Morgunblaðið - 21.10.1966, Blaðsíða 20
20
MORGU N BLAÐÍÐ
Fcfctudagur 21. okt. 1966
VETRARFAGNAÐUR
í SIGTÚNI í KVÖLD FRÁ KL. 9 — 2.
PÓNIK og EINAR
Ný hljómsveit verður kynnt.
IIAUKAR knattspyrnudeild.
Stigahlíö - Einbýlishús - Stigahlíð
Til sölu er eitt glæsilegasta einbýlishúsið við Stigahlíð. Húsið selzt tilbúið
undir tréverk. Þeir sem kynna að hafa áhuga, sendi nöfn til blaðsins fyrir
25. þ.m. merkt: „Hús við Stigahlíð — 8395“.
NESCAFÉ er stórkostlegt
- kvölds og morgna,
- og hvenær dags sem er.
Það er hressandi að byrja daginn með því að fá sér bolla af ilmandi Nes-
café, og þegar hlé verður 1 önnum dagsins er Nescafé auðvelt, þægilegt og
fljótlegt í notkun, og bragðið er dásamlegt.
Nescafé er einungis framleitt úr völdum kaffibaunum - ioo%> hreint kafíi.
Hvenær sem er, og hvar sem er, þá er Nescafé hið fullkomna kaffí.
Nescafé
KJOLAR
Seljum allar gerðir sem til eru af kjólum
á mikið niðursettu verði fram að næstu
helgi. Morgunkjólar, síðdegiskjólar, sumar-
kjólar og dökkir kjólar, allir kjólarnir úr
mjög góðum efnum.
Mörg munstur, margir litir, allar stærðir.
Eftir næstu helgi verða allir kjólar teknir
úr verzlununum.
Verð oðeins kr. 198,—
Lækjargötu 4 — Miklatorgi
Akureyri — Selfossi — Sauðárkóki.
Steypu-
styrktarjárn
KAMBSTÁL
NÝKOMIÐ.
J. Þorláksson & Norðmann hf.
Skúlagötu 30.
TIL FERMINGARINNAR:
Fermingarkjólar, hvítar slæður,
hvítir hanzkar, vasaklútar (handunnir).
★
Greiðslusloppar, ilmherðatré,
snyrtitöskur, skartgripakassar
í fjölbreyttu úrvali.
Stórkostlegt úrval af gjafavöru.
Hjá Báru
Austurstræti 14.
Birki - Brenni - Fura
KROSSVIÐUR
Nýkomið:
BIKKIKROSSVIÐUR:
3 — 4 — 5 mm
BRENNIKROSSVIÐUR:
3 — 4 — 5 mm
FURUKROSSVIÐUR:
6 — 8 — 10 — 12 mm
ÚTIHURÐAKROSSVIÐUR:
vatnslímdur 9 — 12 mm.
Franska sendíráðið
SKÁLHOLTSSTÍG 6 óskar eftir stúlku til aðstoðar
við heimilisstörf allan daginn. Enskukunnátta æski-
leg. — Upplýsingar 1 síma 17622 kl. 10 — 12 virká
daga nema laugardaga.