Morgunblaðið - 05.11.1966, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.11.1966, Blaðsíða 21
Laugardagur S. n6v. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 21 Svörtu línurnar á þessum uppdrættl sýna leiðirnar sem Ingstad hefur farið með ströndum fram i leiðöngrum sínum frá Montieal og Rhode Island til Vínlands og þaðan til Cape Chid ley, nyrzt á Labrador. — Ingstad Framhald af bls. 17 koma vestur. Þeir fengu það sérstaka verkefni að grafa upp smiðjutóttina og rauðablástr- ana í nágrenni við hana. Auk þeirra og míns fólks frá Nor- egi, en þar nefni ég fyrst og fremst konu mína, Anne Stine, sem er magister í forn- fræ'ði, ætti ég að nefna einn þátttakanda frá Svíþjóð, þrjá frá Kanada og fimm frá Bandaríkjunum, en yður finnst líklega of langt að telja upp nöfnin á öllum þeirra. — En ég þarf ekki að spyrja yður að hver hafi unnið mesta starfið við sjálfan uppgröft- inn? — Nei, eins og þér vitið er það konan mín, Anne Stine. Ég er í þakkarskuld við marga í sambandi við starfið, en í mestri við hana. Hópferðabílar allar stærðir Símar 37400 og 34307. Miðstöðvardælur ALLAR STÆRÐIR fyrirliggjandi 1” til 4”. Verðið hagstætt. ÞÚR HF REYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 2S — Ég spyr ekki Ingstad um hvort hann hafi nýjar könn- unarferðir í huga, því að næstu árin hafa þau hjónin nóg áð hugsa. Það verður mik ið verk, að vinna úr því efni, sem komfð hefur í dagsljósið við uppgröftinn á Leifsbúðum. — Þið hjónin fóruð til Bue- nos Ayres þegar þið höfðuð lokið störfum á Nýfundna- landi? — Já, þar var haldið þing, sem 600 fornfræðingar sóttu, og við héldum bæði fyrirlestra þar. Sannast að segja var dá- lítill beygur í mér undir þenn- an fund, því áð „frændur Col- umbusar" í Ameríku hafa ýmigust á Leifi heppna og finnst það rýra álit Columbus- ar að Leifur sé talinn fyrsti hvíti landkönnuðurinn í Amer Vélapakkningar Ford, ameriskur Dodge Chevrolet, flestar tegundir Bedford Disel Ford, enskur Ford Taunus GMC Plymoth Bedford, diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy De Soto Chrysler Buick Mercedes Benz, flestar teg. Gaz ’59 Pobeda Opel, flestar gerðir Volkswagen Skoda 1100—1200 Renault Dauphine Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. GCSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Laufásvegi 8. Sími 11171. íku Ég hef alltaf varazt að blanda mér í þessar deilur, því að mér finnst að hér sé um tvö óskyld mál að ræða. Afrek Columbusar verður engu minna þó að Leifur hafi fund- ið Ameríku 500 árum á undan honum. En okkur var mjög vel tekið á þinginu. — Það er þjóðarmetnaður og trúarbrögð sem vaida? — Jú, þjó'ðarmetnaður — en ekki truarbrögð. Við meg- um ekki gleyma að Leifur var kaþólskur — og meira að segja truboði, segir Ingstad og hlær. — En Ameríkumenn eru nú farnir að gerast for- vitnir um L’Anse aux Mea- dow. Þó að engar beinar sam- göngur séu þangað og engin gistihus á staonum hata samt um 800 skemmtiferðamenn gert sér ferð þangað. Mér kæmi ekki á óvart þó að þarna yrði skemmtiferoamið- stöð me’ó tímanum. Bifvékvirkjar Höfum fengið Réttingaklossa Réttingahamra Krafttangir Splittatangir Ventlatangir Ilringjasköfur Legusköfur Hjólaþvingur Hlustunartæki Járnhefla Járnheflablöð Járnsagir Skiptilykla Stjörnuskrúfujárn Skrúfjárn fl. st. LUDVIG STORR Laugavegi 15. Sími 1-33-33. Ég kemst Framhald af bls. 13 söguskynjunin gagnstæð því er það var i veruleikanum. Þar eru andstæðurnar þorpið °g éyian fyrir utan, þar sem örfáar blásnauðar fjölskyld- ur bjuggu. Sagan er sögð frá sjónarmiði eyjarbúa en sjálf bjó ég í þorpinu en það er undarlegt, hvað fólki er gjarnt að skipa sér í flokka. í skólanum urðum við þorps- börin vör við, að við vorum álitin „fínni“ en eyjarbörnin, og eyjarskeggjar sjálfir höfðu eigin mælistiku innbyrðis, þótt allir væru svo til jafn- snauðir. Það var t.d. ekki sama, hvort maður var fædd- ur þar eða aðfluttur. Nú berst talið að 1. útgáfu „Jag och min Son“ — sem gerist í S-Afríku. Það er eina bók Söru Lidman, sem er þýdd á íslenzku, og ég spyr hana um endurskoðuðu út- gáfu bókarinnar og harma það, að íslendingar þekkja hana ekki nema af 1. útgáfu bókarinnar, þeirrar, er kannske sizt gefur hugmynd um listfengi höfundarins. — Jú, það er rétt, að ég skrifaði bókina upp aftur og þegar bókin kom út í 2. út- gáfu, var prentuð endurskoðr uð gerð hennar. Ég skrifaði hana fyrst undir áhrifum reiði og vandlætingar og hélt, að hún væri fullgerð. Of seint sá ég, að bókin var í raun- inni ekki nema uppkast. En ég er heldur ekki ánægð með seinni gerðina, en þannig hugs ar maður í rauninni alltaf. Maður er aldrei ánægður með verk sitt. Þessar tvær gerðir sögunnar sýna kannski hlutfallið milli gáfu manns og tímans, sem maður not- ar til að nýta sér efniviðinn. En ég hef þá trú, að höfundi séu takmörk sett, hversu mik ið honum verður úr efnivið sínum — það er eins og til sé visst hámark og það sé sama, hve lengi hann vinni að því — hann fer aldrei yfir það hámark. Að minnsta kosti er það svo með mig, að bækur mínar batna ekki, ef ég vinn að þeim lengur en vissan tíma. Þá er eins og hverfi eitthvað upprunalegt. En sjálfri finnst mér bókin „Jag och min Son“ of óvæg- in, — sem stafar ef til vill a£ því, að sagan er sögð í 1. persónu og atburðirnir séðir augum nýlendusinnans. Hann er allan tímann að réttlæta sig, verja gerðir sínar. Ég varð að setja sjálfri mér svo þröngar skorður í söguskynj- un og framsetningu, að mér fannst stundum ég vera að bresta. — í formála fyrir seinni út gáfu tekur þú fram, að bókin fjalli um peninga, en ekki kynþáttavandamálið. — Já, það olli mér von- brigðum, að sumir virtust misskilja hana. Og það sem ég sagði í formálanum, er enn í fullu gildi. Það eru for- mælendur aðskilnaðarstefn- unnar, sem tala hæst um vandamál í sambúð kynþátt- anna. Afríkubúar sjálfir eiga við raunhæfari vandamál að etja. Hafi maður fundið upp kerfi, sem gerir manni kleift að stela frá öðru þjóðarbroti •— Evrópumenn stela vinnu- afli Afríkubúa — lætur það auðvitað betur í munni að nefna slikt kynþáttavanda- mál en þjófnað. Við stelum í hljóði, en tölum hátt um manngildi þess, sem við stel- um frá. Vissulega er hægt að espa menn upp til kynþátta- haturs, en slíkt er ekki gert nema einhverjir aðilar græði á því. — Barnið Igor í skáldsög- unni er sá eini, sem á éðlileg mannleg samskipti við Afríku búa. Er þar falin von um betri framtíð? — Ég vil enn leggja áherzlu á, að bókin fjallar ekki um kynþáttavandamálið. Höfuðpersónan réttlætir gerð ir sínar með því að hann sé að leggja grundvöll að fram- tíð barns síns. Þetta var mjög ríkur þáttur i viðhorfi hvítra manna í S-Afríku. „Við verð um að hugsa um börnin okk ar“ — alltaf heyrði maður þessa setningu. Þeir báru sak laus börn sín íyrir sig eins og skjöld. Þetta er hið hrein- ræktaða lífsviðhorf einstakl- ingshyggjumannsins — aðal- atriðið er, að barni mínu séu tryggð gæði heimsins; hvern- ig fer fyrir krógum annarra, má svo einu gilda. — Bókin „Med Fem Dia- manter“, sem gerist í Kenva, endar á bróðurmorði. Ert þú hrædd um, að slík verði enda- lok Afríku? — Það er að gerast i Afríku einmitt nú. Afríku- búinn ræðst á bróður sinn af því að hann þekkir ekki raun verulegan óvin sinn. Hann veit ekki, hvert á að beina heiftinni, óánægjunni. Það kemur mjög sjaldan fyrir, að þeir ráðist á hvíta menn. Ótt,- inn við hvítu herraþjóðina stendur svo föstum rótum kyn •slóð fram af kynslóð, að slíkt jarðar við helgispjöll. í þessu sambandi langar mig að minn ast á bók, sem heitir á sænsku „Jordens fördömda“. A frum- málinu heitir hún „Les Damn- és de la Terre“ og er eftir Franz Fanon, sem var lækn- ir frá Vestur-Indíum og barð ist hann með andspyrnuhreyf ingunni í Algier. í bók sinni gerir hann, betur en nokkur annar, grein fyrir aðstöðu ný- lendubúa nú á tímum. Hann skilgreinir skilning þeirra sjálfra á aðstöðu sinni og breytingum þeim á viðhorfi, sem nú eru að gerast. Ho Chi Minh hefur líka skrifað bók um ástand og frelsishreyfingu nýlendnanna, þar sem hann leggur efnahagskerfi og ekki kynþáttadulúð til grundvall- ar máli sínu. — Þú hefur ekki tekið þann kostinn að skrifa skáld sögu um dvöl þína i Viet- nam? — Nei — mér virtist ein- hvern veginn eðlilegra að gera það ekki. Bókin „Samtal í Hanoi“ er, eins og nafnið gefur til kynna, mest samtöl. Ég ákveð formið aldrei fyrir fram — það bara leitar á. Ég hef ekki skrifað þessa bók sem sérfræðingur, aðeins sem læs meðbróðir, og ég hef reynt að lýsa því, sem ég sá og reyndi. I rauninni er alveg jafnerfitt að skrifa grein og skáldsögu og ég á erfitt með að skrifa. Það streymir ekki fram við- stöðulaust. En ég skrifa fyrir samtíðina — í framtíðinni fá aðrir rithöfundar orðið. Um þessar mundii er Viet-nam mest knýjandi. Sv. J. SÆ NGUR Endurnyjum gömiu sæng- urnar, eigum dun- og fiður- held ver, gæsaduns- og dráion-sængur og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurnreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740. (Örfa skref frá Laugavegi)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.