Morgunblaðið - 21.10.1966, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ
Fostudagur 21. okt. 196®
8(ml 114«
WALT DISNEY'S^ *
Maúfyv
Ibptíns
JULIE ANDREWS
DICK VAN DYKE
SLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5 og 9
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4.
MfíÉMmvÉ
Hefjan frá Spörtu
Hörkuspennandi og viðburða-
rík, ný, frönsk-ítölsk Cinema
Scope-litmynd, með ensku tali
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LEIKFÉLAG
Öboðinn gestur
eftir Svein Halldórsson.
Sýning mánudag kl. 9.
Aðgöngumiðasalan er opin
frá kl. 4. Sími 41985.
BJARNI BEINTEINSSON
LÖGFRÆÐINtiUR
AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI a VALDll
SfMI 135 36
TONABIÓ
Sími 31182
ÍSLENZKUR TEXTI
Tálbeitan
(Woman of Straw)
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný, ensk stórmynd í litum.
Gerð eftir sögu Catharine
Arly. Sagan hefur verið fram-
haldssaga í Vísi.
Sean Connery
Gina Lollobrigida
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
★ STJÖRNUDfn
Simi 18936 UIU
RIDDARAR
ARTÚRS
KONUNGS
THE JWITE SCOTT- RONAiD LBMS
RQNALO MOWARIJ
SIIXONS
Spennandi og viðburðarík, ný
ensk-amerísk litkvikmynd um
Arthur konung Breta og ridd
ara hans á tímum innrásar
Saxa í Bretlandseyjar þrem
til fjórum öldum fyrir Islands
byggð.
Janette Scott
Ronald Lewis.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Æskufólk
Þú, sern hefur heilbrigt hjarta og getur skemmt þér að
vild, komdu í Tjarnarbúð föstudaginn 21. okt. kl. 11—03,
og stuðlaðu þar með að því, að 2ja ára stúlkubarn komist
til Bandaríkjanna til áríðandi hjartaaðgerðar, svo *hún
geti á sínum æskuárum notið lífsins eins og þú hefur gert.
Hljómsveitin Toxic leikur fyrir dansi og þjóðlagasöng-
konan Kristín Ólafsdóttir syngur með aðstoð RÍÓ-tríós-
ins. — Öll vinna í sambandi við þennan dansleik er
gefin, svo nú er allt undir þér komið.
Mundu, að margt smátt gerir eitt stórt.
Lágmarksaldur er 18 ára.
Villtir unglingar
OUNG
IURY
Ný amerísk litmynd um held-
ur harkalegar aðgerðir og
framferði amerískra táninga.
Myndin er tekin í Technicolor
og Techniseope.
Aðalhlutverk:
Rory Calhoun
Virginia Mayo
Lon Chaney
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Síðasta sinn
.
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ
CULLKIA HLIÐIfi
Sýning í kvöld kl. 20
Ó þetta er indælt strií
Sýning laugardag kl. 20
Uppstigning
Sýning sunnudag kl. 20
filæst skal ég
syngja fyrir þig
Sýning Lindarbæ
sunnudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasala opin frá kL
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Tveggju þjónn
Sýning sunnudag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
L O K A Ð
vegna einkasamkvæmis.
Fjaörir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o.fl. varahlutir
i margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Suni 24188.
J /
ISLENZKUR TEXTl
Myndin sem allir bíða eftir:
Hver liggur
í gröf minni ?
BETTE DAVIS
and
BETTE DAVIS
and
KARL malden
peter lawford
(Who is buried in my Grave?)
Alveg sérstaklega spennandi
og afburðavel leikin, ný,
amerísk stórmynd, byggð á
samnefndri skáldsögu eftir
Bob Thomas, en sagan var
framhaldssaga Morgunblaðs-
ins sl. mánuð.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
TJARNARBÆR
UTMYNÐIM: q
U0
þóra Borg-Einarsson » jón flóils
Oalur Gústafsson< Frióribba Geirsdóttir
* OSKflR GÍStflSON MVIKMVNDfiÓI *
Sýnd sunnudag kl. 5.
Reykjavíkur-
œvintýri
Bakkabrœðra
Sýnd kl. 3.
Miðasala frá kl. 1
Sími 15171.
íirikkinn Znrba
ISLENZKUR TEXTI
2^ WINNER OF 3------
“ACADEMY AWARDS!
ANTHONY QUINN
ALAN BATES
IRENEPAPAS
Mwivcmm
PR0DUCT10N
"ZORBA
THE GREEK
— LILA KEDROVA
* »í£»hi;o««. cussics reiease
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
LAUGARAS
»1MAR 32075-38150
n: vn
MM
ÍTALI í EIGINKONU-
I LEIT f AMERlKU
UGO TOGNAZZI.
‘ummoglfe
Ameiíema
RHONDA FLEMINQ
GRAZIELLA GRANATA
JULIET PROWSE
RUTH LANEY•CARLO
MAZZONE
LOUI8ETTE ROUSSEAU
marína’vlady
GÍÁN LUIGI POLIDORO
Amerísk-ítölsk stórmynd í lit
um og CinemaScope, með ís-
lenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 9.
Miðasala frá kl. 4.
Félagsvist S.G.T.
Enn geta nokkrir komist að í
hinni spennnndi spilnkeppni
um flugferðir til Ameríku og Evrópu. '
Auk þess er keppt um góð kvöldverðlaun
hverju sinni.
Keppnin hefst í kvöld kl. 9 stundvíslega.
Dansleikur á eftir fil kl. I
VAT.A BÁRA ayngur með hljómsveitinni.
Aðgöngumiðasaia í G.T.-húsinu í kvöld frá kL 8.