Morgunblaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 31
Þriðjudagur 11. ókt. 1966 MORGUNBLADIÐ 31 Heimsmethaf i... — skynjar ekki mun dags og nœtur Andon, 10. okt. — NTB. • 25 ára franskur maður, Jean Pierre Mairetet, setti í gær, heimsmet, án þess sjálf- ur að gera sér þess nokkra grein. 1. júni s.I. fór hann ofan í helli í Laudiberghe-fjöliun- um norðvestur af Nizza og hafði í gær verið i 131 dag. Þar með hafði hann slegið heimsmet Bretans Dave L,aff ertys — 130 daga — sem hann setti fyrr i ár. Mairetet hafur hinsvegar ekki hugmynd um það sjálf- ur, að hann er búinn að setja metið, hann er hættur að Stöður útsölu- st jóra áf engis auglýstar FYRIR nokkru voru auglýst- ar i Lögbirtingi lausar til um- sóknar stöður útsölustjóra Afeng is- og tóbaksverzlunar ríkisins í Keflavík og Vestmannaeyjum. Rennur umsóknarfrestur um Stöður þessar út 25. okt n.k. Að því er forstjóri ÁTVR tjáði Mbl. í gær hafa nokkrar um- sóknir þegar borizt. Hann kvað húsnæði undir verlzanirnar í þessum kaupstöðum ekki end- anlega ákveðið ennþá. skynja mun dags og nætur og telur sig aðeins hafa verið í hellinum í T1 dag. Að öðru leyti er hann við góða heilsu, að því er læknar þeir segja, er standa í stöðugu talsam- bandi við hann og fylgjast með líðan hans. Mairetet hyggst dveljast í hellinum til 1. desember n.k. ef hann getur. Tilraunina ger- ir hann að tilhlutan og með stuðningi landvarnaráðuneytis ins franska, sem hefur áhuga á að rannsaka viðbrögð manna við slíkar aðstæður. Mynd þessi var tekin, er naz istaforingjanum Alhert Speer var hleypt úr Spandau-faneglsins á dögunum. Tók þá á móti honum eiginkona hans, Margarethe Speer, sem hefur beðið hans öll þessi ár. Þau hjónin munu nú setjast að í einbýlishúsi f jölsky ldunnar í Heidelberg og hyggst Speer starfa sem arkitekt á ný. Knébrotnaði á sýningu RAFMAGNSVERKFRÆÐING- URINN og þokkagyðjan Ingela Brander, sem undanfarið hefur skemmt i Lídó, varð fyrir þvi óláni að knébrjóta sig sl. laug- ardag meðan á sýningu stóð. Varð slysið með þeim hætti, að þokkagyðjan féll aftur fyrir sig, er hún var að syngja og kné- braut sig í fallinu. Umboðsmaður söngkonunnar Fritz Ruzica skýrði Mbl. frá þessum atburði og sagði, að þrátt fyrir meiðslin hefði ungfrú Brander komið aftur fram og 'y|Í>L Wi'..; fC L.: x | \ . < -V^> m i í? <> -• • . ( N • w í : ÍS'.WtliUe.i Cj ir . c- t'1 Hér er sá hluti Vínlandskortsins, sem sýnir Vínland, Græn- land og ísland. - ORMAR Framhald af bls. 1 uppruna þess, og það ber með sér að það er falsað til að hnekkja sögulegum 3tað- reyndum“. Hann skýrir einn- ig frá því að hann hafi vand- lega rannsakað ormaholurn- ar í kortinu, sem í skýrslum Yaleháskóla voru taldar mjög mikilvæg sönnunargögn. Um þetta segir Musmanno: „Aðeins fyrirfram ákveðin samsærisáætlun manna, sem ákveðnir voru í að svipta Kúlumbus heiðrinum af ein- stæðri hetjudáð, hefði getað leitt þá til að nota fimm orma til að svipta Kólumbus nafnbótinni „Maðurixm sem fann Ameríku“. „Þegar ég rannsakaði kort- ið gaumgæfilega, sá ég að holurnar féllu engan veginn saman. Enginn ormanna hef- ur haft nægilega mikinn áhuga á Vínlandskortinu til að nenna að éta sig x gegn- um öll þrjú skjölin, en það hefði verið eina leiðin til að sanna að þau hefðu í eina tio verið bundin saman“. „Ef hægt er að falsa skjöl, því skyldi ekki vera hægt að falsa ormaholur“? Samkvæmt rannsóknum há- skólans í Yale, var kortið gert einhvern tímann um 1440. Á kortinu sjást, efst í vinstra horninu eyja, sem merkt er Vínland og liggur hún vestur og suður af Grænlandi. Musmanno segir um Græn- land, að það sé ótrúlega ná- kvæmlega teiknað, en það séu aðrir staðir á kortinu ekki. Hann segir ennfremur, að Grænland hafi ekki verið kortlagt nákvæmlega fyrr en 1912. Um norrænu sögurnar, seg- ir Musmanno, að þær hafi lifað munnlega meðal fólks um aldaraðir, og í þeim sé aðeins ein setning, sem bendi til þess að Leifur Eiríksson hafi siglt yfir Atlantshafið. sungið, en setið þá í hægindi á meðan. Um nóttina var hún flutt á Slysavarðstoiuna og fótur hennar settur í gips. Ruzica gerði ráð fyrir, að ungfrú Brand- er kæmi aftur fram á fimmtu- dag n.k., og verður vegna þessa slyss framlengd dvöl hennar á íslandi, en hún étti að hverfa af landi brott á sunnudag n.k. Minningarsjóður Olavs Brunborgs ÚR sjóðnum verður íslenzkum stúdent eða kandídat veittur styrkur árið 1967 til náms við norskan háskóla. Styrkurinn er að þessu sinni 2600 norskar krónur. Umsóknir skulu sendar Háskóla íslands fyrir 25. október 1966. Æskilegt er, að umsækjendur sendi með umsókn skilríki um námsferil sinn og ástundun. Tveir flýðu Flugfélögin leigja hús fyrir tollafgreiðslu f RÁÐI mun, að Flugfélag ís- lands og Loftleiðir taki sameigin lega á leigu húsnæði Grænmetis verzlunar landbúnaðarins við Söifhólsgötu. Flugfélögin mutiu ætla að hafa þarna sameiginlega vörugeymslu og afgreiðslu fyrir vöruflutninga erlendis frá. Þarna mun verða tollafgreiðsla og sparar það viðskiptamönnum flugfélaganna mikla snúninga, að pappirar verða afgreiddir á sama stað og svo er Tollstjóraskrifstof an örskammt frá. — Suðurlandssild Tollafgreiðslan er nú i Hafnar- húsinu, en þar er nú orðið mjög þröngt, enda hafa vöruflutningar með flugvélum aukizt mjög hröð um skrefum. Athugosemd HINN 18. sept sl. birtist í Morg- unblaðinu viðtal, er blaðamaður átti við þau hjónin Kristíönu Ágústsdóttur og Magnús Rögn- valdsson verkstjóra í Búðardal. Þar stendur á einum stað, að Landnám ríkisins hafi byggt íbúðarhús þriggja grasbýla í Búðardal og selt þau síðan fok- held. Núrnberg, 10 okt. — NTB — TVEIR austur-þýzkir her- menn flýðu aðfaranótt sunnu- dags yfir landamærin til Vest- ur-Þýzkalands. Voru þeir sam- ! Þorbjörn II. Gíindavík an á flóttanum, en höfðu skilið Þorkatla, Grindavík eftir vopn sín austan við mörkin. Þorlákur, Þorlákshöfn Þarna er ekki rétt með farið. Landnámið hefur byggt eða látið byggja þessi hús og þar af leiðandi ekki heldur verzlað Framhald af bls. 2. Reykjaborg, Reykjavík 57 Reykjanes, Hafnarfirði 134 ! Reynir, Vestmannaeyjum 657 I Sigfús Bergmann, Grindav. 1.338 ... „ , . _ . _. „ neitt með þau. Þar eiga aðru- Sigurður, Vestmannaeyjum 746 „ . j „ oon hlut að mali. Sigurður Bjarm, Grindav. 2.389 > Sigurfari, Akranesi 60 Sigurpáll, Sandgerði 226 Skagaröst, Keflavík 1.569 Skírnir, Akranesi Svanur, Reykjavík Sveinbjörn Jakobs., Sæhrímir, Keflavík Sæunn, Sandgerði Valafell, Ólafsvík Ver, Keflavík Víðir II. Garði Hins vegar hef ég, fyrir hönd Landnámsins, haft umsjón með þeirri ræktun, sem gerð hefur verið á smábýlum þessum. 559 Landnám ríkisins veitir Ólafsv. 245 ákveðna fjárupphæð í styrk til 64 íbúðarhúsabygginga á smábýl- 407 um og nýbýlum, styrkir auk 738 þess eða lætur framkvæma, 190 framræslu, ræktun og girðingar, 583 svo sem sjá má í lögum um land 500 nám, ræktun og byggingar í 2.037 sveitum. 526 Breytt fyrirkomnlog ú skólatónleikum SVO sem á undanförnum árum mun Sinfóniuhljómsveit tslands efna til skólatónleika í vetur. Annar flokkur skólatónleikanna verður fyrir börn á aldrinum 6—12 ára, en hinn flokkurinn fyrir 16—21 árs skólafólk. I sam- ráði við fræðsluyfirvöld Reykja- víkur hfur verið ákveðið að hafa tónleika þessa með nokkuð öðr- um hætti en áður. Þeir verða haldnir utan skóla- tima barnanna, þannig, að þau börn, sem eru í skóla fyrir há- degi sækja tónleika eftir hádegi, og öfugt, sem sagt kl. 10,30 og 2,30. Foreldrar sjálfir eru því ábyrgir fyrir því, að börnin, sem áhuga hafa, komizt á tónleikana. Önnur breyting er sú, að í vetur gefst börnunum kostur á að kaupa áskriftarskírteini á alla fjóra tónleikana í einu fyrir kr. 100,00. Sala áskriftarskírteina þeirra hefst í Ríkisútvarpinu mið vikudaginn 12. október og lýkur 15. október, en fyrstu tónleik- arnir verða 20. október. Öllum foreldrum skólabama á aldrinum 6—12 ára hefur verið sent bréf með aðstöð skólanna, þar sem þeir gangast inn á þetta nýja fyrirkomulag með undirskrift sinni. Foreldrum yngstu barn- anna mun einnig verða heimilt að kaupa áskrift til að geta fylgt börnum sínum, ef óskað er. Öllum framhaldsskólum hefur einnig verið send tilkynning um hina átta tónleika fyrir 16—21 árs. Áskriftarskírteini verða seld á þá tónleika fyrir kr. 200,00, og hefst salan í Ríkisútvarpinu n.k. mánudag, 10. okt., en fyrstu tónleikarnir í þeim flokki verða 19. október kl. 14,00. (Frá Sinfóníuhljómsvit íslands). — Eisenhower Framhald af bls. 1 feikna athygli og túlkuðu marg- ir svo, að hann hefði verið að hvetja til þess að kjarnorkuvopn um yrði beitt. Því vísaði Eisen- hower harðlega á bug — „þetta er hlægileg túlkun“, sagði hann — „hvernig væri hægt að beita kjarnorkuvopnum í Vietnam- Ég spyr, — viljið þið ekki svara?“ Eisenhower varð 76 ára s.l. föstu dag. Það eru vinsamleg tilmæli mín að þér birtið þessa leiðréttingu í blaði yðar. Bjarni Finnbogason. héraðsráðunautur. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún- og fiður- held ver, gæsaduns- og dralon-sængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fsðurhreinsun Vatnsstíg 3. Sími 18740. (Örfá skref frá Laugavegi) Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.