Morgunblaðið - 06.11.1966, Qupperneq 21
Sunnudagar 8. nóv. 1966
MORGU N BLAÐIÐ
Húsbyggiendur
Eigum á lager viðarklæðningu í loft og á veggi.
Sólbekkir — innihurðir.
Sýnum viðarþiljur í glugga verzlunar okkar
á Hverfisgötu 108.
Valviður sf.
Hverfisgötu 108. — Sími 23318.
Dugguvogi 15. — Sími 30260.
Breyttur viðtulstími
Viðtalstími á miðvikudögum verður framvegis kl. 5—6.
Að öðru leyti helzt hann óbreyltur. Vitjanabeiðnir
í síma 13774 kl. 10—11 f.h.
Þorgeir Jónsson, læknir.
Domus Medica.
Kílóhreinsun
Viljum vekja athygli viðskiptamanna á
því að við undirritaðar efnalaugar getum
boðið yður ódýra kílóhreinsun.
4 kíló kosta kr. 140.oo
Athugið að hjá okkur getið þér komið með
frá 1 kílói og upp í þann kílóþunga, sem
þér óskið.
Efnalaug Reykjavíkur
— Vesturbæjar
— Hraðhreinsun
— Gyllir
— Heimalaug
— Björg
— Stjarnan
— Pressan
— Austurbæjar
— Hafnarfjarðar
ðnjoijuk a
Blönduósi
Blönduósi, 4. nóv.
Hríðarfjúk var á Blönduósi í
morgun, en hríðarlaust var um
allan vesturhluta sýslunnar. í
Langadal var slæmt veður í
dag. Áætlunarbíll Norðurleiðar,
sem var á suðurleið komst þó á
venjulegum tíma til Blönduóss,
en síðar um daginn urðu sam-
göngutruflanir í Langadal vegna
þess, að olíuflutningabíll fór út
af vegarkanti og aðrir bílar
komust ekki fram hjá fyrr en
búið var að draga olíubílinn
upp. — Björn.
Dömur
Greiðslusloppar, stuttir og síðir.
Rúmteppi, púðar, f jölbreytt úrval.
-- X X X X -
Stórkostlegt úrval gjafavöru.
Hjá Báru
Austurstræti 14.
Stokkhólmi, 3. nóv. — NTB:
í MORGIIN voru aftur hafnar við
ræður í kennaradeildinni í Sví-
þjóð og er nú nokkur von um að
þær leiði til lausnar.
í gær fóru 650 skólanemendur
í Gautaborg hópgöngu og kröfð-
ust þess að deilan yrði þegar
leyst. Sex manna nefnd skóla-
nemenda gekk síðan fyrir Tage
Erlander, forsætisráðherra í
sænska þinginu og afhenti honum
kröfur nemenda um að kennsla
yrði tekin upp svo fljótt, sem
verða mætti
Verzlunarhúsnæði
á Akranesi
Verzlunarhúsnæði að Stillholti 14 á Akra-
nesi er til sölu. Húsnæðið er uppsteypt og
227 ferm. að flatarmáli. Tilboðum sé skil-
að. fyrir 20. nóv. nk. til Sigurðar Gunnars-
sonar, Kirkjubraut 60, sími 1208, sem gef
ur nánari upplýsingar.
HURÐIR
skipta miklu mali í nutimaibuðmnr. Við notum
ekki lengur þær gerðir sem sýndar eru á mynd-
unum fyrir ofan. t fyi-sta flokks íbúð þarf fyrsta
flokks hurðir. Þess vegna viljum við hér með
benda húsbyggjendum á danskar harðviðarinni-
hurðir (komplett), sem við getum afgreitt með
mjög stuttum fyrirvara. Verðið er einkar hag-
stætt. Við bjóðum húsbyggjendum að lita á sýn-
ishorn af þessari dönsku úrvalsvöru á skrif-
stofu okkar.
Birgir Arnason heildverzlun
Hallveigarstíg 10. — Sími 14850.
Miðstöðvardælur
ALLAR STÆRÐIR
fyrirliggjandi
1” til 4”.
Verðið hagstætt.
ÞÓR HF
REYKJAVÍK
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25
LOGI GUÐBRANOSSON
heraðsdómslöginadur
Laugavegi 12 — Simi 23207.
Viðtalstimi kl. 1—5 e.h.
Bifreiðaeigendur -------- Bifreiðastjórar
ATHUCIÐ
^ Höfum til sölu flestar gerðir og stærðir af hjólbörðum, ennfremur snjóhjól-
barða með og án ísnagla. 3*
O Hjólbarðaviðgerðin er opin alla daga vikunnar árið um kring, frá kl. 8 ár- cj
2 degis til kl. 10 síðdegis.
GJÖRlt) SVO VEL OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN. <*
vi O
HJÓLBARÐA VIÐGERÐIN
Múla við Suðurlandsbraut. — Þorkell Kristinsson.