Morgunblaðið - 06.11.1966, Side 14
14
MORGU N BLAÐIÐ
i
Sunnudagur 6. nðv. 1966
Miðstöðvarofnar
SAMKOMUR
Tékkneskir STÁLOFNAR
í stærðinni 500/150 ný-
komnir. Há hitaflutnings-
tala veldur því að þetta
eru ódýrustu ofnar á
markaðnum í dag þrýsti-
reyndir með lofti á 5 kg/
fercm.
= HÉÐINN =
DIESILVELAR
Eigum eftirtaldar vélar til sölu:
1 stk. Mercedes Benz 180-D. Ný upptekna.
2 stk. Mercedes Benz 180-D. Notaðar.
1 stk. Mercedes Benz 145 ha. Notaða.
1 stk. Mercedes Benz 53 ha. Notaða.
2 stk. Volvo 95 ha. Notaða.
Vélarnar seljast með dynamó, startara, olíukerfi
og girkassa.
VESTURGATA 2 - SÍMI: 20940
Hjálpræðisherinn
í dag kl. 11.00 og 20.30
samkomur. Kl. 17.00 fjöl-
skyldutími. Allir velkomnir.
FÉIAGSLÍI
Ármann,
handknattleiksdeild karla
Meistara, 1. og 2. fl. æfing
í Réttarholtsskóla í dag,
sunnud. kl. 3.30—5.10.
Þjálfari.
fyrir fólk 15—25 ára með
fullum áhuga verður. haldin
á hverjum þriðjudegi í leik-
fimisalnum, Laugardalsvellin
um, kl. 1940. Fyrsta æfingin
þriðjudaginn 8. nóvember. —
Böð eftir æfingar. Er lærður
á Ollerup og Sónderborg.
Hermóður Birgir Alfreðsson.
JÖHANNFS L.L. HELGASON
JÖNAS A. AÐALSTEINSSON
Lögfræðingar
BÖÐVAR BRAGASON
héraðsdómslögmaður
Skólavörðustíg 30. Sími 14600.
Magnús Thorlaciuj
hæstaréttarlögmaðpr.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 9. — Sími 1-1875.
■Jr er norsk gæðaframleiðsla, sem reynzt hefur
afburðavel hérlendis
hæfir öllum bifreiðategundum
lyftir 2,5 tonnum
vegur aðeins 550 kg,
er fyrirferðarlítill í uppsetningu
er fullkomlega vökvastýrður
er fáanlegur með mokstursskóflu
+ er með 12 mánaða ábyrgð.
Getum afgreitt nú þegar krana af lager með
hagstæðu verði.
Friðrik Jörgensen hf.
Ægisgötu 7 — Reykjavík.Sími 22000 — Pósthólf 1222.
HERKULES
bílkraninn
Jórnsmíðaverkiæri til sölu
2 rennibekkir, vélsög, rafsuðuvélar, til sölu.
Upplýsingar á Laugavegi 71, í smiðjunni, milli kl.
1—4 e.h. á sunnudag.
Ford Bronco til sölu
Skipti á ódýrari bíl koma til greina.
Uppiýsingar í síma 31499.
Ferðizt til Spánar!
Rétt fyrir utan strönd Afríku eru Kanaríeyjarnar, sem
eru sannkölluð paradís til sumarleyfa og hressingar, og
einstæðar í allri veröldinni.
Eyjaklassinn er aðalléga myndaður af mjög háum eld-
fjöllum og meðfram sjónum eru fallegar gullnar sand-
strendur milli klettanna. — Gran Canaria gæti kallazt
„eyjan með gullsandinn“.
Gróðurfarið er mjög fjölskrúðugt. Hér eru pálmaskógar,
kaffiekrur, margs konar grænmeti, sykurreyr, möndlur,
tóbak og góð vín.
Hið óvenju milda loftslag orsakast af fjöllunum og Golf-
strauminum. Hitabreytingar eru mjög litlar árið um kring.
Á öllum eyjunum ríkir það sem kalla mætti „eilíft suð-
rænt vor“ og böð er hægt að stunda allt árið.
I stuttu máli sagt, veita þessar paradísareyjar, þeim er
heimsækja þær ánægjúlega dvöl, þar sem þeir kynnast
nýjungum og fegurð jafnframt því sem þeir styrkjast
líkamlega.
Hafið samband við ferðaskrifstofu yðar og ákveðið yður
um Spánarför strax í dag.
Ef þér óskið eftir upplýsingum um Spán, vinsamlega
snúið yður til:
Den Spanske Stats Turistbyrá,
Stortingsgaten 8, Oslo, Norge.
Q&e
öcgéh/.ben
E.TH. MATHIESEN h.f.
VONARSTRÆTI4 • SiMI 36570
ADWEL
CHANGEHACHINE
• • Iryggir öryggi við afgreiðsiu.
1) Stimplar inn hverja afgreiðslu.
2) Leggur afgreiðsluupphæðimar saman.
3) Stimplar inn upphæð þá
4) sem greitt er með.
Gefur upphæð þá sem gefa á til baka.
Kynnið yður
þessa hentugu vél sem tekur ekki
meira rúm á borði en pappírsblokk.