Morgunblaðið - 05.11.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.11.1966, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIO I Laugardagur 5. nóv. .1966 Árnesingafélagið i Reykjavik heldur aðalfund sinn í Hótel Sögu (Bláa salnum) þriðjudaginn 8. þ.m. Fundurinn hefst kl. 20.30. STJÓRNN. Ti9bo5 óskast í vélasamstæðu Skagastrandarbíós, ásamt öllu til— heyrandi. Vélarnar eru nýyfirfarnar og allur bún- aður í fyrsta flokks standi. Allar nánari upplýs- ingar veitir sýningarstjórinn. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. SKAGASTRANDARBÍÓ, Skagaströnd. Herrar Mikið úrval af köflóttum, röndóttum og einlitum herrafataeínum nýkomin. Dömu- og heirabLilin Laugavegi 55. Bændur Höfum kaupanda að jörð ásamt bústofni, helzt á Suðuilandi eða Borgarfirði. Leiga á jörð kemur til greina. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27, Keflavík Sími 1420 og 1477. Skrifstofustarf Viljum ráða mann til starfa við bókhald á aðalskrifstofu félagsins. Olíuverzlun Islands hf. Hafnarstræti 5 — Reykjavík. Húsgagnaspónn Þiljuspónn um 260 cm. Hurðaspónn um 220 cm. E I K GULLÁLMUR T E A K OREGON PINE F U R A M A H O G N Y (ódýr bakspónn) Úrvai nýkomið. JÓN LOFTSSON H.F. Hringbraut 121, Sími 10600. BÆNDLR Höfum kaupanda að jörð ásamt bústofni, helzt á Suðurlandi eða Borgarfirði. Leiga á jörð kemur til greina. FA STEIGNASALAN Hafnargötu 27, Keflavík Sími 1420 og 1477. AðaJsafnaðarfundur í Lágafellssókn verður haldinn í Lágafellskirkju sunnudaginn 6. þ.m. að aflokinni messu sem hefst kl. 2 e.h. Kosið verður í sóknarnefnd. SÓKNARNEFNDIN. Járnsmíðaverkfæri til SÖlll 2 rennibekkir, vélsög, rafsuðuvélar til sölu. Upp- lýsjngar á Laugavegi 71, í smiðjunni milli kl. 1-—4 e.h. laugardag og sunrxudag. Afgreiðslustú'ka óskast allan daginn, þarf að vera vön afgreiðslu. Upplýsingar í búðinni. FÁFNIR, Klapparstíg40. bílasailcj GUÐMUNDAR LOKAÐ í dag vegna jarðarfarar. Z£L bílosala GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Slmar 19032, 20070 T I L S Ö L U Clæsileg 5 herb. ibúðarhæð með öllu sér, á fallegum stað við Digranesveg. íbúðin er ársgömul og laus til íbúðar. RANNVEIG ÞORSTENSDÓTTIR, HRL. Laufásvegi 2 — Sími 13243. Sniðsltóli Bergljótar Ólafsdóttur Sniðkennsla — sniðteikningar máltaka — mátanir. Lærið að snið yðar eiginn fatnað. Kennsla hefst 8. þ.m. — Innritun dagiega í sima 34730. SNIÐSKÓLINN. 9 SAMKOMUR Knattspyrnufélagið Þróttur Æfingatafla veturinn 1966-67 Knattspy rnudeild: Mfl. og 1. fl. íþróttahöllin Laugardal Laugardagar 5.30—6.30. 2. flokkur Hálogaland ( Laugardagar 14.45—15.20. 3. flokkur Hálogaland Mánudagur 8.30—9.20. 4. flokkur Réttarholtsskóli Laugardagar 16.20—17.20. 5. flokkur Réttarholtsskóli Laugardagar 15.30—16.20 Handknattleiksdeild: 3. flokkur Hálogaland Mánudaga 7.40—8.30. Mfl., 1. fl. og 2. fl. Miðvikudaga 6.50—8.30. 2. flokkur Föstudaga 10.10—11.00. íþróttahöllin Laugardal: Mfl., 1. fl. og 2. fl. Laugardaga 6.20—7.10. Mætið vel og stundvíslega og verið með frá byrjun. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. FÉLAGSLÍF Ánnenningar — skíðafólk. Fjölmennum í sjálfboða- vinnu í Jósefsdal um helgina. Stjórnin. SAMKOMUR Samkomuhúsið ZÍON, Óðinsgötu 6 A Vakningasamkoma í kvöld og annað kvöld kl. 20,30. — Sunnudagaskóli á morgun kl. 10,30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. Almennar samkomur A morgun (sunnudag) að Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h. að Hörgshlíð 12 Rvík, kl. 8 e h. - í.o.c.r. - Haustþing Umdæmisstúkunnar nr. 1 verður haldið í Góðtempl- arahúsinu í Rvík laugardag- inn 5. nóv. Þingið sett kl. 2 e. h. Dagskrá hefir verið t.il- kynnt stúkunum bréflega. U. T. U. R. Barnastúkurnar Svava og Jólagjöf Sameiginlegur fundur í Góð templarahúsinu á sunnudag kl. 1,30. Innt. og fleira. — Kvikmyndasýning. Mætum öll. — Gæzlumenn. i itTrf Ms. Baldur fer til Vestfjarða á fimmtu dag. Vörumóttaka á mánu- dag og þriðjudag til Patreks fjarðar, Tálknafjarðar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Súgandafjarð ar, Bolungavíkur og ísafjarð- ar. Nýtt glæsilegt útlit — 12 volta rafkerfi. Stærri vél — aukin hæð frá vegi. Stærri vagn — og fjöldi annarra nýjunga Komið og sjáið þessa glæsilegu bifreið sem er til synis í anddyri Háskólabiós. Véladeild SfS, Ármúla 3. Sími 38900. Vejle Husholdningsskole með barnagæzludeild, í Dan- mörku, stofnaður 1944. — Nýtízkulegur kvennaskóli, staðsettur í einum af fegurstu bæjum Danmerkur. Námskeið hefjast 4. maí 1966, 5 mán. — Skólaskrá send. Metha Möller.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.