Morgunblaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 11. dkt. 1"966 MORCU N BLAÐIÐ 11 Dagur S.Þ. helgaður flóttamannahjálp - Stofnað hefur verið flótta- mannaráð Islands - söfnun í Evrópu til hjálpar tíbezku flóttafólk? DAGUR Sameinuðu þjóðanna 24 okt. verður að þessu sinni helg- aður flóttamannahjálp og fer þann dag fram fjársöfnun í 20 löndum Evrópu. Nýlega hefur verið stofnað flóttamannaráð fs- lands og er verndari þess forseti íslands herra Ásgeir Ásgeirsson, heiðursforseti þess og formaður er Dr. Bjarni Benediktsson for- sætisráðherra, en aðrir er eiga sæti í ráðinu eru Emil Jónsson utanríkisráðherra, Eysteinn Jóns- son fyrrv. ráðherra, Hannibal Valdimarsson forseti A.S.Í., Hr. Sigurbjörn Einarsson biskup, Jón as E. Jónsson skátahöfðingi, Vil- h'álmur Þ. Gíslason, útvarps- stjóri Gísli Halldórsson forseti f.S.f., Ármann Snævarr formað- ur Félags S.Þ., Helga Magnús- dóttir frá Kvenfélagasambandi fslands, Örlygur Geirsson frá Æskulýðssambandi fslands og Dr. Jón Sigurðsson formaður R.K.Í. Flóttamannaáð íslands hefur valið framkvæmdanefnd með full trúum frá 6 félögum og stofnun- um. Er framkvæmdanefndin þannig skipuð: Frá Félagi S.Þ. Guðrún Erlendsdóttir, frá skát- um Anna Kristjánsdóttir, Erla Jónsdóttir og Arnfinnur Jóns- son, frá Blaðamannafélagi fslands Björn Jóhannsson, frá Sjónvarpi og útvarpi Árni Gunnarsson, frá Rauða krossi íslands Ólafur Step hensen og frá biskupsembættinu SKRÁ um vinninga i Vöruhappdrœlli S.Í.B.S. i 10. flokki 1966 27377 kr. 200.000.00 20474 kr. 100.000.00 4027 kr. 10.000 25401 kr. 10.000 52126 kr. 10.000 6364 kr. 10.000 25808 kr. 10.000 53094 kr. 10.000 6614 kr. 10.000 31070 kr. 10.000 54450 kr. 10.000 í 8116 kr. 10.000 32086 kr. 10.000 54649 kr. 10.000 10618 kr. 10.000 33091 kr. 10.000 55272 kr. 10.000 10995 kr. 10.000 35099 kr. 10.000 55274 kr. 10.000 j11161 kr. 10.000 36201 kr. 10.000 56256 kr. 10.000 12619 kr. 10.000 36908 kr. 10.000 56257 kr. 10.000 117573 kr. 10.000 38669 kr. 10.000 56904 kr. 10.000 119027 kr. 10.000 41518 kr. 10.000 56912 kr. 10.000 22199 kr. 10.000 45419 kr. 10.000 59135 kr. 10.000 22736 kr. 10.000 45826 kr. 10.000 59577 kr. 10.000 23084 kr. 10.000 46107 kr. 10.000 59678 kr. 10.000 23221 kr. 10.000 47802 kr. 10.000 60017 kr. 10.000 23867 kr. 10.000 50709 kr. 10.000 63249 kr. 10.000 1011 kr. 5000 23436 kr. 5000 47951 kr. 5000 2320 kr. 5000 24612 kr. 5000 51167 kr. 5000 2475 kr. 5000 25957 kr. 5000 52206 kr. 5000 4679 kr. 5000 26480 kr. 5000 52586 kr. 5000 6599 kr. 5000 27102 kr. 5000 52684 kr. 5000 6624 kr. 5000 31931 kr. 5000 52850 kr. 5000 9844 kr. 5000 34072 kr. 5000 52991 kr. 5000 10379 kr. 5000 35117 kr. 5000 53322 kr. 5000 10380 kr. 5000 39236 kr. 5000 54153 kr. 5000 10722 kr. 5000 39525 kr. 5000 57510 kr. 5000 11619 kr. 5000 41060 kr. 5000 59045 kr. 5000 13502 kr. 5000 41195 kr. 5000 61509 kr. 5000 15934 kr. 5000 42287 kr. 5000 62487 kr. 5000 16844 kr. 5000 42364 kr. 5000 62992 kr. 5009 18335 kr. 5000 43114 kr. 5000 63547 kr. 5000 19161 kr. 5000 43581 kr. 5000 63766 kr. 5000 22635 kr. 5000 47796 kr. 5000 Þessi númer hlutu 1000,00 króna vinning hvert: $5 1063 1951 1958 3058 75 1075 2028 3118 3.27 1163 2119 3145 338 1234 2167 3148 355 1246 2237 3210 371 1276 2314 3256 373 1311 2347 3261 207 1363 2448 3328 234 1364 2495 3346 237 1383 2549 3362 240 1418 2633 3412 884 1472 2682 3467 433 1483 2727 3474 493 1501 2779 3522 495 1528 2781 3605 605 1537 2783 3678 679 1538 2789 3682 684 1540 2833 3704 680 1586 . 2835 3731 766 1666 2849 3854 834 1704 2907 3862 867 1768 2909 3913 966 1848 2942 •3984 998 1878 2963 4091 3023 1891 2971 4181 3025 • 3045 4234 1058 . 1920 3053 4240' 4250 5525 6841 7931 4306 5571 6928 7950 4410 5622 6956 7955 4418 5648 6978 8014 4566 5681 6987 8028 4617 5840 6991 8047 4765 .5885 7061 8050 4776 5907 7080 8097 4807 5939 7085 8099 4853 5972 7095 8122 4898 5985 7096 8187 4908 6266 7113 8190 4979 6306 7134 8223 4985 6311 7228 8245 5040 6357 ,7411 8269 5043 6421 7439 8281 5082 6426 7502 8291 5119 6467 7575 8314 5124 6499 7592 8573 5188 0520 7610 8579 .5224 • 6591 7631 8629 5284 6641 7668 8727 5313 6642 7689 8848 5346 6652 7730 8873 5377 6731 ,7780 8888 5470 6750 7870 8892 5517 6757 7913 £924 9091 10091 11071 12421 9101 10093 11108 12510 9131 10104 11179 12589 9153 10122 11242 12632 9186 10168 11396 12720 9233 10185 11425 12721 9265 10197 11432 12854 9267 10254 11463 12892 9284 10419 11471 12948 9330 10475 11477 13001 9396 10500 11490 13065 9453 10540 11510 13076 9470 10568 11536 13079 9482 10643 11552 13084 9536 10659 11707 13161 9597 10718 11744 13164 9598 10729 11746 13250 9614 10780 11781 13255 .9618 10869 11814 13272 9640 10909 11828 13284 9668 10928 11938 13312 9671 10931 11953 13331 9712* 10961 12040 13388 9822 11023 12115 13389 9864 11025 12180 13454 9905 11027 12343 13468 10013 11042 12402 1350? Hinir fátæklegu tjaldbúðir tíbezku flóttamannanna í fjallendi Indlands. séra Sigurður Haukur Guðjóns- son. Eins og áður segir fer fram fjársöfnun til flóttamannahjálp- ar á degi S.Þ. hinn 24. n.k. Sagði Jón Ásgeirsson framkvæmda- stjóri söfnunarinnar hérlendis, á fundi með fréttamönnum í gær, að ætlunin væri sú, að það fé sem safnaðist rynni til tíbezkra flótta manna. Yrði gengið í hvert hús í borginni og nágrannakaupstöðun- um til þess að safna gjöfum. Yrði fólk hvatt til þess að gefa sem svaraði 10 kr. á mann. Ef allir íslendingar gæfu þá upphæð mundi fjárupphæðin nægja til þess að hjálpa 200 flóttamanna- fjölskyldum frá Tíbet. Það verða skátar er stjórna söfnuninni og einnig verður reynt að fá nemendur úr skólum borg- arinnar til hjálpar og standa nú yfir samningar við fræðsluyfir- Þessi nóner hlutu 1000,00 kr. vinning hvert: 13535 17353 20869 2^847 29825 34760 39108 43870 47761 61438 56067 60443 13605 17375 20897 24854- ""29887 35014 39136 43912 47838 51461 56086 60445 13619 17378 20904 24864 29912 35047 39237 43919 47870 51473 56139 60459 13688 17405 20955 24891 29957 35078 39283 44017 47893 51478 56148 60579 13716 17483 21011 24934 30018 35115 39353 44047 47911 51546 56169 60643 13721 17540 21037 24957 30027 35227 39358 44050 47922 51554 56196 60646 13723 17568 21144 25033 30079 35228 89386 44087 47975 51595 ■56202 60664 13757 17585 21163 25043 30302 35285 39400 44201 47976 •51649 56248 60730 13837 17611 21234 25144 30310 35376 39453 44205 47987 51674 56296 60773 13881 17633 21275 25152 30342 35378 39501 . 44266 47998 51756 56363 60817 13913 17643 21281 25177 30349 35382 39502 44281 48143 51770 56384 60905 13917 17681 21324 25190 30516 35462 39537 44334 48217 51822 56387 60913 13939 17683 21335 25627 30522 35465 39560 44456 48258 51871 56617 60940 13949 17815 21340 25650 30613 35472 39597 44500 48278 51887 56642 61503 13954 17841 21361 25700 30639 35488 39603 44523 48310 51931 56739 61518 14002 17844 21414 25838 30645 35523 39621 44590 48311 61945 56822 61543 14036 17915 21428 25841 30719 35527 39632 44591 48369 51991 56828 61659 14048 17980 21447 25952 30746 35534 39674 44631 48464 52010 56830 61745 Í4172 17984 21448 25958 '30913 35950 39801 44753 48475 52016 56870 61754 14182 18018 21484 25984 30927 35998 39830 44815 48528 52112 56908 61912 14224 18145 21675 26006 30985 36005 39881 44873 48597 62128 56922 62027 14250 18199 21684 26112 31019 36022 39896 44990 48598 52140 56950 62056 14372 18242 21715 26161 31175 36027 39996 45102 48752 52245 56962 62183 14475 18248 21749 26224 31277 36098 40006 45130 48760 52262 57125 62266 14494 18280 21783 26347 31288 36120• 40126 45154 48835 52270 57156 62283 14504 18310 21828 26360 31369 36130 40212 45175 48918 52282 57209 62296 14536 18326 21890 26465 31390 36151 40223 45223 48923 52397 57213 62399 14645 18360 21894 26483 31391 36219 40240 45237 48988 52486 57256 62452 14686 18398 21918 26491 31584 36257 40274 \45289 49004 52491 57329 62471 14702 18428 22082 26562 31614 36273 40333 45423 49060 52499 57375 62508 14716 18497 22111 26574 31624 36287 40365 45428 49061 52519 57396 62522 14734 18524 22Í63 26630 31675 36376 40373 45443 49113 52560 57453 62591 14780 18541 ' 22164 26652 31677 36477 40386 45499 49151 52581 57502 62601 14822 18579 22195 26710 31708 36506 40419 45584 49156 52716 57517 62655 14843 18583 22227 26721 31770 36516 40426 45596 49176 52827 57641 62656 14869 18639 22228 26859 31811 36556 40432 45758 49197 52853 57657 62684 14927 18670 22251 26889 31840 36583 40513 45793 49206 52928 57727 62694 14935 18759 22313 27124 31959 36591 40533 45803 49257 52933 57864 62724 14982 18792 22432 27266 32113 36610 40546 45847 49365 53245 57874 62809 15042 18798 22460 27269 32144 36639 40649 45873 49379 53364 57967 62835 15116 18809 22520 27300 32185 36642 40762 45939 49384 53365 58012 62851 15133 18900 22537 27311 32256 36742 40848 45984 49394 53374 58031 62870 15139 18908 22568 27319 32294 36757 40934 46075 49440 53409 58069 62918 15143 18936 22593 27421 32308 36830 41025 46076 49451 53435 58092 62990 .15241 18957 22648 27436 32354 36953 41040 46077 49484 53455 58140 63075 15271 19071 22652 27458 32358 36962 41086 46145 49557 53459 58170 63078 15313 19091 22674 27474 32360 36982 41153 46161 49633 53481 58274 63091 15389 19160 22729 27502 32387 37020 41165 46275 49649 53496 58287 63206 15423 19165 22734 27556 32395 37157 41175 46284 49600 53504 58344 63289 15427 19211 22748 27680 32129 37293 * 41263 46343 49670 53611 58385 63327 15449 19219 22760 27702 32432 . 37295 41286 46462 49753 53680 58410 63328 15450 19221 22763 27721 32556 37369 41332 46698 49836 53719 58532 63374 15507 19230 22793 27730 32621 37372 41374 46747 49859 53790 58544 63431 15524 19239 22801 27736 32654 37397 41430 46766 49913 53800 58571 63476 15586 19251 22823 27860 32678' 37410 41479 46789 50160 53863 58604 63618 15614 19274 22833 28067 32699 37465 41496 46797 50167 53910 58630 63707 15713 19292 22869 28109 32700 37537 41553 46811 50176 53951 58689 63726 15823 19297 22928 28115 32764 37577 41572 46830 50201 53988 58690 63727 15907 19335 22949 28292 32908 37622 41579 46870 50277 54019 58744 63802 15938 19383 22987 28297 32914 37664 41613 46907 50297 54124 58797 63804 15965 19396 22992 28364 32932 37746 41664 46911 50313 54154 58814 63837 16005 19440 23035 28413 33134 37757 41666 46938 50322 54163 58822 63959 16007 19459 23102 28416 33177 37894 41845 46943 50391 54239 58956 63964 16033 19504 23120 28450 33288 37923 42079 46977 50431 54294 59031 63968 16044 19540 23224 28489 33298 38011 42100 46988 50444 54303 59072 63970 16087 19594 23258 28506 33306 38107 42148 46990 50447 54348 59077 63980 16094 19753 23333 28509 33355 38184 42173 46996 50487 54382 59105 64039 16154 19798 23450 28700 33470 38186 42189 47026 50498 54390 59161 64067 16201 .19863 23451 28974 33564 38217 42262 47040 50663 54457 59209 64112 16236 19892 23553 28987 33720 38351 42285 47093 50664 54507 59218 64137 16297 20010 23570 29010 33757 38367 42344 47099 50749 54598 59252 64140 16303 20013 23618 29059 33779 38430 42471 47145 50795 54617 59313 64174 16320 20043 23622 29096 33820 38453 42563 47149 50813 54713 59354 64198 16370 20082 23662 29127 33824 38469 42575 47155 50827 54746 59381 64265 16376 20158 23740 29148 33920 38487 42590 47228 50865 54974 59399 64272 16446 20205 23761 29217 33930 38512 42737 47236 50874 54986 59477 64342 16447 20311 23775 29249 33982 38563 42768 47278 50910 55134 59486 64384 16480 20339 23813 29260 33999 38571 42930 47376 50918 55242 59541 64455 16574 20354 23915 29327 34041 38617 42947 47388 50989 55254 59645 64471 16625 20375 23936 29419 34057 38649 42973 47392 51049 55318 59650 64556 16775 20379 24008 29445 34302 38679 43015 47449 51Ó52 55393 59713 64594 16843 20401 24166 29485 34315 38785 43085 47466 51114 55411 59857 64640 16847 20461 24184 29486 34330 38792 43156 47482 51152 55535 59983 64656 16851 20472 24257 29499 34356 •38897 43208 47525 51154 55612 60023 64699 16948 20477 24377 29535 34516 38940 43303 47534 51172 55642 60024 64803 17138 20511 24431 29576 34524 38951 43436 47574 51264 55695 60039 64829 Í7168 20616 24492 29675 34543 38987 43508 47586 51321 55778 60041 64836 17211 20617 24497 29676 34562 39047 43641 47643 51372 55794 60120 64946 17226 20688 24774 29757 34648 39054 43712 47675 51383 55804 60370 64952 17254 20740 21784 29803 34657 39100 43848 47704 51428 55941 60412 völdin. Þá sagði Jón Ásgeirsson að á degi S.Þ. mundi verða dag- skrá í útvarpinu og ef til vill einnig sjónvarpinu, helguð flótta mannah j álpinni. Fréttamönnum voru síðan sýnd ar kvikmyndir frá lífi tíbezku flóttamannanna i Indlandi. Lífs- kjör þeirra eru mjög slæm. T.d. eru rúmlega 17.000 tíbezkir flóttamenn við vegagerð hátt upp í fjalllendinu norðvestan og norðaustan til á Indlandi, í Bhútan og Sikkim. Á þeirra snærum eru þar um 3.000 smá- börn, en eldri börn þessa flótta- fólks 5.000 að tölu, dveljast í heimavistarskólum langt í burtu, jafnvel í fjarlægum landshlut- um. Þetta fólk hefur búið þarna í fjöllunum s.l. sjö ár. Hýbýli þess eru tjöld og störf þess hafa verið að ryðja vegi um þvea- hníptar hamrahlíðar fjallanna. í Norðvestur-Indlandi eru 73 sl#k- ar tjaldbúðir, 4 í Norðaustur- Indlandi, 9 í Bhútan og 9 í Sikk- im. Allir dagar eru vinnudagar, engir helgidagar, og allt verður að gera með handafli, því að það er ekki völ á neinni véla- vinnu. Indverskir verkstjórar segja fyrir verkum. Og vinnan er endalaus burður og flutning- ur með hjólbörum á hnullungum og hellugrjóti, sóðalegur og lífs- hættulegur þrældómur, einkum þegar þarf að losa og velta fram stórum björgum. Allir vinna sem mögulega geta, líka gamalmenni. Þar á meðal eru mæður með ung börn. Það er algeng sjón í vegavinnunni að sjá móður vinna með barnið sitt bundið á bak sér. Hún getur hvergi skilið það eftir. Þá sér maður í hópnum við vegina tveggja eða þriggja ára gömul börn, sem hafa fæðzt inn Þegar stórhörmungar skella snögglega yfir rótar það upp til- finningum manna um allan heim, og fólk reynist almennt mjög örlátt og hjálpfúst. En eins og áður segir eru sjö ár liðin síðan tíbezku flóttamennirnir voru í fréttum. Ef augu manna opnast fyrir því nú — fyrir atbeina Evrópsku flóttamannasöfnunar- innar, hvílík olnbogabörn þessir flóttamenn eru eftir sjö ára út- legð væri hægt að ná saman nægi legu fé til að veita þeim full- nægjandi hjálp á fáum dögum. íslendingar hafa alltaf brugðizt vel við þegar til þeirra hefur verið leitað í slíkum tilfellum sem þessu, og vonandi verður hið sama uppi á teningnum nú. Það er íhugunarefni, að með 10 kr. gjöf hvers landsbúa verður hægt að hjálpa 200 fjölskyldum að losna úr þrældómi vegagerð- ainnar og koma fyrir sig fótun- um við þau störf sem þeim hent- ar. Sagði Jón Ásgeirsson, að Flóttamannaráð íslands hefði nú opnað skrifstofu að öldugötu 4 og hefði þar símann 21286. Gætu þeir er vildu vinna að söfnun- inni eða styrkja hana haft sam- band við skrifstofuna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.