Morgunblaðið - 21.10.1966, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.10.1966, Blaðsíða 24
24 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 21. okt. 1968 2ja herb. íbúð til leigu í NA-bænum: harðviður og 1. flokks frágangur, stórt hall og bað. Ákjósanleg fyrir 2 aðila sem vinna úti. Fyrirframgreiðsla. Uppl. um leigjanda (ekki börn) og greiðslu sendist Mbl. nr. „4765“. Kona óskast Kona óskast til afgreiðslu og gæzlustarfa part úr degi. Umsóknir sendist Mbl. fyrir helgi merkt: „8006“. Skriístofuhúsnsði óskcst Óska eftir að leigja 50 — 60 ferm. skrifstofuhúsnæði. BÁKÐUR DANÍELSSON, verkfr. Sími 24111. Heildsalar Ungur maður sem starfað hefur við sölumennsku og skrifstofustörf óskar eftir starfi hjá traustu fyrir- tæki. Getur einnig skrifað ensk verzlunarbréf. Tilboð sendist til Mbl. sem fyrst merkt: „Atvinna — 9914“ Sími 2-18-70 TIL SÖLU M.A.: vib Ljósheima 2ja herb. 68 ferm íbúð á 8. h. 3ja herb. 95 ferm. jarðhæð. Allt sér. 3ja herb. ódýr kjallaraibúð, við Mosgerði. 3ja herb. endaíbúð, ásamt herb. í risi, á góðum stað í Vesturborginni. 3ja herb. efri hæð við Mjölnis holt. Hagstæð kjör. 4ra herb. ný endaíbúð við Kleppsveg. íbúð þessi er í sérflokki. 4ra herb. 115 ferm. skemmti- leg íbúð á 2. hæð í horn- húsi við Langholtsveg. 4ra herb. íbúð á 3. hæð, ásamt herb. í kjallara, við Eski- hlíð. 5 herb. góð íbúð við Holts- götu. Laus fljótlega. 5 herb. íbúð við Ásgarð. Teppi á stigum. Fallegt útsýni. Hilmar Valdimarsson FasteignaviðskiptL Jón Bjamason hæstaréttarlögmaður. Ingi Ingimundarson hæstarettarlómaður Kiapparstig 26 IV bæð Simi 24753. Austurleið auglýsir Reykjavík — Kirkjubæjarklaustur, ein ferð í viku. Frá Reykjavík: Laugardaga kl. 13,30. Frá Kirkjubæjarklaustri: Sunnudaga kl. 13,30. Reykjavík — Vík, tvær ferðir í viku Frá Reykjavik: Laugardaga og þriðjudaga kl. 13,30. Frá Vík: unnudaga kl. 15,30, miðvikudaga kl. 8. Reykjavík — Fljótshlíð Ferðir alla daga allt árið (óbreytt). Austurleið hf. HVOLSVELLI. Aðstoðarstú!ka Aðstoðarstúlka óskast á Tannlækningastofuna Laugavegi 126. — Upplýsingar á stofunni milli kl. 12 — 1 á morgun laugardag (ekki í síma). ATVINIMA Karlmenn og stúlkur, 18 — 40 ára óskast til eftir- taldra starfa nú begar: 1. 6 stúlkur í nýja framleiðsiudelid á þrískiptum vöktum. 2. 4 karlmenn og tvær stúlkur til vélagæzlu. Góð vinnuskilyrði, yfirvinna. Motuneyti á staðnum. Upplýsingar gefnar hjá verkstjóra. H/F HAMPIÐJAN Stakkhoiti 4. _________________________________________ 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 kerlingin hans voru ein með öðrum í mannþyrp- ingunni, þar sem vagna- lestin fór fram hjá. „Jú, víst er þetta drengurinn okkar“. sögðu þau. Og sannar- lega er þetta hin eina, rétta kóngsdóttir". Þá tók fólk að hrópa húrra, svo að undir tók í höllinni. Allir urðu frá sér numdir af gleði. „Er fólkið að hylla mig?“ hugsaði drottning- in. Hrópar það húrra fyrir mér og nýju prins- essunni?" En í sama bili kom hún auga á aðkomufólkið, sem nú nálgaðist hallar- hliðið. Þvílíkt og annað eins! Þarna sat þá hin raunverulega kóngsdótt- ir, sem hún hafði látið loka inni hjá syslur sinni í tföllahellinum. Hvernig hafði hún slopp- ið og komizt hingað? Drottningjn vau-ð sóts^ört af iilsku. „Guð gefi ykkur góðan du& »nn. konunginum. hirðinni og allri alþýðu! Ég fór að heiman í æv- intýraleit og nú er ég hér kominn með konungs- dótturina.“ „Húrra, húrra!" hróp- aði fólkið. „En drottningin, sem situr þarna I hásætinu**, hélt karlsson áfram, „er göldrótt flagðkona og systir hennar var trölla- mamma í Risafjalli. Þessi dóttir drottningarinnar, sem nú átti að gera að prinsessu, er lítil skessa. ’Báðar hafa þær villt á sér heimildir með göldrum“. „Þetta héldum við líka“, hrópaði fólkið. Nú skeði nokkuð óvænt. Drottningin og dóttir hennar breyttust í útliti. Allir gátu séð þær eins og þær voru í raun og veru, ljótar og illúð- legar tröllskessur. Þær voru báðar með ljót, loð- in eyru, lafandi nef og höku, sem náði næstum niður á jörð. Flestir urðu óttaslegnir, nema karlsson. Hann vissi, hvað hann átti að segja og sagði það hátt og skýrt, svo að allir máttu heyra: „Blásið þið vindar og blasið burtu tröllum úr höliu, Eyrnalöng út skal rekinn, upp skal Hökulöng fjúka. Neflöng skal niður kasta nú skulu héðan snúa, flagðkonur leiðar og ljótar lævísar skessur!" Vindarnir komú þjót- andi og þrifu skessurnar á loft, hvæsandi og blás- andi. Áður en auga á íesti voru þær horfnar. Gamli kóngurinn íaðm- aði dóttur sína og hló og grét af gleði. Siðan faðmaði hann karlsson að sér líka og þakkaði honum eins og hann átti sannarlega skíI ið. „Lifi konungurinn'1! hrópaði fólkið. „Lifi kóngsdóttirio-*! bætti það við „Og lifi karlsson. sem fór í ævintýraleit“i hélt það ennþá áfram. „Já, það má nú segja, að þetta sé eins og í ævintýri", sagði gamli kóngurinn svo hátt að allir heyrðu. „Og ævintýri eiga að enda vel“ ,hélt hann áfram. „Ég sé, að kóngsdóttirin er mér sammála, þegar ég segi, að karlsson skuli fá kóngsdótturina að launum og erfa ríkið eftir minn dag. Hann hræddist hvorki tröll né myrkviði og lætur fríska vinda blása burtu öllii því ljóta og illa. Hann verður ykkur góður kon- ungur.“ Karlsson þakkaði fall- ega fyrir sig og gerði það sem honum fannst bezt við eiga. Hana kyssti á hönd konungs- ins, en kóngsdótturina kyssti hann á munmnn. „Ég skal gæta þín vel, litla kóngsdóttir, gæta þín fyrir öllum tröllum og óvættum. Og þú skalt sitja í hásætinu á mjúk- um dúnsessum meðan ég stjórna ríkinu“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.