Morgunblaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 23
^riðjudagur 11. okt. 1966
MOHGUNB UOIO
23
Refum hefur fækkað
minkum fjölgar ekki
TÓFAN virðist nú halda sig meir
í óbyggðum en í byggð, að því er
Sveinn Einarsson, veiðistjóri
tjáði Mbl. nýlega. Refum fer nú
fækkandi, en þó hafa heyrzt
raddir um að þeim fari fjölgandi
sums staðar og telja menn
það stafa af banni því, sem
sett var á sl. ári við eitrun,
en eins og kunnugt er var það
bann sett á vegna arnarins, sem
oft á tiðum drapst af völdum eit-
ursins. Bannið gildir í 5 ár.
Sveinn sagði þó að engar sann-
anir hefðu borizt, sem styddu
þetta.
Grenjaleitin sl. vor var nokkuð
með öðrum hætti en verið hefur
undanfarin ár, þar eð mikið frost
var í jörðu og leitaði tófan þá
á nýjar -slóðir. Það bar þó á því
í sumar að hún kæmi aftur í
gömlu grenin, þegar hlánaði.
Um Suðurland og allt austur
á Austfirði er lítið um tófur.
Virðist tófan vera á afmörkuðum
svæðum og ekki eins dreifð og
áður. Mest er um hana í Húna-
vatnssýslu og um Norðaustur-
land, en á Vestfjörðum hefur
henni farið stöðugt fækkandi að
undanförnu.
Sveinn sagði, að tjón af völd-
um refa væri ekki tilfinnanlegt.
Þó væri alltaf einn og einn bit-
vargur, sem gerði einhvern usla
og leitaði á fullorðið fé í fyrstu
byljum á haustin.
Sveinn sagði, að mun erfiðara
væri að fást við minkinn. Stöðv-
ar hans væru svo víða að
ekki reyndist unnt að koma á
þær allar, en kappkostað væri
að vinna hann þar sem hann
gerði usla eins og t. d. við veiði-
vötn og í varplöndum. Taldi
Sveinn að honum væri haldið í
skefjum og að ekki væri um
— McNamara
Framhald af bls. 1
ina og foriiigja þeirra, en ráð-
herrann flýgur t'il 'Washington
á fimmtudagskvöld. Mun hann
þá gefa Johnson forseta skýrslu
um ástandið í Vietnam, en sú
skýrsla verður tekin fyrir á
Manilla-ráðstefnunni 24. október
n.k. Johnson forseti tekur þátt
í ráðstefnunni, sem á að fjalla
um mál Vietnam.
Flugvél McNamara kom klukku
stund á eftir áætlun til Saigon,
því að hún varð að breyta um
stefnu, til að lenda ekki í vegi
fyrir stórri sveit bandarískra
sprengjuþota af gerðinni B-52,
sem voru í árásarleiðangri til
hlutlausa svæðisins milli N- og
S-Vietnam.
Harðir bardagar hafa geisað
á þessu svæði s.l. viku, og til
kynnti herstjórnin í Saigon
dag, að sendur hefði verið mikill
liðsaukl þangað.
Bandarískir flugmenn skutu
tvær Mig-þotur niður á sunnu
úag, og var önnur þeirra skotin
niður af skrúfuvél, sem notuð
var í heimsstyr j öldinni síðari.
Hin vélin var skotin niður með
flugskeyti frá Crusaderbotu. Mig
21 þoturnar eru fullkomnustu
þoturnar af sinni gerð og geta
náð allt að 1930 km. hraða á
klukkustund. Skrúfuvélin hefur
563 km. hámarkshraða og Crusa
derþotan 1610 km. Bandaríkja
menn hafa nú skotið niður 23
Mig-þotur í loftbardögum vfir
N-Vietnam. en að sögn aðeins
misst 4 sjálfir.
^in bandar'sk bota var skotin
niður yfir N-Vietnam yfir helg
ina, er árásarvélar Bandaríkia
manna urðu fyrir harðri loft
varnaskothríð.
Viet Cong og stjórnin í Norð
ur-Vietnam hafa vísað á bug
friðaráætlun brezku stjórnarinn
ar, sem Brown utanríkisráðherra
lagði fram s.l. fimmtudag. Kalla
þeir áætlunina fjarstæðukennda
og endurtaka að þeir muni berj
ast fyrir siálfstæði og frelsi þar
til yfir lýkur.
fjölgun í stofninum að ræða.
Minkur sækir mjög á hér í ná-
grenni Reykjavíkur. Einkum hef-
ur mikið sést til hans í Elliðaán-
um, við Gvendarbrunna og í
Heiðmerkurlandinu. Sveinn kvað
Reykjanesið vera mjög erfitt
land, þegar þyrfti að eyða mink,
en verkið væri unnið með hund-
um og nókkrir veiðimenn hafa
notað gildrur, sem gefið hafa
góða raun. Hann kvað veiðimenn
nú skipta hundruðum og ættu
Reykvíkingar góða veiðihunda
utan við borgina, sem ávallt
væru til taks. Margir veiðimanna
hafa unnið mjög gott verk í þess-
um málum víða um land, sagði
Sveinn Einarsson, veiðistjóri að
lokum.
— Allgóð
Framhald af bls. 32.
Guðrún Jónsdóttir ÍS 125
Engey RE 70
Siglfirðingur SI 90
Kópur VE 25
Höfrungur II AK 20
Skarðsvík SH 100
Hafrún IS 140
Gissur hvíti SF _ 30
Guðrún Guðleifsdóttir ÍS
Fákur GK
Helga Björg HU
Sigurborg SI
Freyfaxi KE
Viðey RE
Eldborg GK
Jón Kjartansso nSU
Þorbjörg II GK
Hannes Hafstein EA
Sigurvon RE
Ófeigur II VE
Sigurey EA
Vonin KE
Örn RE
Skálaberg NS
Arnar RE 35
Haraldur AK 60
Björg NK 60
Valafell SH 45
Húni II HU 60
Guðrún Þorkelsd. SU 90
GullbergNS 50
Bjarmi EA 35
Halldór Jónsson SH 35
Árni Geir KE 15
Vigri GK 100
Sæþór OF 45
Jón Eiríksson SF 35
Bjarmi II EA 120
Snæfell EA 70
Ólafur Friðbertsson ÍS 47
Héðinn ÞH 140
Svanur ÍS 29
Súlan EA 35
Guðmundur Péturs ÍS 100
Gjafar VE 35
Framnes ÍS 40
Síldarfréttir sunn ’°ginn 9.
október 1966. Samtals 48 skip
með 4.680 lestir.
Jón Eiríksson SF 60
Sig. Bjarnason EA 160
Gísli Árni RE 120
Björgúlfur EA 70
Fróðáklettur GK 70
Kristján Valgeir GK 70
Sæhrímnir KE 100
Gullfaxi NK 110
Pétur Sigurðsson RE 50
Höfrungur II. AK 75
Huginn II. VE 60
Jón Finnsson GK 75
Björgvin EA 75
Ársæll Sig. GK 100
Ólafur Bekkur OF 85
Árni Geir KE 40
Helgi Flóventsson ÞH 85
Ól. Magnússon EA 180
Ól. Tryggvason SF 70
Hugrún IS 80
Sigurfari AK 70
Arnar RE 170
Þórkatla II. GK 140
Stígandi OF 100
Bjarmi II EA 95
Margrét SI 120
Sigurpáll GK 100
Runólfur SH 40
Guðrún GK 80
Þorsteinn RE 100
Seley SU 150
Hafrún IS 160
Reist vöruskemma
í Hafnarfiröi
sem Eimskip hefur tekið á Seigu
Sagði Jón að hafnarsjóður
hefði reist vöruskemmuna og
hefði kostnaður verið um fjórar
tilfellum aka vörum sínum frá
Reykjavík, en eins yrði skipað
upp í Hafnarfirði, og taldi Jón
líklegt ef þannig stæði á að
vörur til. Reykjavikur yrðu
geymdar þar.
Skemman er reisuleg bygg-
ing og stendur vestan við hús
Norðurstjörnunnar, norðan meg-
in hafnarinnar. Ekki er smíði
skemmunnar fyllilega lokið eftir
er að gera í einu horni hennar
kaffistofur og annað sem því
fylgir. Auk heldur mun tollvörð
ur hafa þar aðstöðu til tollaf-
greiðslu.
Er við vorum að skoða skemm
Eimskipafélag fslands tók ný-
lega í notkun nýja vöruskemmu
í Hafnarfirði. Mun hún gjör- -------------------- ----- --------- ,
breyta allri aðstöðu félagsins milljónir, og skemman síðan leigð :una rakum við augun 1 klett,
þar en hingað til hefur þurft að i Eimskipafélaginu. | sem stendur Þar norðan skemm-
skipa öllum vörum upp í Reykja- Taldi Jón engan vafa á því l unar og var okkur sagt að þetta
vík og Hafnfirðingar siðan orðið ' að aðstaða félagsins stórbatnaði , ™frl sa frægi Fiskaklettur sem
að sækja þær þangað.
Morgunblaðið hafði tal af
Jóni Eldon skrifstofustjóra hjá
Lýsi og Mjöl hf., en það fyrir-
við tilkomu skemmunar. Aður
hefðu Hafnfirðingar orðið að fara
til Reykjavíkur að sækja varning
sinn og oft eytt miklum tíma í
125 Sólrún IS 120
50 Dagfari ÞH 210
90 Heimir SU 60
80 Örn RE 170
65 Bjartur NK 150
110 Búðaklettur GK 110
40 Snæfell EA 105
80 Grótta RE 130
170 Víðir II GK 45
120 Faxaborg GK 40
120 Þórður Jónasson EA 50
35 Skírnir AK 25
100 Jörundur II RE 180
110 Þorgeir GK 70
90 Krossanes SU 85
55 Auðunn GK 60
tæki hefur umboð fyrir Eimskip það, auk kostnaðar.
í Hafnarfirði. I Eimskipafélagið mun í flestum
hafa unglingarnir áttað sig á hve
nauðsynlegt er fyrir okkur að
kunna eitt Norðurlandamál.
í almennum lesgreinum velja
nemendur um íslendingasögu,
mannkynssögu, landafræði og
náttúrufræði. Þá er heilsufræði,
og fellur þar undir heilsuvernd,
hjálp í viðlögum o. fl., en það
velja einkum margar stúlkur,
sem hyggja á hjúkrunarnám eða
fóstrunám. Þá eðlisfræði og
stærðfræði valgreinar og einnig
bókfærsla. Eru 2—3 tímar á viku
í hverri grein.
í flokknum verknám og listir
eru handavinnugreinar, þar sem
stúlkur velja um fatasaum og
snið eða hannyrðir og piltar um
smíði almennt og gerð smærri
gripa og verða að taka annað
hvort. En við hliðina á því er
algjört frelsi um þátttöku í fönd-
urgreinum, sem hafa verið mjög
vinsælar í skólunum utan skóla-
tíma undanfarið. Og einnig fór
fram könnun á því hver áhugi
væri á tónlist, en fáir voldu
hana. Þá tilheyrir þessum flokki
vélritun, sem nær allir velja sér,
enda þarf hver nútíma maður að
kunna að vélrita. Einnig mat-
reiðsla fyrir pilta og stúlkur og
heimilisfræði, þar sem er mat-
reiðsla, vöruþekking, hýbýla
prýði, snyrting öll o. fl. Hefur
þriðja hver stúlka valið sér þessa
síðastnefndu grein.
Helgi sagði, að frá því farið
var að kynna þetta í vor og und-
irbúa, hefði m. a. komið í Ijós að
allir þeir sem luku unglingaprófi
í skólanum hjá honum og ekki
fóru úr bænum, óskuðu eftir að
halda áfram. Einnig að að-
sókn að landsprófsdeildum hefði
minnkað, því margir hugsuðu sér
að taka heldur þessa deild núna
og vera þá viss um að standast
næst í landsprófi.
Helgi Þorláksson sagði, að alls
staðar sem hann hefði kynnt sér
þetta kerfi, hefði kennurum og
skólastjórum komið saman um
að það væri mikils virði, en skap
aði að sjálfsögðu miklu meiri
vinnu í undirbúningi og kennslu
Þetta væri víða komið í skóla.
Svíar hefðu haft það í sínu
kennslukerfi í 12 ár, Danir síðan
1958, Norðmenn einnig og Banda
ríkjamenn væru með það í stór
um stíl. Annar staðar væri það
á næsta leyti, bæði austan tjalds
og vestan. En skólakerfið í heim
inum virðist þróast merkilega
samhliða, þó þjóðskipulag sé mis-
munandi.
Að lokum sagði Helgi, að lagt
hefði verið út í þetta nú, vegna
eindregins stuðnings alls staðar
að og óska frá öllum, sem um
þetta hefðu fjallað.
— Valfrelsi
Framhald af bls. 32
Lögð eru samkvæmt þessu
niður almenn skipti í bekki í 9.
og 10. bekk í Vogaskólanum í
vetur, en þeir samsvara 3. og 4.
bekk gagnfræðastigs. Allir nem-
endur eru saman í skyldunáms-
greinum, sem eru íslenzka,
danska, enska og stærðfræði, og
kenndar 4 tíma á viku hver.
Einnig eru allir í. grein, sem
| nefnist Félags- og starfsfræði. Og
í 10. bekk er íslendingasaga tek-
t in sem skyldugrein í vetur. Þá
er skylt að taka handavinnu, en
1 Þar geta piltar og stúlkur válið
1 um handavinnugreinar. Og sam-
kvæmt landslögum eru íþróttir
skyldugrein. í þessum greinum
er raðað eftir bekkjum.
Síðan mega nemendur velja
sjálfir námsgreinar. Þeir mega
velja mismikinn tímafjölda og
námsgreinafj öldi. Og er það gert
til að reyna að mæta getu og
þörfum og löngun til að glíma
við viðfangsefnin. Er valgrein-
unum skipt í 3 aðalflokka: 1) mál
og stærðfræði, 2) lesgreinar,
3) verknám' og listir. Og er
skylda að velja eina grein hið
minnsta úr hverjum flokki, svo
ekki verði of mikil sérhæfing.
Innan þess ramma geta nem-
endur valið viðbótarkennslu í ís-
lenzku, ensku og stærðfræði og
einnig viðbótarhandavinnugrein-
ar. Við athugun hefur komið í
ljós. að þeir sem velja stærð-
fræði eru svo misjafnlega á vegi
staddir, að henni verður að
skipta niður í fleiri deildir. Og
í ensku og dönsku var upphaf-
lega gert ráð fyrir talkennslu og
bókmenntum í valtímunum, en
svo margir sem telja sig slaka í
þeim, vilja bæta við sig, að þar
verður einnig að skipta í flokka.
Þýzkunám er alveg frjálst. Það
kom í ljós, sem kom á óvart, að
mismunur á vali á dönsku-
kennslu og ensku, var sáralítill.
Velja tveir dönsku á móti þrem
í ensku. Segir Helgi að sýnilega
eitt sinn var vestasti klettur
hafnarinnar. Út af honum voru
fyrstu þorskanet íslendinga lögð
Hafnarstjórinn vildi láta klett-
inn standa og á í framtíðinni að
koma fyrir þar innsiglingar-
merki, sem mun þó fremur eiga
að minna á forna daga en koma
að beinum notum.
— Keflavik-Fram
Framhald af bls. 30
hlaup og forysta Fram blasti við
— en í annað skiptið bjargaði
Magnús bakvörður á marklínu
með skalla en í hitt skiptið var
skotið fram hjá. Tvívegis, auk
þess, var líremn Elliðason mið-
herji í dauðafæri við Keflavíkur-
markið — en í erfiðri stöðu og
skaut framhjá og yfir.
Eftir gangi leiksins gat Fram
hæglega haft 2 marka forystu
í leikhléi, en sem sagt bæði
heppni ÍBK og sami veikleiki og
sumarlangt heiur einkennt Fram-
liðið — að eiga erfitt með að
binda endahnútinn á upphlaupin
— forðaði því.
Érslitamarkið
í síðari hálfleik tóku Keflvík-
ingar sig á og náðu smám saman
tökum á leiknum — ekki sízt
eftir að Sigurður Einarsson bak-
vörður Frsm hafði hlotið meiðsli.
En hin góðu tækifæri sköpuðust
ekki og hinn beitti samleikur
sem Keflvíkingar oft. hafa sýnt
kom ekki í Ijós. Mínúturnar liðu
og loks kom tækifærið fyrir til-
viljun eina. Knötturinn hrökk
fram á völiinn úr vítateig Fram
eftir pressu Keflvíkinga —
Högni Gu.nnlaugsson eygði tæki-
færið hljóp að og skaut föstu
jarðarskoti sem hafnaði í mark-
horni Fram, án þess að mark-
vörðurinn hefði möguleika á að
verja þetta snögg? skot — þó af
18—20 m fær: væri.
Framliðið kom sem fyrr segir
skemmtilega á óvort. Það saman-
stendur af ungum leikmönnum,
sem mikils má vænta af, því þeir
hafa bæði hraða og kunnattu til
knattspyrnunnar. Það vantar
hins vegar allmikilsverðan þátt
í leik þeirra — að menn geti
skorað og það er ekki nóg að
byggja aban leikmn á að einn og
sami maður eigi að skora en
slíkt er of ábeiandi í leik Fram
— ennþá.
Útherjarnir Einar og Elmar
sýndu skemmtilegastan leik en
margir aðrir áttu þátt í góðum
heildarsvip fyrrj hálfleiks s. s.
Anton miðvörður, sem kvað Jón
Jóhanns í kutinn næstum ger-
samlega, Jóhai.nes Atlason mjög
vaxandi bakvörður og Baldur
Scheving framvörður.
Enginn Keflvíkinga átti þann
leik sem þeir hata synt og geta
s> nt. — A. St.