Morgunblaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐJÐ Þriðjudapur '11. okt. 1966 Bezt & h augSýsa í Morgunblaðinu Blaðburðarfólk vantar í eftirtaíin hverfi: Tjarnargötu Lynghagi Lam ba^taðahverf i Fálkagata Lindargata Túngata Miðbær Laugaveg — neðri Hverfísg. frá 4—62 Meðalholt Fossvogsblettur Meistaravelli Talið við afgreiðsluna snni 22480. JplofgitttMgföd t, Móðir okkar og tengdamóðir JÓHANNA G. ÁRNADÓTI IR andaðist sunnudaginn 9. okt. á sjúkrahúsi Patreksfjarðar. Börti og tengdabörn. Eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir GUÐLAIJG ÓLAFSDÓTTIR Flókagötu 23, Rvík., lézt á Landakotsspítala aðfaranótt mánudagsins 10. þ.m. Gísli Gíslason, Þórunn Sigurðardóttir, Fétur Þorgeirsson, Guðrún Sigurðardóttir, Bragt Guðnason. Systir mín MARGRÉT JÓNSDÓTTIR Hverfisgötu 23, verður jarðsett frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði mið- vikudaginn 12. okt. kl. 14. Haukur Jónsson. Útför móður minnar og ömmu okkar ÁSTU JÓNSDÓTTUR Kársnesbraut 42, Kópavogi, fer fram frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 12. októ- ber kl. 1,30 e.h. Fjóla Borgfjörð og börn. Hjartkær eiginmaður minn og faðir GUÐMUNDUR G. ÓLAFSSON frá Ólafsvík, verður jarðsunginn frá Njarðvíkurkirkju þriðjudaginn 11. þ.m. kl. 2 e.h. Sumarrós Einarsdóttir og börn. Faðir okkar, EGGERT BJARNASON frá Björgum á Skagaströnd verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 12. október kl. 1,30 e.h. — Blóm vinsamlega afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hans er bent á líknarstofn- anir. Börnín. Þökkum af alhug auðsýnda samúð við andlát og jarð arför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, EINARS BOGASONAR frá Hringsdal. Arndís Einarsdóttir, Einar Bjarnason, Svava E. Storr, Ludvig Storr, Lára Einarsdóttir, Sveinn Einarsson, Ásdís Einarsdóttir, Örn Steinsson, Hulda Einarsdóttir, Kristmann Hjörleifsson, Bogi Einarsson, Valgerður Guðbjörnsdóttir, Guðrún Einarsdóttir, Lilja E. Steinsen, barnabörn og barnabarnabörn. ALLTMEÐ IMSKIP Ég þakka af alhug börnum mínum og venzlafólki, sem sýndu mér vinarhug á 70 ára afmæli mínu meS skeytum, blómum og gjöfum. •— Guð blessi ykkur öll. Ingólfur Magnússon, Ásgarði 75. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu 30. september sl. með sím- tölum, skeytum, blómum og margs kor,ar gjöfum. — Bið Guð að launa ykkur og blessa. Ingibjörg Jörundsdóttir, Skipasundi 61. SVEFN-sóior - SVEFN-bekkir VIHURKENNDIR FYRIR GÆÐ I. — KYNNIST VERÐI OG GREIÐ SLUSKILMÁLUM. Ilúsgagnaverzlun Kristjáns Siegeirssonar h.f. Laugavegi 13. — Sírni 13879. ASPARA6US S0UP MIX asperges WMI O* fMNCI aflw DLLFRAMCE Franskar súpur tíu tegundir Biðiið um BEZTU súpurnar! Biðjið um ÓDÝRUSTU súpurnar! Biðjið um FRÖNSKU súpurnar! Heildsölubirgðir: Sími: 15789. John Lindsay hf. Hátúni 4 A. Bragðið leynir sér ekki IVIAGGI súpurnar frá Sviss eru hreint afbragð MAGGI súpurnar frá Sviss eru búnar til eftir upp- skriftum frægra matreiðslumanna á meginlandinu, og tilreiddar af beztu svissneskum kokkum. Það er einfalt að búa ]pær til, og þær eru dásamaðar af allri fjölskyldunni. Reynið strax í dag eina af hinum átján fáanlegu tegundum. MAGGI SÚPUR FRÁ SVISS • Asparagus • Oxtail • Mushroom • Tomato • Pea with Smoked Han • Chicken Noodle • Cream of Chicken • Veal • Bgg Macaroni Shells • llVegetables • 4 Seasons • Spring Yegetab

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.