Morgunblaðið - 25.11.1966, Síða 6
6
MORGU N BLAÐIÐ
Föstudagur 25. nóv. 1966
Fannhvítt frá Fönn Fönn þvær skyrturnar. Ath. Rykþéttar plastum- búðir. Sækjum — sendum. Fannhvítt frá Fönn Fjólugötu 19 B. Sími 17220.
Húsbyggjendur Smíðum útihurðir og fl. Afgreiðum fyrir jól. Uppl. í síma 54, Hveragerði.
Miðstöðvarkerfi Kemísk hreinsum kísil- og ryðmyndun í miðstöðvar- kerfi án þess að taka ofn- ana frá. Uppl. í síma 33349.
Skoda Combi Til sölu er vel með farinn Skoda Combi, árgerð 19-63. Hagkvæmt verð og kjör. Tékkneska bifreiðaumboð- ið hf — sími 2-1981.
Teiknistofa Teiknistofa óskar eftir hent ugu húsnæði í Miðbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Áramót 8539“.
Kópavogur og nágrenni Snið, sauma og máta. Pantið í tíma, það líður óðum að jólum. Guðrún Jónsdóttir, Hrauntungu 33, sími 40482.
Bifreið til sölu Standard Vanguard 1950 selst í heilu lagi til niður- rifs. Uppl. í síma 51686.
Múrari Vanur múrari óskar eftir vinnu. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Múrari 8560“.
Stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir vinnu, helzt við af- greiðslustörf, en fleira kem ur til greina. Uppl. í síma 51686.
lil sölu Volkswagen bifreið, árg. 1963. Uppl. gefur Gunnþór Sveinbjörnsson í s. 21173 frá 19.00-20.00 virka daga.
Einbýlishúsl'óð á sérstaklega fögrum stað í Kópavogi til sölu. Tilboð merkt „Einbýlishúslóð — 8559“ óskast sent Mbi. fyrir 29. nóvember.
Til Ieigu er í Hlíðunum 4ra herb. íbúð. Tilboð sendist Mbl. fyrir sunnudag. Tilboð ósk- ast, merkt: „42 — 8557“.
Stúlka óskast til afgreiðslu. Ekki yngri en 20 ára. Café Höll, Austurstræti 3, sími 16908.
Keflavík Góður barnavagn til sölu á Framnesvegi 14. Sími 1565.
Ungur reglusamur maður óskar að komast í pípu- lagninganám sem fyrst. — Uppl. í síma 3-70-16 frá kl 12 til 20 í dag.
GrSpir ffrá Kensá
v.-^-Jwy-"rr- ---V ""
Sýningin á munum frá Konsó, sem opin hefur verið aS undan
förnu í kjallarasal * K.F.U.M. hússins, verður opin á laugardag
milli 4—6, en að öðru leyti er hún opin frá kl. 8—8,30 á hverju
kvöldi kristniboðsvikunnar, og einnig eftir að samkomu lýkur.
Marga merkilega muni má sjá á sýningu þessari, og á þessari mynd,
sem tekin var á sýningunni af Ólafi K. Magnússyni, er líkneski af
koptiskum presti. Allir eru velkomnir á samkomurnar og sýninguna.
60 ára er í dag frú Guðrý Ingv
arsdóttir, Lundargötu 13tB, Ak-
ureyrL
Gunnlaugur Snædal fjv. fram í
byrjun desember.
Jón G. Hallgrímsson fjv. allan
nóvember Stg.: Þórhallur Ólafsson.
Jónas Sveinsson fjv. 3—4 vikur Stg.
bórhallur Ólafsson viðtalstími 10—11
alla virka daga nema miðvikudaga
5—6 slmi 12428.
Kjartan Guðmundsson fjv. óákveðið.
Magnús Þorsteinsson, læknir, fjar-
verandl um óákveðinn tíma.
Richard Thors fjarv. óákveðið.
Tómas Jónasson verður ekki við á
stofu um óákveðinn tíma.
Valtýr Bjarnason fjv. frá 19. okt
óákveðið. Stg.: Jón Gunnlaugsson.
Gengið >f
14. nóvember 1966
Kaup Sala
1 Sterlingspund
1 Bandar. dollar
1 Kanadadoliar
100 Danskar krónur
100 Norskar krónur
100 Sænskar krónur
119,88 120,18
42.95 43.06
39,80 39,91
622,30 623,90
601,32 602,86
830,45 832,60
DROTTINN sagði við hann, friður
sé með þér, óttast ekki (Dóm. 6,23).
f DAG er föstudagur 25. nóvember
og er það 329. dagur ársins 1966.
Eftir lifa 36 dagar. Katrínarmessa.
Árdegisháflæði kl. 3.42.
Síðdegisháflæði kl. 15:56.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins mótaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Kvöldvarzla í lyfjabúðum í
Reykjavík vikuna 19. nóv. —
26. nóv. er í Vesturbæjarapóteki
og Lyfjabúðinni XðunnL
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 26. nóv. er Ársæll Jóns-
son sími 50745 og 50245.
Næturlæknir í Keflavík 25/11.
Guðjón Klemenzson sími 1567,
26/11. — 27/11. Kjartan Ólafs
son sími 1700, 28/11. — 29/11.
Arinbjörn Óiafsson sími 1840
30/11. — 1/12. Guðjón Klemenz-
son sími 1567, 2/12. Kjarían
Ólafsson sími 1700.
Apótek Keflavíkur er opið
9-7 laugardag kL 9-2 helgidaga
kl. 1-3.
Hafnarfjarðarapótek og Kópa-
vogsapótek eru opin alla daga frá
kl. 9 — 7 nema laugardaga frá
kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 —
4.
Framvegis verður tekið á móti þeim
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
hér scgir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. laugardaga frá kl. 9—11
fJi. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 182300.
Upplýsingaþjónusta A-A samtak-
anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 20—23, sími:
16373. Fundir á sama stað mánudaga
kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21
Orð lífsins svarar í síma 10000.
■ GIMLI 596611287 — 1. Fr.
I.O.O.F. 1 = 14811258^ = Sk.
100 Finsk mörk 1.335.30 1.338.72
100 Fr. frankar 868,95 871,19
100 BeJg. frankar 85,93 86,15
100 Svissn. frankar 994,10 996,65
100 Gyllini........ 1.186,44 1.186,50
100 Tékkn kr. 596.40 598.00
100 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91
100 Austurr. sch. 166,18 166.6«
100 Pesetar 71,60 71,80
SÖFN
Landsbókasafnið, Safna-
húsinu við Hverfisgötu. Lestr-
arsalur er opin alla virka
daga kl. 10—12, 13—19, og
20—22. Útlánssalur kl. 13—15
alla virka daga.
Ásgrímssafn: Opið þriðju-
daga, fimmtudaga og sunnu-
daga kl. 1,30 — 4.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og
miðvikudögum frá kL 1.30 —
4.
Listasafn islands: Opið
þriðjudaga, fimmtudaga, laug
ardaga og sunnudaga kL 1,30
til 4.
Þjóðminjasafn islands: Er
opið á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnu
dögum frá 1,30 — 4.
Héraðsbókasafn Kjósarsýslu
Hlégarði. Útlán eru þriðjudaga,
kl. 8—10 eh. föstudaga kl. 5—7
eh.
Minjasafn Reykjavíkurborg
ar, Skúlatúni 2, opið daglega
£rá kL 2—4 e.h. nema mánu
daga.
Bókasafn Sálarrannsókna-
félags íslands, Garðastræti 8,
(sími: 18130), er opið á mið-
vikudögum kl. 5.30 til 7 e.h.
Úrval innlendra og erlendra
bóka um miðlafyrirbæri o.fL
snertandi þau efni.
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu. Sími 41577. Útlán á
þriðjudögum, miðvikudögum
fimmtudögum og föstudögum.
Fyrir börn kl. 4.30 — 6, fyrir
fullorðna kL 8,15 — 10. —
óBarnadeildir í Kársnesskóla
og Digranesskóla. Útláns-
tíma auglýstir þar.
Tæknibókasafn I.M.S.f.
Skipholti 37, 3. hæð, er opið
alla virka daga kl. 13 — 19
nema laugardaga kl. 13 — 15
(lokað á laugardögum 15. mai
— 1 .okt.).
LÁNFJÁRSKORTURINN
30. okt. voru gefin saman af
séra Jóni Thorarensen ungfrú
Kristín I. Ingimarsdóttir og Sig
urður Ebbe Thomsen, Kapla-
skjólsvegi 11, (Nýja myndastof
an). Birt aftur vegna prentvillna-
GAMALI og GOTT
Komu kátar
konur til dyngju:
kváðu hina fögru
fast heldur sofa,
þá tók að draga
að degi miðjum,
er þær veigaskorð
vekja fýsti.
LÆKNAr.
FJARVERANDI
Eyþór Gunnarsson fjv. óákveðið.
Gunnar Guðmundssoc ijarv. um
ókveóinn tima.
Bankastjórinn: Sýnist ykkur ég lita þannig út, að ég geti lánað!!!