Morgunblaðið - 05.11.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 05.11.1966, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐID Laugardagur 5. nóv. 1966 s#» #> e« fs $ | f IrCl a <#.í"''íífcJWF dúnahf AUÐBREKKU59 HÚSGAGNAVERZLUN KÓPAVOGI SiMI 41699 Nýi forsxtls- láðherra írlands Dublin, 3. nóv. — NTB.: FJÁRMÁLARÁÐHERRA írlands Jack Lynch, var í dag skipaður forsætisráðherra landsins í stað Sean Lemass, sem lengi hefur óskað að láta af embætti vegna heilsubrests. Tveir aðrir menn komu til greina sem eftirmenn Lemass. — Annar var Charles Haughey, landbúnaðarráðherra, tengda- sonur Lemass og hinn George Colley, verzlunar- og iðnaðar- málaráðherra. Lynch hafði ekki ætlað sér að keppa við þá um stöðuna, en lét undan þrábeiðni flokksdeilda Fianna Fail í suður hluta landsins. Þegar framboð hans var kunngjört drógu hinir tveír sig í hlé. Jack Lynch, sem er 49 ára að aldri, er einn vinsæltasti stjórn- málamaður írlands. Verzlunin <fáran %■ jínmlá 14 simx 37700 Slretch buxur Stærðir 20 — 30. Verð frá kr. 167 — 219. R.Ó. BIJÐIIM Skaftahlíð 28 — Sími 34925. Nauðungaruppbod sem auglýst var í 7., 8. og 9. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á Karfavogi 23, hér í borg, þingl. eign Haralds St. Bjömssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, mánúdaginn 7. nóvember 1966, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 16. tbl .Lögbirtingablaðsins 1966 á hluta í Hólmgarði 20, hér í borg, talin eign Bjarna Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, mánudaginn 7. nóvember 1966, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Lúðvík Jonsson —- Kveðja Fæddur 8—12 1914. Dáinn 29—10 1966. Ég kveð þig nú kæri frændi er kallaður varst á braut, heimsins frá hretviðri svölu í herrans föðurskaut. Þú stóðst eins og hetja í stríði, þó steðjuðu veikindin að, og hafðir þitt hressa og blíða hjarta á réttum stað. Léttur í lyndi og glaður ljúfur þinn krossinn barst, grandvar í orði og æði öllum þú góður varst. Þrekið og góðlyndið gaf þér Guð, sem að engum brást, ég minnist þín viknandi, vinur með virðingu, þökk og ást. Nú ertu mér héðan horfinn og hnýpinn ég þerra mín tár, en veit þó, hjá Guði góðúm að grædd eru öll þín sár. Þín minningin mæta og ljúfa í myrkri sem geisli skín, ég kveð þig nú kæri frændi en kem siðar fengin til þín. Frænka. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 37. og 38. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965, á Sólvangi við Sléttuveg, hér í borg, þingl. eign Jónasar Sig. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Kristins Ó. Guðmundssonar hdl., Gunnar Jónssonar, lögm., Gjald- heimtunnar í Reykjavík, Hafþórs Guðmundssonar hdl., Hákonar H. Kristjónssonar hdl., Sigurðar Sigurðssonar hrl., Jóns Grétars Sigurðssonar hdl., og Vilhjálms Árna- sonar hrl., á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 9. nóvem- ber 1966, kl. 3Vz síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 46., 47. og 48. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á hluta í Skólavörðustíg 16 A, hér í borg, þingl. eign Ingveldar Ólafsdóttur, fer fram eftir kröfu Iðnaðar- banka fslands h.f. á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 9. nóvemberber 1966, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð 1 sem auglýst var í 74., og 76. tbl. Lögbirtingablaðsins 1965 og 1. tbl. þess 1966 á hluta í Skaftahlíð 9, hér í borg, þingl. eign Hallgríms Hanssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldhéimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 9. nóvember 1966, kl. 2V2 síðdegis. j Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 41., 42. og 43. tbl. LÖgbirtingablaðsins 1966 á hluta í húseigninni á Sogabletti 8, hér í borg, talin eign Elínar Ólafsdóttur, fer fram eftir kröfu Haf- þórs Guðmundssonar hdl., á eígninni sjálfri, miðviku- daginn 9. nóvember 1966, kl. 4 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 46., 47. og 48. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á Reynisnesi við Skerjafjörð, hér í borg, þingl. eign Lauru Cl. Pétursson o. fl. fer fram eftir kröfu Útvegs- bánka íslands og Gunnars A. Pálssonar hrl., á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 9. nóvember 1966, kl. 3 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem nuglýst var í 11., 14. og 16. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á Laufásvegi 61, hér í borg, þingL eign Steiáns Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, mánudaginn 7. nóvem- ber 1966, kl. 3Vz síðdegis. Borgarfógctaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 16. tbl .Lögbirtingablaðsins 1966 á hluta í Rauðagerði 14, hér í borg, þingl. eign Jóns Ellerts Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 8. nóvember 1966, kl. 4 síðdegis, , Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 21., 22. og 24. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á Laugavegi 95, hér í borg, talin eign Júlíusar Magga Magnúss, fer fram eftir kröfu Arnar Þór hrl., á eigninni. sjálfri þriðjudaginn 8. nóvember 1966- kl- 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reýkjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.