Morgunblaðið - 05.11.1966, Síða 1

Morgunblaðið - 05.11.1966, Síða 1
32 síður 53. árgangur 254. tbl. — Laugardagur 5. nóvember 1966 Prentsmiðja Morgunblaðsin* MYND þessi var tekin á S-Vietnam var minnzt. Skæru til hátiðahaldanna. Margir, hjólhestastæði í Saigon, 1. liðar vörpuðu sprengju að börn og fuliorðnir, særðust nóvember er þjóðhátíðardags stæðinu, er fólk var á leið eða létu lífið. — 4P. , ,S jálf smor ðsárásir“ skæruliöa Vietcong 13 miiEj. flugrita varpað niður yfir M-Vietnam i gær Mikið flóð í Flórens Talið, að í borginni, sem nú er einangruð, kunni gömul meistaraverk að vera í hættu ■ Mikil flóð í Flórens ■ Flórens, 4. nóvember AP • ÁIN Arno flæddi yfir • bakka sína í dag, og var ■ vátnsmagnið svo mikið, að ■ það olli þegar í stað miklu ’ tjóni í borginni Flórens, og nærliggjandi héruðum. Flóðið, sem nú stendur yfir, er það versta í sögu borgarinnar, síðan heims- styrjöldinni síðari lauk. Hefur vatn og for náð til gamla hluta borgarinnar, þar sem margar frægar byggingar og minjar frá renaissance-tímanum (í ná grenni „Ponte Vecchio“ — gömlu brúarinnar eru). Hundruð manna hafa flú Framhald á bls. 25 Saigon, 4. nóvember. — NTB. f FRÉTTUM frá Saigon í dag segir, að Vietcong, skæruliðar kommúnista, hafi í dag lagt til atlögu við bandarískt herlið, skammt frá landamærum S- Vietnam og Kambodíu. Segja fréttamenn að áhlaupi þessu megi helzt líkja við „sjálfs- morðsárás“, enda hafi skærulið- arnir beðíð mikið afhroð. Atburðurinn átti sér stað um 96 km. norðvestur af Saigon, en þar tókst bandaríska herliðinu að inniloka herstyrk Vietcong. Bardaginn stóð í tvær stund- ir. Jafnframt því, sem barizt var á jörðu, gerðu bandarískar her flugvélar loftárásir á iið Viet- cong, sem lagði til atlðgu, nvað eftir annað, þótt um vonlausa baráttu væri að ræða. Gífurlegt mannfall mun hafa orðið í liði Vietcong, en tals- menn hers Bandaríkjanna segja, að lítið hafi verið um mannfail í þeirra liði. f dag gerðu Vietcong-liðar einnig árás á stjórnarher S- Vietnam, um 30 km. fyrir sunn- Kaíró, 4. nóvember - AP Egyptaland og Sýrland undir- rituðu í dag varnarsáttmála, að því er segir í opinberri tilkynrí- ingu £ Kaíró. í sáttmálanum er tekið fram, að árás á annað hvort ríkið verði talin árás á þau bæði. an Sui Cao. Af 700 skæruliðum féllu þar 75. Bandarískar flugvélar flugu I dag í 200 m. hæð yfir þökum Hanoi, höfuðborgar N-Vietnam, og vörpuðu þar niður flugritum, rúmlega miiljón. Alls mun 13 milljónum slíkra rita hafa verið varpað niður yfir N-Vietnam í dag. Stórhríð ÍUSA 38 láta lífið New York, 4. nóv. AP-NTB. MIKIL stórhríð hefur í dag 'gengið yfir Kanada og Banda I ríkin, og vitað er, að a.m.k. Í32 hafa látið lífið í Banda- l ríkjunum. Mörg hundruð manns hafa misst heimili sín, ' og heil héruð nú án sambands )við umheiminn. í fyikjunum Tennessee, I Ohio, Indiana, Michigan, Pensylvania og norðurhluta (New York ríkis sitja hundruð Framhald á bls. 25 fíommúnistar varist a& tiraga rangar ályktanir Johnson var að því spurður, hver áhrif hann teldi, áð kosn- ingarnar myndu hafa á afstöðu kommúnista til Vietnamdeilunn- - l'itilla breytinga að vænta i banda- riskum stjórnmálum, segir Johnson Washington, 4. nóvember AP — NTB JOHNSON, Bandaríkjafor- seti, lýsti því yfir á fundi með fréttamönnum í Washington í dag, að þingkosningarnar, sem fram fara vestan hafs nk. þriðjudag, muni ekki hafa ncin áhrif á Vietnamdeiluna. Þá sagði forsetinn, að hann teldi ekki, að nein veruleg breyting yrði á skiptingu þingsæta í öldungardeildinni. Um kjör til fulltrúadeildar- innar sagði hann, að jafnvel þótt 40—50 nýir fulltrúar tækju þar sæti, og aðrir vikju, myndi það ekki hafa nein áhrif stjórnarinnar þar. Johnson hélt úmræddan fund með fréttamönnum, nokkru áður en hann hélt til búgarðs síns í Texas, en þar mun hann dvelj- ast um hríð, áður en hann leggst í sjúkrahús, til tveggja minni háttar aðgerða. ar. Forsetinn svaraði því til, að kommúnistar skyldu varast að draga skakkar ályktanir í því efni. Hann gæti ekki séð, hvern- ig kosningarnar gætu á nokkurn hátt haft bein áhrif á afstöðu kommúnista. „Þeir eru ekki Framhald á bls. 25 Danir vilga ræða fisksölur við EBE Briissel, 4. nóvember. — NTB. DANSKA stjórnin hefur farið þess á leit við F.fnahagsbanda- lag Evrópu, að hún fái að taka þátt í umræðum þeim um fiski- mál, sem bandalagið hefur nú á dagskrá. í tilkynningu dönsku stjórnar- innar segir, að Danmörk hafi um árabil verið í röð þeirra fisk- veiðiþjóða (fremst í röð þeirra á síðasta ári), sem selja fiskaf- urðir til bandalagsríkjanna sex. 44 af hundraði útfluttra fisk- afurða, Dana á s.l. ári fóru til Efríahagsbandalagsríkjanna. Er á það bent, að þar eð mikil þörf sé fyrri fisk og fiskafurðir í bandalagsríltjunum, þá verði bandalagið að taka sérstakt til- lit til þeirra landa. sem mest við skipti eiga við ríki þess á þessu sviði. Oskar danska stjórnin því eftir að fá beina aðild að umræðum þeim, sem nú standa yfir, því að samvinna framleiðslu- og kaup- landanna muni hafa góð áhrif á fiskmarkaðsmálin. „Eg hafði allan tímann betri stöðu“ - segir Friðrik Ólafsson í viðtali við Mbl. um skákina, sem tryggði Islartdi sæti í A-flokki FRIÐRIK ÓLAFSSON sýndi það enn einu sinni og sannaði, að hann er í sérflokki meðal íslendinga í skákíþrótt. í gær vann hann biðskák sina gegn Indónesanum Bachatar og lyfti þar með íslenzku slták- sveitinni upp í A-flokk í úr- slitakeppninni í Ilavana á Kúbu. Síðastliðinn þriðjud. reyndi Mbl. að ná sambandi við Friðrik Ólafsson. Reyndist það þá ógerningur, þar eð allar símalínur, sem til Kúbu liggja voru pantaðar næsta þrjá daga. Mbl. beið því átekta og í gær var loksins komin röðin að því, og við náðum sambandi við Friðrik. Okkur var að sjálfsögðu efst í huga tapið gegn Indónesum og við spurðum Friðrik, hvað komið hefði fyrir. Hann svar- aði: — Ég bara satt að segja veit það ekki. Þetta var auð- vitað mikil taugaáreynsla og Framhald á bls. 25. Friðiik Ólafsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.