Morgunblaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.10.1966, Blaðsíða 20
20 f»rl8judagur 11. okt. 1966 NESCAFÉ er stórkostlegt - kvölds og morgna, - og hvenær dags sem er. I>að cr hressandi að byrja daginn með því að fá sér bolla af ilmandi Nes- café, og þegar hlé verður ( önnum dagsins er Nescafé auðvelt, þægilegt og fljótlegt í notkun, og bragðið er dásamlegt. Nescafé er einungis framleitt úr völdum kaffibaunum - ioo°/o hreint kaffi. Hvenær sem er, og.hvar sem er, þá er Nescafé hið fullkomna kaffi. IMescafé Nauðungaruppboð Eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hrl., Hauks J-ónssonar hrl., Tómasar Tómassonai hal. og Harð- ar Ólafssonar hrl., verður húseignin Þórustígur 22, Ytri-Njarðvík, þinglesin eign Olafs Egilssonar, en talin eign Jóns Karlssonar, seld a nauðungaruppboði sem háð verður á eigninni sjálfri fimmtudaginn 13. október 1966 kl. 2 e.h — Uppboð petta var auglýst í 35., 37. og 38. tbl. Lögbirtingaolaósins 1966. Sýslumaðurinn I Gullbringu- og Kjósarsýslu. INSýkomlð Greiðslusloppar — Perlubróderaðar peysur Odelon peysur og jakkar — Blússur, slæður, úr ull og chifíon, einnig chiffon samkvæmissjöl. Haftabúð Reykfavakur Laugavegi 10 Snyrtistofan Hverfisgötu 50, sími 10658. Hefi opnað aftur FANNEY HALLOORSDÓTTIR snyrtisérfræðingur. Stdr eignarlóð við Laugaveg er til sölu. — Lóðin er hornlóð, ca. 680 ferm. Má V tningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR GUNNARS M. GUÐMUNDSONAR Austurstræti 9 — Símar: 21410 og 14400. Litið iðnfyrírtæki Til sölu er arðvænlegt framleiðslufyrirtæki, sem framleiðir seljanlega vöru á innlendum markaði. Hentugt fyrir mann, sem vill skapa séi kvöldstarf og aukatekjur án mikillar fjárfestirigar, Nánari upplýsingar: MÁLFLUTNINGS OG FASEIGNASTOFA, Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, Austurstæti 14. Verztunarpláss óskast Óska eftir að taka á leigu verzlunarpláss á góðum stað, fyrir tóbaks- og sælgætisverzlun. Söluturn kemur til greina. — Tilboð leggist inn é afgr. Mbl. merkt: „4233“. Til sölu Húseignin Befrgstaðastræti 75 er til sölu. Húsið er mjög hentugt fyrir hvers konar félagsstarf- semi og þess háttar. Nánari upplýsingar gefur: MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstæti 6, III. hæð. Símar 1-2002,1-3202 og 1-3602. Finnar eru í fararbroddi í gerð listmuna úr gleri Ný sending af glösum tekin up p í dag. VASAR — SKALAR — O. M FL. TEKIÐ UPP NÆSTU DAGA. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13. — Símar 13879 og 17172.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.