Morgunblaðið - 25.11.1966, Page 1

Morgunblaðið - 25.11.1966, Page 1
ÞETTA er algeng sjón við ihöfnina í Saigon, höfuðborg Suður- Vietnam. Flutningaskipin liggja í röð úti á skipalagi og afferma Vörur um borð í flutningabáta og pramma, sem eiga að flytja vörurnar til lands. Mikið af vörunum hverfur, er hreinlega stolið áður en þær koma á áfangastað. Jafnvel heilir bátsfarmar hverfa, og lögreglan getur ekkert að gert. Segja talsmenn lögreglunn- ar að vegna þrengsla sé ekki unnt að fylgjast með því, sem gerist í höfninni. Aksel Larsen neitar samvinnu vi5 Krag Ágreiningur um húsnæðis- og varnarmál hindrar samsteypustjórn í Kaupmannahöfn, 24. nóv. (NTB) AF viðræðum þeim, sem fram hafa farið í Kaupmannahöfn í dag, þótti margt benda til þess að stjórnarsamvinna tækist milli jafnaðarmannaflokks Jens Otto Krags, forsætisráðherra, og sósíalska þjóðarflokksins (S. F.) sem Aksei Larsen veitir for- stöðu. Engu að síður hafa margir flokksmenn S. F. lýst sig and- víga þess konar samstarfi. Hafa símskeyti borizt til aðalstöðva flokksins frá ýmsum deildum úti um land, þar sem mótmælt er samstarfi í ríkisstjórn, er ræki aðra stefnu en þá, sem flokks- menn greiddu atkvæði í kosn- ingunum. Komu margir flokks- menn S. F. til Kristjánsborgar í dag til að bera fram mótmæli sín Danmörku persónulega. Aðallega er það út- litið fyrir óbreytta utanrikis- stefnu, sem vakið hefur reiði flokksmanna. Jafnaðarmenn og Sósíalski þjóðarflokkurinn fengu í fyrsta sinn meirihluta á þingi við kosn- ingarnar á þriðjudag. Seint í gærkvöldi skýrði NTB-fréttastofan frá því að ekkert yrði úr stjórnarsam- vinnu jafnaðarmanna og Sósí- alska þjóðarflokksins. Segir í fréttinni að Axel Larsen, formaður S. F., hafi skýrt frá því að loknum fundi flokksstjórnarinnar og stjórn ar þingflokks S.F. að þessir aðilar sjái engan grundvöll fyrir stjórnarsamvinnu með þeim skilyrðum, sem jafnaðar menn setja. Las Aksel Larsen Ekkert varð úr fundi Rauðu varðliðanna Frestun fundarins vekur furðu Tokíó og Peking, 24. nóv. AP—NTB. ÞAÐ hefur vakið furðu erlendra fréttamanna í Peking, að útihá- tíðahöldum, sem Rauðu varðlið- arnir höfðu boðað til þar á borg, Arnasafnsnefnd krefst skaðabóta vegna afhendingar handritanna Kaupmannahöfn, 24. nóv. Einkaskeyti til Mbl. STJÓRN Árnasafns hefur ákveðið að krefja danska ríkið um skaðabætur vegna afhendingar handritanna til íslands. Stjórnin kom saman til fundar til að ræða úr- skurð hæstaréttar varðandi afhendinguna, og að fundin- um loknum sendi stjórnin K. B. Andersen, kennslumála- ráðherra, svohljóðandi bréf: „Stjórn Árnasafns kom saman til fundar hinn 23. nóvember í máli Árnasafnsnefndar og Árna Mangússonar-stofnunar- innar gegn menntamálaráðu- neytinu, og hefur tekið eftirfar- andi ákvörðun: Með tilliti til þess að meðan á málflutningi stóð í hæstarétti lýsti verjandi því yfir að ef greiða ætti skaða- bætur fyrir þau handrit, sem fyrirhugað er að afhenda sam- kvæmt lögum frá 26. maí 1965, væri ekki æskilegt að lögin kæmu til framkvæmda, þar sem ekki hafi verið tekið tillit til þess við lagasetninguna hvort unnt væri að greiða skaðabætur, lítur safnstjórnin á það sem skyldu sína, þegar þvingunar- krafa um afhendingu handrit- anna er lögð fram, að koma fram með skaðabótakröfur.“ Undir bréfið ritar formaður Árnasafnsnefndar, dr. phil. Chr. Westergaard Nielsen, prófessor. 84 farast í fiugslysi Orsök slyssins ókunn Prag, 24. nóv. —(AP-NTB) SJÖTÍU og sex farþeg-] ar og átta manna áhöfn fórust í kvöld þegar far- þegaflugvél af gerðinni Ilyushin-18 steyptist til jarðar skammt frá borg- inni Bratislaua í Tékkó- Framhald á bls. 31 í stuttu máli á safnstjórnin við það að hún telji það skyldu sína að krefjast bóta, og að sú bótakrafa verði lögð fram þegar að því kemur að hið opin- bera krefst þess að fá handritin afhent til fslands. Ef á annað borð á að gera bótakröfur, er heldur ekki unnt að svo komnu að ákveða þær, því fyrst verð- ur að skipa þá dansk-íslenzku prófessoranefnd, sem ákveða á hvaða handrit skuli send til ís- lands. Eins og nú er veit enginn með vissu hvaða handrit það verða. Þessi bótakrafa kemur nokk- uð á óvart, því flestir lögfræð- ingar líta svo á að hæstiréttur hafi þegar með dómi sínum slegið því föstu að skaðabætur kæmu ekki til greina. En aðrar túlkanir hafa þó heyrzt eftir að dómur var upp kveðinn. Þótt ofangreint bréf stjórnar Árnasafns hafi fengizt birt í nokkrum Kaupmannahafnarblað anna, hafði Andersen kennslu málaráðherra ekki fengið það 1 hendur í dag. Er því ekki að vænta umsagnar hans um málið fyrr en seinna. Bent A. Koch aðalritstjóri ræðir þessa nýju bótakröfu í ritstjórnargrein Kristeligt Dag- Framhald á bls. 31 hefur verið frestað, og engin á- stæða gefin fyrir frestuninni. Jafnframt hafa japanskir frétta ritarar það eftir fulltrúa Rauðu varðliðanna að Mao Tse-tung stjórni persónulega þeirri hörðu gagnrýni, sem varðliðarnir hafa haldið uppi gegn Liu Shao-chi, forseta og fleiri Ieiðtogum í Kína. Orðrómur hafði gengið um að útihátíðin, sem ætlunin var að halda á miðvikudag, yrði sú f jöl- mennasta, sem nofckurntíma Framhald á bls. 31 upp yfirlýsingu flokksstjórnar innar þar sem hún segir að S.F. hafi tekið jákvæða af- stöðu til stjórnarsamvinnu við jafnaðarmenn, ef samkomulag næðist um stjórnarstefnu, sem samrýmdist vilja meirihluta kjósenda. „Samningaviðræðurnar við jafnaðarmenn sýndu að þessi samstaða fékkst um ýms máL En jafnaðarmenn vildu hins. vegar ekki víkja að neinu veru leyti frá húsnæðismála- stefnu sinni, né að því er varðar utanríkismálin“, segir í yfirlýsingunni. „Það er hér eftir ljóst að aðeins getur ver- ið um takmarkaöa samvinnu að ræða milli flokkanna, og án samstöðu í ríkisstjórn. — Flokksstjórnin treystir hins- vegar á að smám saman verði unnt að auka þessa sam- vinnu“. Síðdegis í dag kom stjórn Jafn aðarmannaflokksins saman til fundar, og skömmu seinna ók Jens Otto Krag til Amalienborg- arhallar til að skýra konungi og ríkisarfanum, Margréti prinsessu frá gangi mála. Að (þeirri heim- sókn lokinni var sagt að jafn- a'ðarmenn settu þrjú skilyrð’ fyrir stjórnarsamvinnu við Sósíalska þjóðarflokkinn: 1) Sfefnan í varnar- og utan-^ ríkismáluni verði óbreytt. 2) Fyrra samkomulag um hús- næðismálin standi óbreytt. 3) Lagður verði á 10% viðauka skattur. Ofangreint húsnæðissamkomu- lag var nýlega gert milli fulltrúa jafnaðarmanna, Vinstri flokks- ins, íhaldsflokksins og Róttæka vinstriflokksins. Felur það m.a. í sér hækkun á húsaleigu, og hefur Sósíalski þjóðarflokkurinn verið þvú mjög andvígur. Skýrt var frá því í dag að Framhald á bls. 31 Kennedy-moriið. enn á dagskrá — Læknir viðurkennir oð hafa gert ranga teikningu af ferli kúlu, kveður Jboð Jbó ekki hafa átt oð koma oð sök Washington, 24. nóvember -NTB MORÐIÐ á Kennedy, Banda- ríkjaforseta, komst enn í heims- fréttirnar í dag, er Dr. J. Thom ton Boswell, er viðstaddur var krufningu forsetans, lýsti því yfir, að sér hefðu orðið á mis- tök við gerð teikningar, er sýna átti, hvar skot hitti forsetann. Boswell segir, að hann hafi gert umrædda teikningu í mikl- um flýti. Teikningin sýndi, að eitt af skotsárunum hefði verið á baki forsetans, en Boswell segir nú, að það hafi verið á hnakka hans. Nokkrir þeirra, sem gagnrýnt hafa rannsóknina á morði Kenn edys, hafa minnzt á teikningu þessa. Boswell ber því þó við nú, að teikningin hafi ekki átt að vera nákvæm í einstökurOt atriðum. Gagnrýnendur hafa haldið því fram, að hafi umrætt skotsár verið á baki forsetans, hefði kúlan ekki getað farið út um háls hans, og síðan hlaupið í John Connally, ríkisstjóra. Connally sagði í Austin í Tex- as á miðvikudag sl., að sú kúla, sem hefði hitt forsetann, hefði ekki getað hlaupið í sig. Hins Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.