Morgunblaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 13
Þriðjudagui 11. ö*t. 1966 MORGUNBLAÐtÐ 13 Karlar og konur óskast til starfa í gosdrykkjaverk- smiðju vorri að Þverholti 22. Hafið samband við verkstjórann. Hf. Ölgerðin Eigi I 8kal!agrjms^on Þverholti 22. Krónur 4.300,00. Svefnbekkir frá kr. 2.800,00 (5 gerðir). Svefnsófar 2ja manna, ný gerð. Svefnstólar — Svefnherbergisselt. Sófasett, 3 gerðir. — Útskorin sett Sófaborð — Rennibrautir. Skrifborð — Skrifborðsstólar. Vegghúsgögn (mikið úrval). Margt fleira. Sendum gegn póskröfu um land alli. Húsgagnav. Þorsteins Sigurðsonar Grettisgötu 13 — Stofnsett 1918 — Sími 14099. TAKIÐ HVAÐA BIFREIÐ SEM ER KAIJPIVfEININ KAUPFÉLÖG (yUuíér) BÚÐARKASSARNIR eru ódýrustu búðarkass- arnir á markaðnum enda eru þeir i notkun í mikl- um fjölda verzlana og verkstæða. Verð aðeins kr. 7.914,— Góðfúslega leitið upplýsmga hja oss. VIÐ HÖFUM RÉTTA LITINN Þér gefið óðeins upp tegund og órgerð bifreiðarinnar og DU PONT b'löndunarkerfið með yfir '7000 litaspjöldum gerir okkur kleift að blanda rétta litinn ó fóeinum mínút- um. *«* U*. Mt. DU PONT bifreiðalökkin hafa þegar sonnað yfirburði sína við íslenzka stoðhætti. DUCO® og DULUX® eru lökk, sem óhætt er oð treysta - lökk, sem endast ( íslenzkri veðróttu. Sisli cZ oloRnsen 4 Vesturgötu 45. — Sími 12747. awDkca Laugav. 178, sími 38000 simi moo EGGERT KRISUANS80N 0 G0.HE Vörugeymsluhús öskust Ca. 1000 til 1500 fermetra vörugeymsluhúsnæði óskast á leigu — má vera óupphitað, en ekki út úr Reykjavíkurborg. — Tilboð óskast send afgr. Mbl., merkt: „Vörugeymsla — 4242“. Bólstrara eða mann vanan bólstrun vantar strax við léttan saumaskap. — Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Akkorð — 4243“ fyrir miðvikudagskvöld. Rýmingarsala Karlmannaskyrtur, kr. 50,- stk Karlmannanáttföt, kr. 145,00. Sirzefni kr. 20 pr. m. Náttfataflónel kr. 22 pr. m. Taubútar, fatavatt, kr. 10 m. Blúnda og milliverk, 3% afsl. Skábönd, bendlabönd, stopp- garn, tvinni, tölur, krókapör, smellur, saumnálar, stopp- nálar, títuprjónar, bandprjón- ar plasthúðaðir, hálfvirði, og margt fleira til saumaskapar fyrir mjög lágt verð. Póstsendum. Verzlunin Ásborg, Baldurgötu 39. RAGNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla. hæstaréttai lögmaður. Hverfisgata 14. — Sími 17752. R*10 BEZTI BVLLINN ★ Sýningarbilar ° á staðnum. ★ V arahlutabirgðir aukast daglega í allar tegundir. Árgerð 1967 Renault R’IO = ^oöoub — BILL — Alberi Guðmundsson Brautarholti 20. Sími 20222.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.