Morgunblaðið - 05.11.1966, Page 29

Morgunblaðið - 05.11.1966, Page 29
Laugarctagur 5. nðv. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 29 Gestum hússins viljum við kynna þau skemmtiatriði, sem þeir munu fá að sjá í L.ÍDÓ á næstunni: 1 nóvember skemmtir dansk ur sjónhverfingamaður og töframeist&ri VIGGO SPAAR með hinum ótrúlegustu brögðum og af þeirri kímni, sem vakið hefur á honum athygli jafnt á Norðurlöndum sem í Þýzka- landi og Austurríki. í desember verður til skemmtunar STRIP-TEASE syning, en hana annast 19 ára gömul sænsk stúlka, sem einnig hefur sýnt á Norðurlöndum og víðar að undanförnu. Eins og áður er það SEXTETT Ólafs Gauks SVANHILDUR BJORN R. EINARSS. sem sjá um músikkina, «n þessi hljómsveit hefur vak- ið mikla athygli fyrir ieik sinn. Matargestum á laugardögum skal á það bent, að panta borð með fyrirvara i síma 35936, þar eð húsinu hefur verið lokað um kl. 21 und- anfarna laugardaga vegna mikillar aðsóknar. Peir, sem hafa í hyggju að halda jólatrésskemmtanir í Lídó, hafi samband við skrifstofuna sem allra fyrst, svo og þeir, »em vilja fá húsið leigt fyrir elnkasam- kvæmi í vetur. Síminn er 35936. LÍDÓ íflUtvarpiö Laugardagur 5. nóvember. 7:00 Mo-rgunútvarp: Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttír — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnk* — Tónleikar — 9:35 Tilkynningar — Tónleik- ar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp, Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar 13:00 Óskalög sjúklinga Sigríður Sigurðardóttir kynnir. 14:30 Vikswi framundan Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri og I>orkell Sigurbjörnsson tón- listarfulltrúi kynna útvarpsefni. 15:00 Fréttir. 15:10 Veðrið i vikunni Páll Bergþórsson veðurfræðing- ur skýrir frá. 15:20 Einn á ferð Gísli J. Ástþórsson flytur þátt I tali og tónum. 16:00 Veðurfregnir. I>etta vil ég heyra. Kjartan Jónsson bóndi velur sér hljómplötur. 17:00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og ungl- inga Örn Arason flytur. 17:30 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson talar um skrítnar eðlur. 17:50 Söngvar I léttum tón. 16:00 Tilkynningar — Tónleikar — (18:20 Veðurfregnir). 18:55 Dagskrá kvöldsins og veðurfr. 19:00 Fréttir 19:20 Tilkynningar. 10:30 „Mýrarþoka'S smásaga eft;r Guðmund Frímann Jón Aðils leikari les. 20:00 Samsöngur: Útvarp9kórinn sænski syngur; Eric Ericsson stj. 20:20 Leikrit Leikfélags Húsavákfur: „Volpone“ eftir Ben Jonsson Ástlaus gamanleikur íleikgerð Stefan Zweigs. I>ýðand i: Ásgeir H j ar tarson. Leikstjóri Sigurður Hallmars- son. Hljóðritun fór fram nyðra fyrir ári. 21:00 Fréttir og veðurfregnir 21:30 Framha-ld gamaoleiksins „Vol- poneíí eftir Ben Jónsson. 22:55 Danslög. (24:00 Veðurfregnir). 01:00 Dagskrárlok. Björn Sveinbjörnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4., 3. hæð (Sambandshúsið). Simar 12343 og 23338. JO.N EYSTl IINSSON iögt'ræðingur Laugavegi 11. — Sími 21516. ULLA PIA skemmtir bæði í VÍKINGASAL og BLÓMASAL í kvöld ásamt hljómsveit Karls Lilliendahl og tríói Edwards Fredriksen. Borðpantanir í síma 22321. VERIÐ VEI. KOMIN. OPIÐ TIL KL. 1. OPIÐ Z KVÖLD HINIR FRABÆRU SKEMMTIKRAFTAR LITLITON uq iTOM Matur frá kl. 7. — Opið til kl. 1. HAUKUR MORTHENS og hljómsveit LUBBURINN Borðpöntanir frá kl. 4 í síma 25355 ÚSKAHLJÚMLEIKAR UNGA FÚLKSINS í Austurbæjarbíói n.k. þriðjudag kl. 9 e.h. Aðgöngumiðasala hjá H.S.H. Vesturveri og í Austurbæjarbíói (þar eftir kl. 4). Verð aðgöngumiða kr. 100/— NÍU VINSÆLAR UNGLINGAHLJÓM- SVEITIR dátar TOXIC TÓIMAR ÓÐIUENIM STRENGIR 8FINX TEIVIPÓ FJARKAR PÓNIK og EINAR ★ Aðeins þessir einu hljómleikar og því vissara að tryggja sér miða strax í dag. Fél. ísl. hljómlistarmanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.