Morgunblaðið - 21.10.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.10.1966, Blaðsíða 11
Föstudagur 21. okt. 1968 MORCUNBL AÐIÐ 11 N auðungarupphoð Eftir kröfu ýmissa lögmanna verða eftirtaldar bif- reiðar seldar á nauðungaruppboði, sem fram fer við bílaverkstæði Hafnarfjarðar við Rykjavikur- veg, föstudaginn 28. okt. n.k. kl. 14. G-1496, G-1514, G-1922, G-2878, G-3396. Gieiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Við Sæviðarsund Til sölu er 3ja herbergja íbúð á hæð í húsi við Sæviðarsund. íbúðinni fylgja 2 herbergi í kjallara hússins, sem hægt er að gera að lítilli íbúð. Sérhita- veita er fyrir hvort htisnæðið fyrir sig. Húsnæði þetta er tilbúið undir tréverk nú þegar. Aðeins 4 íbúðir í húsinu. ÁRNl STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala. Suðurgotu 4. — Sími 14314. Við Hátún Til sölu er rúmgóð 3ja herbergja íbúð á hæð í sam- býlishúsi við Hátún. íbúðin er í ágætu standi. Vandaðar innréttingar. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími: 14314. Kembivélamaður óskast Okkur vantar vanan kembivélamann nú þegar að Álafossi. íbúð á staðnum. Upplýsingar á skrifstofu. ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. ANGLI - SKYRTUR RESPI SLPER - NYLON og BÓMLLLAR - SKYRTUR (sem ekki þarf að strauja). Allar stærðir — Mismunandi ermalengdir. HVÍTAR — MISLITAR — RÖNDÓTTAR. ANGLI - ALLTAF Snyrtilegir menn nota ávallt BRYLCREEM Þeir vita að útlitið skiptir miklu máli og því nota þeir Brylcreem til að halda hárinu slettu og mjúku allan daginn. NOTKUNARREGLUR Berið Brylcreem í hárið á hverjum morgni. Það gef ur því mýkt og fallegan glans. Augnabliks greiðsla er allt sem með þarf til að halda útliti yðar snyrti- legu. Veljið því Brylcreem strax í dag. BRYLCREEM Mest selda hárkremið á heimsmarkaðinum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.