Morgunblaðið - 25.11.1966, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 25.11.1966, Qupperneq 29
Föstudagur 25. nóv. 1966 MORGUMELAÐIÐ 29 gHtltvarpiö Föstudagur 25. nóvember. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tonleikar — 9:00 Útdráttur úr íorustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — 9:25 Spjall að við bændur — 9:35 Tylkynn- ingar — Tónleikar — 10:00 Fréttir. I2í00 Bádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 Við vinnuna — Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum. Hildur Kalman les söguna „Upp við fossa“ eftir Þorgils gjallanda (15). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynmingar — Létt lög: Ian Stewart ,The Four Seasons, The Angels Haagenrud ojfl. Brenda Lee, Gasljósa-hlióm&veit in og Paul Anka syngja og leika. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — íslenz-k lög og klassísk tónlist: Liljukórinn syngur tvö lög; Jón Ásgeirsson stj. Claudio Arrau leikur Wald- stein-sónötuna op. 53 eftir Beet- hoven. Hermann Prey syngur „Tileinikunn“ eftir Richard Strauss. 16:40 Útvarpssaga barnanna: ..Ingi og Edda leysa vandann‘‘ eftir Þóri S. Guðbergsson. Höfundur les (10). 17:00 Fréttir. Miðaftanstónleikar a. Atriði úr óperunni „Wertiher‘‘ eftir Massenet. Cesare Valetti, Gérard Souzay, Rosalind Elias, kór og hljómsveit Rómaróper- unnar flytja; René Leibowitz stjórnar. b. Tónverk eftir Sibelius og Grieg. Nýja sinfóníuhljómisveit in í Lundúnum leikur; Charles Mackerras stjórnar. 18:00 Tilikynningar — Tónleikar (18:20 Veðurfregnir). 16:55 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19:00 Fréttir. 19:20 Tiikynningar. 19:30 Kvöldvaka a Lestur fornrita: Völsunga saga. Andrés Björmsson les (5). b. Þjóðhættir og þjóðsögur Hallfreður Örn Eiríksson cand. mag. talar um þulur. c. „Ljósið kemur langt og mjótt“ Jón Ásgeirsson kynnir íslenzk þjóðlög með aðstoð söngfólks. d. Kvæðalestur Sigurður Jónsson frá Brún fer með frumort kvæði. e. Staðreyndir og hugsmíð f Fjallkirkjunni. Bjarni Bene- diktsson frá Hofteigi flytur erindi. 21:00 Fréttir og veðurfregnir. 21:30 Víðsjá: I>áttur um menn og menmtir. 21:45 „Lukkuriddarmn‘4 Leikarar Þjóðleikhúsins syngja Hárgreiðsludömu vantar á hárgreiðslustofu hálfan daginn eða seinni part vikunnar. Tilboð óskast sent afgr. Mbl. fyrir nk. þriðjudag, merkt: „Hárgreiðsla — 8541“. Speglar — Speglar Nýkomið fjölbreytt úrval af FORSTOFUSPEGLUM BAÐSPEGLUM HANDSPEGLUM Nytsamar jólagjafir! r r'■ 1 LUDVI' STORI U 1 f SPEGLABÚÐIN Laugavegi 15. Sími 1-9635. Hafnarfjörður Félag óháðra borgara heldur gömlu dansana í sam- komuhúsinu í Garðaholti laugardagskvöldið 26. nóv. kl. 9 e.h. — Skemmtiatriði. — Pantið aðgöngumiða i síma 50157. Skemmtinefndin. INGÓLFS-CAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld kL 9 flljómsveit JÓHANNESAR EGGERTSSONAR. Söngvari: GRÉTAR GUÐMUNDSSON. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Breiðfirðingabúð Opið frá kl. 20,30—23,30. Nú eru það hinar upprennandi stjörnur POPS. FALKON kynntir. Síðast seldist upp. — Munið nafnskírteinin. Nýir skemmtikraftar mega kynna sig. írsk þjóðlög úr leikriti Johns M. Synges. 22:00 Kvöldsagan: „Við hin gullnu þil‘‘ eftir Sigurð Helgason Höfundur les (9). 22:20 Kvöldhljómleikar: Tvö morsk tónverk nútimahöfunda a. Concerto grosso Norvegese op. 18 eftir Olav Kieliland. Fíl- harmomíusveitm í Ósló leikur; höfumdurinn stj. b. Svíta fyrir hljómsveit op. 4 eftir Geirr Tveitt. Fílharmoníu- sveitin í Ósló leikur; Odd Griiner-Hegge stj. 23:00 Fréttir í stuittu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 26. nóvember 7:00 Morgunútvarp. Veðurfregnir — Tómleikar — 7:30 Fréttir — Tómleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgumleikfimi — Tómleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 9:30 Tilkynningar — Tómleik- ar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tómleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13:00 Óskalög sjúklinga Sigríður Sigurðardóttir kymnir. 14:30 Vikan framundan Haraldur Ólafsson dagskrárstjóri og Þorkell Sigurbjörnsson tón- listarfulltrúi kynma útvarpsefmi. 15:00 Fréttir. 15:10 Veðrið í vikumni Páll Bergþórsson veðurfræðing- ur skýrir frá. 15:20 Einn á ferð Gísli J. Ástþórsson flytur þátt f tali og tómum. 16:00 Veðurfregnir. I>etta vil ég heyra Pétur Karlsson loftskeytarmað- • ur velus sér hljómplötur. 17:00 Fréttir. Tómstundaþáttur barma og ungl inga. Öm Arason flytur. 17:30 Úr myndabók náttúrunnar Imgimar Óskars9on tadar um 17:50 Söngvar í léttum tón. 18:00 Tilkynningar — Tónleikar — (18:20 Veðurfregnir). 18:55 Dagskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 „Káta ekkjan“, óperettulög eftir Franz Leihál. Konserthljóm- sveitin í Vímarborg leiíkur; Sandor Rosler stj. 19:50 „Lovísa‘‘, smásaga eftir Somer- set Maugham Guðjón Guðjómsson 1* þýðingu. 20:15 Gamlir söngvarar Guðmundur Jómsson hljómplötum úr hlaði. 21 K¥) Leikrit: „Apakötturinn“ leikur eftir Johamne Luise Hei- berg. Þýðamdi: Jón J. Aðils. Leikstjóri: Baldvi-n Halldórsson. Áður útvarpað fyrir nærfelit étta árum. Persómur og lei'kenduir Iversen____Haraklur Björnsson Margrét .... Guðbjörg Þorbjarnar dóttir Jónfrú Sörensen .... Inga t>órðar dóttir Óli .... Brynjólfur Jóhannesson Líndal .... Jón Sigurbjörnsson 22:30 Fróttir og veðurfregnir 22:40 Danslög. (24:00 Veðurfregnir). 01:00 Dagskrárlok. Inóiel Súlnasalurinn eigin fylgir gaman Sjónvorpið Föstudagur 25.11. Úr borg og byggð 20.00 Innlendur fréttatbáttur í myndum og máli. 20.20 fþróttir. 20.30 Blaðamannafundur. Hanni bal Valdim.arsson, formað- ur Alþýðubandalagsins, avarar spurningum blaða- manna. — Fundarstjóri er Eiður Guðnason. 21.00 Þöglu myndirnar. — Dr. Jekyll og Mr. Hyde. John Barrimore leikur aðalhlut- verkið. Þýðinguna gerði Óskar Ingimarason. Þulur er Andrés Indriðason. 21.25 Á ferð og flugi. Myndin lýsir hinu stórbrotna lands lagi Alaska og Mfi fólksins, sem landið bygigir. Þýðing una gerði Hjörtur HaHdórs son, þulur er Hersteinn Pálsson. 21.50 Kvöldstund me'ð Eartihu Kitt. 22.05 Dýrlingurinn. Þessi þáttur nefnist „Gullfroskur". — Aðalhlutverkið, Simon Templar, leikur Roger Moore. íslenzkan texta gerði Bergur Guðnason. 22.55 Dagskrárlok. Þulur er Kristín Péturs- dóttir. Hljómsveit Ragnar Bjarnasonar Dansað til kl. 1. Borðpantanir eftir kl. 4. Sími 20221. HÓTEL BORG Fjölbreyttur matseðill allan tlaginn alla daga. Hljómsveif Guðjóns Pálssonar Söngkona: Guðrún Fredriksen. — Dansað til kl. 1. — Þjóðdansalélag Reyhjovíhui heldur þjóðbúningaskemmtikvöld í Lindarbae, Eöstudaginn 25. nóvember kl. 9. Félagar, eldri og yngri, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Takið öll virkan þátt í skemmtanalífi félagsins. Stjórnin. Félogsvist S.G.T. hin spennandi spilnheppni um flugferðir til Ameríku og Evrópu. í G. T. - húsinu í kvöld kl. 9 stundvíslega. Auk þess er keppt um góð kvöldverðlattn hverju sinni. Dansað til kl. 1. * VALA BARA syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðasala í G.T.-húsinu frá kl. 8. Konur í Styrktar- félagi vangefinna og aðrir velunnarar félagsins, sem ætla að gefa muni á bazar félagsins eru vinsam- lega beðnir að koma þeim í Lyngás, sem fyrst. Bazarnefnd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.