890 R- 3401 R- 4180 R- 4497 R- 5000 R- 5091 R- 6015 R- 6307 R- 6569 R- 6902 R- 7249 R- 7618 R- 7923 R- 8339 R- 8737 R- 898t R- 9617 R- 9833 R- 9980 R-10200 R-11818 R-12371 R-13046 R-13539 R-13629 R-13814 R-14383 R-14497 R-14523 R-14650 R-14651 R-15068 R-15237 R-16266 R-16801 R-16979 R-17248 R-17348 G-1370 G-2601 og P-523 Ennfremur verður selt: Vélskófía, Volvo B.M. eign Sandsölunnar, og 2 ýtur Caterpillar D-8 og D-7, eign Véltækni h.f. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Keykjavík. Lækningsstofa mín er flutt í Aðalstræti 18 (Uppsali). — Gengið inn frá Túngötu. KRISTJANA P. HF.LGADÓTTIR. læknir. Stúlka óskast við afgreiðslustörf. — Einnig kona við uppþvott. Upplýsingar á sktifstofu Sæla Café, Brautarholti 22, frá kl. 10—12 og kl. 1—5 e.h. í dag og næstu daga. Sími 19521 éða 23935. Laugavegi 28. — Sími 1-1025. VERZLUNARSTARF Kaupfélag á Vesturlandi j vill ráða mann til að annast innkaup og birgðastjórn. — Ennfremur verzlunarstjóra í kjörbúð. — Upplýsingar hjá starfsmanna haldsstjóra S.Í.S. STARFSMANNAHALO FÍFA AUGLÝSIR HiGÍskinnsbuxur, TeryBenebuxur, Stretchbuxur í öllum stærðum og mörgum litum. Hollenzku stretchbuxurnar á stórlækkuðu verði. Mikið úrvaJ af úlpum og pcysum á börn og fullorðna. — Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Verzlið yður í hag. — Verzlið í FÍFU. Verz’unín FÍFA Laugavegi 99. — (Inngangur frá Snorrabraut).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.