Morgunblaðið - 05.11.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 05.11.1966, Blaðsíða 15
ÍÆUgardagur 5. nðv. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 15 Lions-hátíðin verður að Hótel Sögu, föstudaginn 11. nóv. kl. 7 s.d. Hafið samband við formenn skemmtinefnda í klúbbnum. Stú'ka óskast strax ti! skrifstofustarfa hálfan daginn til ára- móta. — Upplýsingar í síma 18510. Hafnarf^örður — — fundarhoð í>eir verktakar í byggingariðnaði og járniðnaði í Hafnarfirði og Garðahreppi, sem áhuga hafa á að gerast þátttakendur að stofnun verktakafélags, vegna væntanlegra marmvirkjagerða við Straums- vík, eru boðaðir á fund í félagsheimili iðnaðar- manna í Hafnarfirði, sunnudaginn 6. nóv. n.k. kl. 4 síðd. Undirbúningsnefndin. Edvard Munch námstyrkur Osloborg veitir námsstyrk fyrir árið 1966 að upphæð n. kr. 6.000,- til Edvard Munch listastofnunarinnar. — Rannsóknarmenn frá Norður- löndunum geta sótt um styrk- inn. Styrkþegi fær ef óskað er, tækifæri til að búa ókeyp- is í styrkþegahúsnæði Munch- safnsins. Listasafn Osloborgar áskil- ur sér rétt til að birta hugs- anlegan árangur af rannsókn- unum. Umsóknir með upplýsingun um hæfni og markmið sendist fyrir 10. nóv. 1966 til Oslo Kommunes Kunst- samlinger, Munch-museet, Tþyengata 53, Oslo 5, Norge. Hestafólk athugið Til sölu eru eftirtalin úrvalshross af góðu kyni frá sama bæ í Húnavatnssýslu. 13 stk. hestar 2 — 6 vetra. 20 stk. hryssur 2 — 12 vetra. 15 stk. folöld. Allar uppl. gefur eigandi hrossanna að Kambsveg 32 kl. 1 — 5. Ath.: að góða hagagöngu og hjúkrun í vetur er hægt að skaffa fyrir vægt verð. SKREFI Á UNDAN . K. F. II. K. I dag (laugardag): Kl. 3 e.h. Yngri-telpnadeild (7—9 ára) Langagerði 1. — 4,30 — Telpnadeild 9—12 ára Langagerði 1. — — — Telpnadeild (Y.D.) Holtavegi. Á morgun (sunnudag): Kl. 3 e.h. Telpnadeild 9—12 ára Amtmannsstig. Á mánudag: Kl. 4,15 e.h. Laugarnesdeild Kirkjuteigi 33 telpur 7—8 ára. — 0,30 e.h. Laugarnesdeild Kirkjuteigi 33 telpur 9—12 ára. — 8,15 e.h. Unglingadeildin á Holtavegi. — 8,30 e.h. Unglingadeildirnar á Kirkjuteigi 33 og Langagerði 1. Miðvikudag kl. 6 Yngri deild telpna Borgarholts- braut 6 (Sjálfstæðishúsið) Kópavogi. K. F. I). M. Á morgun: Kl. 10,30 f.h. Sunnudagaskólinn Amtmannsstíg. Yngri deild drengja Langagerði 1. Barnasamkoma Auðbrekku 50 Kópavogi. — 10,45 f.h. Yngri deild Kirkjuteigi 33. — 1,30 e.h. Drengjadeildiinar (Y.D. og V.D.) Amtmannsstig og Holtavegi. — 8,30 e.n. Almenn samkoma í húsi félaganna við Amtmannsstíg. Séra Lárus Hall- dórsson talar. Fórnarsamkoma. — AJUr velkomnir. Reykurinn er hreinsaður en rétti ameríski tóbakskeimurinn Gæðaframleiðsla frá Philip Morris Inc. X ,vvv Xv '--X*'*--- s ssS* *s> sA %s\*» sví*v.s.sSÍ>> \ s.vísf.í'wví •. .. O •. s s •. * v. s

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.