Morgunblaðið - 05.11.1966, Blaðsíða 2
2
MORGU NBLAÐIÐ
Laugardagur 5. nðv. 1966
Innvigtunargjaldið verður
ekki innheimt
Smjörhhgbir hafa minnkab um 12,9°/o
FRAMLEIÐSLURÁÐ land-
búnaðarins sendi frá sér
fréttatilkynningu í gær þar
sem skýrt er frá mjólkurfram
leiðslunni og ástandinu í
þeim málum nú, og ennfrem-
ur hvaða ráðstafanir Fram-
leiðsluráð hefir ákveðið að
gera í því sambandi Fyrsta á-
kvörðun ráðsins er sú að inn
heimta ekkert af svonefndu
innviktunargjaldi, sem hald-
ið var eftir í mjólkurbúum
frá 1. maí og til ágústloka.
Upphæð sú nam orðið í heild
um 25 milljónum króna, sem
mjólkurhúin geta nú greitt
framleiðendum.
Fréttatilkynning Fram-
leiðsluráðs hljóðar svo:
Fréttatilkynning Framleiðslu-
ráðsins hljóðar svo:
„Á fundum Framleiðsluráðs
landbúnaðarins þann 28. sept.
og 21. október sl. var rætt um
ástand og horfur í framleiðslu-
og sölumálum landbúnaðarins.
Kom þar fram, að mjólkurfram-
Ekið á hest
EKIÐ var á hest á Suðurlands
vegi í Ölfusi sl. fimmtudag.
Ekki er enn vitað hver eigandi
hestsins er, en hesturinn er
brúnn, tvístjörnóttur og mark
hans er biti aftan hægra. Hann
hefur verið járnaður fyrir
skömmu. Auk þess, sem eigandi
hestsins er beðinn að gefa sig
fram við lögregluna á Selfossi
hið skjótasta, er kona á Zephyr-
bifreið, sem kom á slysstað en
ók þaðan strax aftur, einnig
beðin um að hafa samband við
lögregluna á Selfossi. Þá eru
aðrir sjónarvottar hvattir til að
hafa tal af lögreglunni.
leiðslan á fyrstu 9 mánuðum
yfirstandandi árs, er rösklega
3% minni, en á sama tíma í
fyrra. Nýmjólkursalan hefur
hinsvegar aukizt, á sama timabili
um tæp 1,5%.
Við áætlunargerð á útflutn-
ingsbótaþörf landbúnaðarins sl.
vetur þótti ekki varlegt að
reikna með minni aukningu á
mjólkurframleiðslunni en 5%,
líkt og verið hafði undanfarin
ár. Er mjólkurframleiðslan því
um 8% minni, én áætlað var.
f byrjun ársins voru til 1168
lestir af smjöri í landinu, á móti
500 lestum í byrjun ársins 1965.
Smjörframleiðslan síðustu 9
mánuði hefur orðið rúm 1100
tonn, en var á sama tímabili í
fyrra 1558 tonn, og hefur því
dregizt saman um 458 tonn, eða
28,6%. Smjörsalan hefur orðið
rúm 1200 tonn, frá síðustu ára-
mótum, en var á sama tímabili
í fyrra 817 tonn. Salan hefur þvi
aukizt um 383 tonn, eða um
47,1%. í lok septembermánaðar
sl. voru smjörbirgðirnar um
1080 tonn en voru á sama tíma
í fyrra 1240 tonn. Smjörbirgðirn-
ar hafa því minnkað um 160
tonn eða 12,9%.
Ekki liggja fyrir endanlegar
tölur um kjötframleiðsluna á
þessu hausti, en vitað er, að fall-
þungi dilka er nú almennt minni
en í fyrra. Hinsvegar mun tala
sláturfjárins vera eitthvað
hærri. Sennilegt þykir því, að
svipað kjötmagn berist slátur-
húsunum nú og í fyrrahaust .
Það var upplýst að sala upp-
bótaskyldra afurða erlendis hef-
ur gengið betur og fyrir afurð-
írnar hefur fengizt hærra verð,
að meðaltali, en reiknað var
með við áætlanagerð um út-
flutningsbætur sl. vetur og vor.
iggur þetta að mestu í því að
tekizt hefur að selja meira til
þeirra landa, sem greiða vör-
urnar hærra verði og hefur þá
verið unnt að draga úr út-
flutningi til þeirra landa, sem
Dregið eftir 3 daga
Nú ter hver að verða síðastur að
tryggja sér miða í glœsilegasta
bílahappdrœtti ársins
Nú eru aðeins þrír dagar þar
til dregið verður í Landshapp-
drætti Sjálfstæðisflokksins,
glæsilegasta bíihappdrætti árs-
ins.
Vinningar eru þrjár handarisk
ar fólksbifreiðir, af gerðunum
Rambier American, Plymouth
Valiant og Dodge Dart, allt 1967
gerðir.
Samanlagt verðmæti þessara
vinninga er liðlega ein milljón
króna, og má því segja, að hér
sé kjörið tækifæri til þess að
eignast mikið fyrir lítið, því að
miðinn kostar aðeins 100 krónur.
Blað burðarfólk vantor í eftirtalin hverii:
Faxaskjól Efstasund Lynghagi Fálkagata Kleifarvegur Austurbrún Ásvallagata Lambastaðahverfi 1 Fossvogsblettur
1 Talið við aigreiðsluna simi 22 4Í % . . Y. Y 10
W&M ■
greiða lægst verð. Gildir þotta
fyrst og fremst um dilkakjöúö
og ostinn.
Að öllu þessu athuguðu, hefur
Framleiðsluráðið ákveðið eítir-
farandi:
1. Að innheimta ekkert af hinu
svokallaða innvigtunargjaldi af
mjólk, sem ákveðið var að halda
eftir af útborgunarverði til
framleiðenda sl. sumar. Koma
þar einnig til þær ráðstafanir,
sem gerðar voru í sambandi við
verðlagssamningana í septem-
mánuði sl. og sem munu auð-
velda mjólkursamlögunum að
greiða til framleiðenda hið svo-
kallaða grundvallarverð.
2. að hækka smjörverðið,
vegna þeirrar verðlækkunar,
sem Framleiðsluráðið ákvað 16.
maí sl., í áföngum. Fyrsti hluti
þeirrar hækkunar kom til fram-
kvæmda 1. október sl. Var sú
hækkun kr. 23.00 á heildsölu-
verðinu, en ríkisstjórnin ákvað
að auka niðurgreiðsluna á
smjöri um þá upphæð svo hið
lága útsöluverð þess gæti hald-
izt enn um stund.
3. Framleiðsluráðið ákvað
einnig að lækka hið svokallaða
verðmiðlunargjald af seldri
mjólk, yfir mánuðina október,
nóvember og desember, úr 30
aurum í 10 aura pr. ltr. Þessi
ráðstöfun er fyrst og fremst
gerð til þess að örfa framleiðslu
mjólkur að haustinu á hinum svo
kölluðu mjólkursölusvæðum og
einmg til þess að mæta auka-
kostnaði sem sérstaklega fellur á
nokkur samlögin í haust vegna
flutnings á mjólk, rjóma og
skyri milli sölusvæða.
4. Rétt þykir að nota þetta
tækifær* til að skýra nokkuð það
verðjöfnunargjald", sem ákveð-
ið var að fela sláturleyfishöfum
að halda eftir af andvirði kjöts-
ins sl. haust.
Frá því afurðasölulögin voru
sett haustið 1934 hefur það jafn-
an verið regla að tilgreina í
sláturleyfum, þegar þau eru
send út í ágústmánuði, ár hvert,
hve mikinn hluta af andvirði
kjötsins sláturleyfishafa ber að
halda eftir upp í verðjöfnunar-
gjald. Þegar svo séð verður
hversu mikil framleiðslan er og
hvað verður um sölu hennar,
hefur verið tekin endanleg
ákvörðun um upphæð gjaldsins,
og venjulega hefur þá aðeins
litill hluti þess, sem haldið var
eftir, verið endanlega tekin í
verðjöfnunargjald.
Á þessu hausti hefur verið
hafður sami háttur á um þetta
og áður. Lagt var fyrir slátur-
leyfishafana að halda eftir kr.
2,00 af hverju kg. dilka og geld-
fjárkjöts og kr. 1,00 af hverju
kg. ær- og hrútakjöts. Á þetta
hefur ávallt verið litið sem ör-
yggisráðstöfun, nú í haust eins
og áður. Þetta á heldur ekki að
koma við útborgun til bænda,
því flestir sláturleyfishafar
halda hærri fjárhæð eftir af
andvirði kjötsins, en hér um
ræðir, þar til endanleg útborgun
getur farið fram.
Engar líkur telur Framleiðslu-
ráðið á því að taka þurfi hærra
verðjöfunargjald af kjötinu
þessu sinni, en þarf til þess að
jafna flutningskostnaðinn frá
sláturhúsi á markaðsstað. Tii
þess hefur þurft milli 50 og 60
aura á kg. undanfarin ár.
Framleiðsluráð landbúnaðarins“.
Aðvörunarmiðar
um slitna hjólbarða
Lögreglan mun á næstunni
hefja aðgerðir í þá áttt að koma
í veg fyrir að hjólbarðar á öku
tækjum séu of slitnir. Samkv.
lögum á slitflötur gúmmíbarða
að vera mynztraður og skulu
raufar á mynztrinu vera a.m.k.
2 mm á dýpt, og mun lögreglan
mjög herða eftirlit um að svo sé.
t því skyni hefur hún látið
gera aðvörunarmiða, sem eru í
formi gömlu bifreiðarinnar, sem
mynd er af hér fyrir ofan, en inn
í miðann eru letruð hvatningar og
aðvörunarorð til ökumanna að
skipta um hjólbarða sem fyrst.
Lögregluþjónar munu fara mcð
þessa miða á mannamót, þar sem
mikið er um bifreiðar, eins og
t. d. á íþróttakappleiki, og gæta
að hvort hjólbarðar á bifreiðum
eru of slitnir. Ef svo er munu
ökumenn verða varir við þessa
miða festa á þurrkur bifreiðar
sínar.
Byggðahing SUS
á morgun
Á Akranesi, Reyðarfirði og Selfossi
Heimir félag ungra Sjálfstæð-
ismanna í Keflavík heldur aðal-
fund sunnudaginn 6, nóv. kl. 1
síðdegis í Sj álfstæðishúsinu uppi.
Ungir Sj álfstæðismenn eru hvatt
ir til að fjölmenna á fundinn
stundvíslega.
Á morgun efnir Samband
ungra Sjálfstæðismanna til
þriggja byggðaþinga á Akranesi,
Selfossi og Reyðarfirði, en svo
sem kunnugt er tókust byggða-
þingin sem haldin voru us sl.
helgi með afbrigðum vel.
Á byggðaþinginu á morgun
munu ráðherrar Sjálfstæðisflokk
sins og þingmenn flytja ræður og
ávörp en síðan verða almennar
Höfundarnafn
féll niður
f TÓNLISTARGAGNÝNI í blað-
inu í gær undir fyrirsögninni
„Kaffihússkeimur“, féll niður
nafn höfundar Þorkels Sigur-
björnssonar. Er hann beðinn af-
sökunar á þeim mistökum.
umræður um hagsmunamál lands
hlutanna. Bjarni Benediktsson tal
ar á Reyðarfirði, Jóhann Haf-
stein dómsmálaráðherra á Akra-
nesi og Ingólfur Jónsson land-
búnaðarráðherra á Selfossi.
^yílgðaþingin eru opin öllum
yngri sem eldri og er allt Sjálf-
stæðisfólk hvatt til þess að fjöl-
menna á þau.
VorSarlélagar
Skrifstofa Landshappdrættis
Sjálfstæðisflokksins verður opin
til kl. 19 í dag. Noti’ð tækifærið
og geríð skil á heimsendum happ
drættismiðum. Dregið verður eft
ir þrjá daga, svo að nú eru að
verða síðustu forvöð.
CeHverndaríélagið heiur
merkjasðln ó morgun
Geðverndarfélag fslands hefur
merkjasölu til ágóða fyrir starf-
semi sína á morgun, sunnudag,
í Reykjavík og nágrenni (að
undanskilinni Langholtssókn, þar
sem önnur merkjasala fer fram).
Menntaskóianemendur munu sjá
um dreifingu merkja með að-
stoð skólabarna í Reykjavík.
Skólabörn, sem selja vilja merki,
eiga að koma hvert í sinn skóla
(utan Langholtssóknar).
Páll Sigurðsson, tryggingayfir
læknir (yngri), flytur ávarp í
Ríkisútvarpið á vegum geðvernd
arfélagsins í dag, laugardag.
Geðverndarfélag íslands var
stofnað haustið 1949. Það er að-
ili að Öryrkjabandalagi íslands,
svo og að „World Federation for
Mental Health“ í Genf. Tilgang-
ur félagsins er að leggja öllum
geðverndarmálum lið, en fullur
þriðjungur íslenzkra öryrkja er
það af völdum tauga -og geðsjúk
dóms, og talið er að um 350
sjúkraúm vanti enn hérlendis ,il
þess að fullnægja brýnustu þörf
á þessu sviði.
Kjartan J. Jóhannsson, hér-
aðslæknir í Kópavogi, er for-
maður Geðverndarfélags íslanös.
Benedikt Tómasson, skólayfir-
læknir, er varaformaður, Tómas
Helgason, prófessor, er ritari og
frú Áslaug Sívertsen er gjald-
keri. Meðstjórnendur eru Grím-
ur Magnússon, læknir, frú Jo-
hanna Baldursdóttir og Jón H.
Bergs, forstjóri. Framkvæmda-
stjóri félagsins er Ásgeir Bjarna
son.
Félagið gefur út tímaritið
„Geðvernd". Fyrsta heftið kom
út snemma á þessu ári, og annað
hefti er væntanlegt nú í nóvem-
ber. Félagsmenn fá það ókeypis,
en árgjald félagsmanna er 100
kr. Félagið hefur skrifstofu í
Veltusundi 3.