Morgunblaðið - 05.11.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.11.1966, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ 25 Laugardagur 5. nðv. 1968 ,,Izvestia" ber sakir á FBI - segir ríkislögregluna reyna að iá sovézka vísindamenn til njósna Moskva, 4. nóvember — NTB. MÁLGAGN sovézka kommún- Istaflokksins, „Izvestia", endur- tók í dag ásakanir sínar á hend- nr bandarísku ríkislögreglunni fyrir aff reyna, meff ýmsum ráff- nm, aff fá starfsmenn utanríkis- þjónustu Sovétríkjanna í Banda- ríkjunum til aff stunda njósnir fyrir Bandaríkin. í viðtali við málmfræðinginn S. N. Stupar, sem var starfs- maður sovézka sendiráðsins í Washington 1960—’64, segir „Izvestia“, að bandarískur tækni fræðingur, Harry Barnet, hafi tneð öllum ráðum reynt að fá Stupar til að stunda njósnir fyrir Bandaríkin. Segir „Pravda", að Barnet hafi reynt að fá Stupar til sam- starfs við sérstaka leyniþjónustu deild, sem starfi í náinni sam- vinnu við Bandaríkjaforseta. Segir Stupar, að sér hafi verið tjáð, að deild þessi reyndi að fá sovézka vísindamenn til liðs við sig. Hafi umræddur Barnet gengið svo langt að beita hótun- um. Hafi hann lagt fram ljós- myndir, sem ríkislögreglan (FBI) hafi tekið, meðan þeir Barnet og Stupar ræddust við. Hafi átt að nota þessar myndir gegn (sér) Stupar, með því að hóta því, að þær yrðu lagðar fram við sovézk yfirvöld, þar eð þær sönnuðu sviksemi hans við föðurlandið. „Izvestia" segir, að mörg hlið- stæð dæmi séu til. I — Kommúnistar Framhald af bls. 1. frambjóðendur í kosningunum", sagði hann. Um læknisaðgerðir þær, sem forsetinn gengur senn undir, sagði hann, að læknar sínir hefðu ekki ráðið sér frá því að fara í nýafstaðna för til Asíuríkjanna. „Ég þreyttist ekki á því ferða- lagi“, sagði Johnson, „og fékk næga kvíld“. Johnson lýsti því yfir, að auk- inn herstyrkur yrði sendur til S-Vietnam í . vegum Bandaríkj- jjanna, færi æðsti maður herliðs- ins þar, Westmoreland, hershöfð ingi, þess á leit. „Allt verður gert, sem nauðsyn krefur", sagði forsetinn. Talið er, að um þessar mund- ir séu um 350,000 bandarískir hermenn í S-Vietnam, en að öll- um líkindum verður tala þeirra um 400,000 í lok þessa árs. Johnson, forseti, var að því spurður, hvort þau lönd önnur, sem sent hafa herlið til S-Viet- nam, 'hefðu, að loknum Manila- fundinum, tekfð ákvörðun um að senda liðsauka á vettvang. IÞessu svaraði forsetinn þannig, að Westmoreland hefði þá talið þörf á fleiri hermönnum, og hefðu fulltrúar þessara landa hlýtt á tal hans, og heyrt óskir hans. Forsetinn lýst því yfir, að ekki yrði dregið úr loftárásum á N- Vietnam nema einhver friðar — eða samningsvilji kæmi fram hjá gagnaðilanum. „Ég get ekki hugsað mér, hvernig annar að- ilinn á að hætta sprengjuárás- «m, meðan hinn heldur því á- fram“, sagði forsetinn. í svari sínu vfð spurningu elns fréttamanns sagði Johnson það vera trú sína, að Sovétríkin ósk- ttðu eftir friði í Vietnam. Forsetinn ræddi nokkuð innan- ríkismál við fréttamenn, og þar kom m.a. fram, að hann teldi ekki, að þörf væri hærri skatta f Bandaríkjunum, eins og sakir stæðu. — Hríð 1 Framhald af bls. 1. farartækja föst I snjó, og verffa menn aff moka sér leið gegnum skafla, sem eru víffa hátt á annan metra. Margir hafa látiff lífiff í um ferffarslysum, en þar sem veffriff er verst, hefur gamalt fólk látizt af áreynslu. I þeim fregnum, sem borizt hafa frá Kanada, segir aff verst sé veðriff í suffurhluta Ontario. Þar var í kvöld kunn ugt um tvennt, sem látiff hafffi lififf. 'ISLtWÖ 54 /4 34 34 % 1 IVk nr. Z qusruttlki Vk 3 /4 4 'lz 24 IZ - 4 Vjzurikib U I 24 2 1 2 11 - 5 MCN&ÓLm 7z n 14 24 0 2 9 - 6 Mtkl'icö 7t 0 2 /4 /t 7* 5 - 7 JÚGÓSLQVÍfl 54 34 3 4 34 34 21 - 1 INbCKJESÍll 3 /4 2 2 34 '/* /27, - 3 / fi T Mo Me J / - F/óð Framhald af bls. 1. ið heimili sín, og leitað til hæða í nágrenninu, eða þess hluta borgarinnar, sem ekki er undir vatni. Flóðið hefur þegar rofið raf magnslínur, og valdið skamm hlaupum og í heilum borgar- hlutum í Flórens er nú hvorki rafmagn né drykkjarvatn. Undanfari flóðsins er alllang ur óveðurskafli, sem valdið hefur margvíslegu tjóni und- anfarna daga, allt frá Sikiley til Alpa. Hins vegar hafa engar borg ir orðið eins illa úti og Flór- ens. Þá er ástandið í Tuscany- héraði, um 100 km suður af Kómarborg, mjög alvarlegt. 450.000 mann búa í Flór- ens, og má nú heita, að borg- in sé nær einangruð. Fréttamenn segja, að á aðal torgi Flórens, „Piazza della Signorina“, þar sem margar frægar styttur standa, sé allt undir vatni. Þá eru vegir milli Flórens og Rómar ófærir. Járnbraut- arlestir hafa orðið að hætta ferðum. Samfellt steypiregn hafði verið í borginni og nágrenni hennar síðustu 24 stundirnar, áður en flóðið skall á. Borgar vmriNCHK Zc£> i — Skákin Framhald af bls. 1 vitanlega var þetta hrapalegt slys og óvænt úrslit. — Hvað með þína skák? — Ja, ég vann hana eins og þið eruð kannski búnir að frétta. Það tók langan tíma að vinna úr henni, en ég hafði allan tímann betri stöðu. Hún var mér allt of tímafrek og ég þurfti að brjótast í gegn, en það tókst allt saman. Þetta fór nú vel að öðru leyti, þar eð Austurríkismenn töpuðu svo stórt, svo að okk- ar tap kom ekki að sök, en auðvitað var það engan veg- inn gott. — Hvað tekur svo við? — Við erum byrjaðir í úr- slitum, teflum í dag frá kl. fjögur, það er kl. 9 eftir ís- lenzkum tíma. Við teflum við Argentínu í kvöld. — Hvað segirðu í fréttum almennt frá mótinu? — Það er náttúrlega búinn að vera mikill spenningur, bæði hjá okkur og í öðrum riðlum. T. d. Noregur hann sló bæði út ísrael og Pólland með því að vinna Bandaríkin og út af því spannst smá leiðindamál, því að Pólverj- arnir héldu því fram, að þetta hefðu verið samantekin ráð hjá Bandaríkjamönnum og Norðmönnum. Þeir halda því fram, að þetta hafi verið sam- vinna milli vesturlandaþjóð- anna, svo að þeir kæmust ekki í A-flokk, annars var það í fyrsta sinn, sem ég heyri um slíka samvinnu. — Svo stóð einnig mjög tæpt í fleiri riðlum. — Standa margir betur að vígi en þú, þeirra, sem tefla á fyrsta borði? að Tyrkland vann Mongólíu með 2Yz gegn 1%, en ekki með 3 gegn 1 eins og rang- hermt var í skeytum frá Kúbu. í sjöundu umferð fóru leik- ar þannig, að ísland tapaði fyrir Indónesíu með 1 gegn 3; Austurríki tapaði fyrir Júgó- slavíu með Vz gegn 314 og Tyrkland gerði jafntefli við Mexíkó. Mongólía sat hjá í síðustu umferð. í einkaskeyti frá AP til Mbl. segir: Austur-Þýzkalandi og Kúbu tókst í síðustu umferð að komast upp yfir Kanada og Holland og þar með í A-flokk, þar sem 14 þjóðir keppa til úrslita á olympíuskákmótinu í Havana. Allar hinar tólf komust auðveldlega í A- flokk. Eftir harða baráttu tókst íslendingum að komast upp fyrir Indónesa, en þeir höfn- uðu í öðru sæti í sínum riðli. Þær þjóðir, sem komust í A-flokk eru þessar: Sovétrík- in, Spánn, Júgóslavía, ísland, Bandaríkin, Noregur, Arg- entína, Danmörk, Tékkósló- — Nei, það held ég ekki. Ég er búinn að tefla sex og vakía, Austur-Þýzkaland, Ung er með fimm og hálfan, en verjaland, Kúba, Rúmenía og það eru auðvitað ýmsir, sem Búlgaría. eru búnir að tefla fjórar. Mið- Staða íslendinganna eftir að við skákafjölda þá held ég, undanúrslitin eru þannig, í að ég standi bezt. sviga er fjöldi tefldra skáka: Annars verð ég að segja, að þetta hefur verið alveg stór- Friðrik Ólafsson 514 (6) kostlegt, allar móttökur. — Ingi R. Jóhannsson 314 (6) Kúba er öll undirlögð af Guðmundur Pálmason 214 (6) skákinni. Ég vil svo biðja Freysteinn Þorbergss. 514 (6) ykkur í lokin um að skila Guðmundur Sigurjónss. 14 (1) kærri kveðju heim, sagði Gunnar Gunnarsson 0 (1) Friðrik um leið og við kvöddum hann. Alls hafa því fslendingar Úrslitin í riðli íslending- teflt 24 skákir og hlotið 1314 anna eru birt hér á töflu, sem vinning. fylgir þessari frétt. Til leið- í gærkvöldi var dregið um réttingar á fréttum frá sjottu umferð skal það tekið fram, töfluröð í A-flokki. Taflan er birt á baksíðu. stjórninn, Piero Bargellini, hefur fyrirskipað, að allir til- tækir bátar skuli notaðir við björgunarstarfið, en flytja hefur orðið dýrmætan verzlun arvarning úr hverfinu við Pento Vecchio. Hins vegar er ekki talið, að frægustu stytt- ur borgarinnar séu í beinni hættu; þær eiga að þola slík flóð. Aðra sögu er þó að segja af listasöfnum, m.a. „Uffizi“- safninu, þar sem mörg heims- fræg málverk gamalla meist- ara hafa verið til sýnis. Ekki er kunnugt um mann- tjón, en greinilegt er, að eigna tjón hefur orðið mikið. Óveð- ur hefur geisað víðar, og hefur komið til ófremdará- stands m.a. í Feneyjum, en þar hækkaði vatnsborð um 1 m. SÍÐUSTU FRÉTTIR: í fréttum frá ítaliu í kvöld sagffi, aff skriffa hefffi í dag falliff á þorp eitt í Arno-dal. Óstafffestar fréttir herma, aff 14 manns hafi látiff lífiff. Erf- itt er að fá áreiffanlegar frétt- ir, vegna sambandsleysis at völdum flóðanna. JÖMBÖ f5ff-2ó ---K- — -K- -X — Teiknarú J. M O R A Einbúinn og Alfur kveðja nú. Gamli maðurinn faðmar eitt dýrið sitt, en Álf- ur verður að bera öll hin auk vopnsins. — Verið þér nú sælir kæri Don Lion- ceilo, viff óskum yffur alls hins bezta segir Júmbó. — Veriff þiff sælir, segir sá gamli, og gangi ykkur allt í haginn. — Og munið nú aff segja engum neitt, kallar hann til þeirra, látiff mig um aff varffveita leyndarmál mitt. — Og hvað hyggst þú nú gera? spyr Júmbó sjólið- ann. — Helzt vildi ég fá aff vera JAMES BOND James Bond ir 1AK FLEMING IIUWING BY JOHN MclUSKY — >f~ X* ->f- ykkur samferða niður að ströndinni, ef þiff hafið ekkert á móti því . . . Og ferðalangarnir leggja af staff. Leiff- in er löng, en þeir eru glaðir og ánægð- ir, því að þeir hafa fjársjóðinn meðferð- is. Eftii IAN FLEMING — Hvert förum viff nú? — Fyrst förum viff á brautarvagninum til Rhyolite. Síðan verðum viff að ná i bíl og fara yfir landamærin til Kaliforn- íu . . . — Og meðal annara orffa, ég náði í byssuna þína. — Töluvert af skotfærum eftir þeir koma þráðlega á eftir okkur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.