Morgunblaðið - 21.10.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.10.1966, Blaðsíða 6
6 MORCUNBLADIÐ Fostudagur 21. okt. 1966 úr Keflavík <z"vyy>"/s*v - ■' m"/'rv'r',y?yy"" v p ; •'•• '" w í KVÖL.D leika í Æskulýðshiill- inni við Fríkirkjuveg hljómsveit in ECHO frá Keflavík. Þetta eru ungir strákar og f jörugir, og hafa leikið mörgum sinnum áð- ur á unglingadansleikjum í Keflavik og nágrenni og einnig hér í borg. Svarti kötturinn á myndinni er einskonar einkenn- ismerki þeirra. Þeir félagar eru allir í Gagnfræðaskóla Kefla- víkur, og heita Vignir Berg- mann, (sólógítar), Magnús Kjart- ansson, (bassi) Jónas H. Jóns- son, (trommur) og Sigurjón Vikarsson, (rythmagitar). Hljóm- sveitin leikur aðeins þetta eina kvöld að þessu sinni. TIL HAMINGJU 1 dag eiga gullbrúðkaup hjónin Guðrún Sigurðardóttir og Guð- geir Jónsson, bókbindari, Hofsvallagötu 20, Rvík. Þau hjón hafa starfað mikið að félagsmálum, aðallega í verkalýðshreyfingunni og góðtemplarareglunni. Þau verða að heiman í dag. Kjólskyrtur Við þvoum allar skyrtur, vesti, flibba og sloppa. — Þvottahúsið Drífa, Baldurs götu 7. Sími 12337. Drífið þvottinn f Þvottahúsið Drífu, Baldursgötu 7. Simi 12337. Efnalaugin Lindin Hreinsum samdægurs. EFNALAUGIN LINDIN Skúlagötu 51. Góð bílastæði. Til sölu norskur barnavagn, léttur sófi, hagstætt verð. Upp- lýsingar að Laugarnesvegi 102, III. hæð, til hægri. Seljum í dag og næstu daga, allskonar húsgögn með 20% afslætti. Verzlunin Húsmunir. — Sími 13655. Atvinna óskast Ensk hjúkrunarkona óskar eftir vinnu í Reykjavík. Margt kemur til greina. Tilb. sendist Mbl. sem fyrst merkt: „Ensk stúlka—4825“ Bíll óskast til kaups, gegn tveimur tryggðum víxlum, er greið- ast í tvennu lagi, á tveim- ur árum. Tilboð sendist MbL fyrir föstudagskvöld, merkt: „Góður bíll — 4827“ Aukavinna Kona eða unglingsstúlka óskast til barnagæzlu í Heimahverfi þrjá morgna í viku. Upplýsingar í síma 32454. íbúð óskast 2ja til 3ja herb. íbúð ósk- ast. Ársfyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í sima 36274. Ford ’57 til sölu Verð kr .25 þús. Upplýs- ingar í síma 30109, eftir kl. 7 e.h. Póstpakki Sl. föstudag tapaðist pakki á Tollpóststofunni, merkt- ur „Foet Ltd.“ Finnandi vinsamlega hringi í síma 10510. Lóð í Fossvogi Vil láta lóð undir 12 m. raðhús (1% hæð með bíl- skúr) í skiptum fyrir lóð undir minna raðhús 8—9,6 m.) Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Foss- vogur — 8396“. Keflavík — Njarðvík íbúð óskast til leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í sima 2542. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. 1 síma 36040, eftir kl. 6 e.h. Asgeir Jónsson, stud. med. Til sölu vegna flutnings, sem nýtt borð, bekkur og þrír stól- ar í borðkrók, að Háa- leitisbraut 34, 1. hæð til hægri. Sími 32520. Gefin verða saman í dag I Dómkirkjunni ungfrú Gunnhild- ur Jónsdóttir (Loftssonar) og Gunnar M. Hallsson (Hjartar- sonar) stud. oecon. Heimili þeirra verður að Hávallagötu 13. 1. okt. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Valgerður Gunnars- dóttir, Sæviðarsundi 34 og Jón Guðmundsson, Miðtúni 34. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Gyða Vigfúsdóttir, Álfhólsvegi 109 og Heiðar W. Jones, loftskeytamaður, Álfhóls vegi 92. alla virka daga nema miðvikudaga 5—6 sími 12428. byrjun desember. Karl S. Jónasson fjv. 25. 8. — 1. 11. Staðgengill Ólafur Helgason Fiscer- sundi. Kjartan Guðmundsson fjv. óákveðið. Magnús Þorsteinsson, iæknír, fjar- verandi um óákveðinn tíma. Richard Thors fjarv. óákveðið. Skúll Thoroddsen fjv. í 2—3 vikur Stg. Þórhallur Ólafsson heimilislæknir Stefán Ólafvson fjv. frá 18/10. — 1/11. Tómas Jónasson verður ekiki við á stofu um óákveðinm tíma. Valtýr Bjarnason fjv. frá 19. okt. óákveðið. Stg.: Jón Gunnteugsson. CAMUT og GOTT Hýr mundi ég hlaðsól heitt unna þér, ef þú vildir i dúninum dilla mér. Minningarspjöld Minningarspjöld Hrafnkels- sjóðs fóst í Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns dóttur, Flókagötu 35, sími 11813; Aslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28; Gróu Guðjónsdóttur, Háa- leitisbraut 47; Guðrúnu Karls- dóttur, Stigahlíð 4; Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stangarholti 32; Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, og Bókabúðinni Hlíðar, Miklu braut 68. LÆKNAE FJARVERANDI Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðið. Guðjón Lárusson, læknir verður fjarverandi um óákveðinn tíma. Gunnar Guðmundssoc fjarv. um ókveðmn tíma. Gunnlaugur Snædal fjv. fram í Jónas Sveinsson fjv. 3—4 vikur Stg. Þónhailur Óiaáseon viðtaletími 10—11 FRÉTTIR Elliheimilið Grund Messa síðasta sumardag, föstu- dag 21. okt. kl. 6:30. Séra Sigur- björn Á. Gíslason messar. K.F.U.M. og K. í Hafnarfirði Almenn samkoma á sunnudags kvöld kl. 8:30. Séra Magnús Guð mundsson talar. Allir velkomnir. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík heldur basar þriðjudaginn 1. nóv. kl. 2 í Góð- templarahúsinu uppi. Félagskon- ur og aðrir velunnarar Fríkirkj- unnar eru beðnar að koma gjöfum til Bryndísar Þórarins- dóttur, Melhaga 3, Kristjönu Árnadóttur, Laugaveg 39, Lóu Kristjánsdóttur, Hjarðarhaga 19 og Elínar Þorsteinsdóttur, Freyju götu 46. Fíladelfía, Reykjavík Jóhann Pálsson talar á tveim samkomum í dag, kl, 5 og kl. 8:30. Allir velkomnir. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík minnir á fyrsta fund vetrarins í Lindarbæ uppi miðvikudaginn 26. okt. kl. 8:30 stundvíslega. Fjölmennið. Nýjar félagskonur velkomnar. Stjórnin. Samkomur á bænastaðnum Fálkagötu 10 .Sunnudagaskóli OG ÞÓTT hann sonur værL lærSi hann hlýðni af því, sem hann leið (Hebr. 5, 8). 1 DAG er föstudagur 21. októher og er það 294. dagur ársins 1966. Eftir lifir 71 dagur. Kolnismeyja- messa. Tungl á fyrsta kvarteli. Árdegishánæði kL 11:45. Orð lífsins svara 1 sima 10000. Upplýsingar um læknaþjón- nstu í borginnj gefnar í sim- svara Læknafélags Reykjavíkur, Siminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins móttaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvakt í lyfjabúðum í Reykjavik vikuna 15. okt. til 20. okt. er í Vesturbæjarapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 22. okt. Eiríkur Bjöms- son simi 50235. Næturlæknir í Keflavík 21 þm. Kjartan Ólafsson, sími 1700, 22 til 23 þm. Arnbjörn Ólafsson sími 1840, 24—25 þm. Guðjón Klemenzson, sími 1567, 26—27 þm. Kjartan Ólafsson sími 1700. Apótek Keflavíkur er opið 9—7 laugardag kl. 9—2 helgidaga kl. 1—3. Hafnarfjarðarapótek og Kópa- vogsapótek eru opin alia daga frá kl. 9 — 7 nema laugardaga frá kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 — 4. Framvegls verður tekið á móti þelm, er gefa vilia blóð i Blóðbankann, seoa hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl *—11 f.h. og 2—4 eJi. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveitu Reykja- vikur á skrifstofutíma 18222. Nætui* og helgidagavarzla 18230. Reykjavíkurdeild A.A.-samtakannt Fundir alla miðvikudaga kl. 21 Óð- insgötu 7, efstu hæð. I.O.O.F. 1 = 14810218^ = 9 II. G2 HELGAFELL 596610217 VI. 2. Crikkinn Zorba Nú fer að verða hver síðastur að sjá grísk- amerisku myndina „Grikkinn Zorba“, sem Nýja Bíó hefur sýnt undanfarnar 7 vikux við mikla hrifningu áhorfenda. kl. 11 og almenn samkoma á sunnudag kl. 4 Bænastund alla virka daga kl. 7. Allir velkomn- ir. Garðasókn. Fermingarbörn eru beðin að mæta, stúlkur föstudag kl. 5, drengir miðvikudag 26. okt. kl .5:30 í barnaskólanum. Séra Bragi Friðriksson. Tilkynning frá Guðfræðideild. Jón E. Einarsson stud. theol. flytur prófprédikun sína í Kap- ellu Háskólans föstudaginn 21. okt. kl. 6 síðdegis. Allir eru vel- komnir. Kvenfélag Grensássóknar held ur basar sunnudaginn 6. nóvem- ber í Félagsheimili Víkings. Fé- lagskonur og aðrir velunnarar félagsins eru beðnir að koma gjöfum til: Kristveigar Björns- dóttur, Hvasstleiti 77, Ragnhild- ar Eliasdóttur .Hvassaleiti 6 og Laufeyjar Hallgrímsdóttur, Heið argerði 27. Kvenfélag Langhoitssafnaðar heldur basar 12. nóvember. Kon- ur, verum nú einu sinni enn sam taka í söfnun og vinnu. Munir vinsamlegast skilist til Ingibjarg- ar Þórðard., Sólheimum 17, Vil- helmínu Biering, Skipasundi 67 eða Oddrúnu Eliasdóttur, Nökkva vogi 14. Skaftfeilingafélagið heldur fyrsta spila- og skemmtifund sinn í Skátaheimilinu laugardagina 22. okt. kl. 9 stundvíslega. Kvenféiag Lágafellssóknar Viljum minna félagskonur og aðra velunnara félagsins á bas- arinn, sem verður sunnudaginn 30. okt. í Hlégarði. Dalakonur. Kvenfélagskonur, Sandgerði Munið basar kvenfélagsins 23. október. Vinsamlegast komið munum til eftirtalinna kvenna: Fanney Snæbjörnsdóttur, Tungu Hólmfríðnr Björnsdóttur, Tún- götu 1, Þorbjargar Tómasdóttur, Borg. Kvenfélag Keflavíkur Munið basarinn í Tjarnarlundl kl. 3. sunnudaginn 30. okt. Kvenfélag Háteigssóknarj Hinn árlegi basar Kvenfélags Háteigssóknar, verður haldinn mánudaginn 7. nóvember n.k. I „GUTTÓ“ eins og venjulega og hefst kl .2 e.h. Félagskonur og aðrir velunnarar kvenfélagsins, eru beðnir að koma gjöfum til: Láru Böðvarsdóttur, Barmahlíð 54, Vilhelmínu Vilhjálmsdóttur, Stigahlíð 4, Sólveigar Jónsdótt- ur .Stórholti 17, Maríu Hálfdánar dóttur, Barmahlíð 36, Línu Grön- dal, Flókagötu 58 og Laufeyjar Guðjónsdóttur, Safamýri 34. Nefndin. sá NÆST bezti Björn Olsen rektor var eitt sinn að lesa upp syndaregistur pilta þeirra, er mest höfðu skrópað um veturinn, því að um það var hann nákvæmur í bókhaldi. Jóhann Gunnar Sigurðsson skáld hafði þá tekið sjúkdóm þann, berklaveiki, er síðar leiddi hann til dauða og vantaði því oft í skólann. Þegar að honum kom á listanum, segir rektor Olsen: „Og svo er það Jóhann Gunnar Sigurðsson, hann hefir verið fjarverandi í fimm vikur samtals, en það er nú alvailegt með hann, sem betur fer“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.