Morgunblaðið - 02.12.1966, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.12.1966, Blaðsíða 1
árgangnr 277. tbl. — Föstudagur 2. desember 1966 Prentsmiðja Morgunblaðsins HINN 23. nóvember sl. sendi bandaríska tunglflaug- in Lunar Orbiter n þessa mynd til jarðar og var hún birt opinberlega sl. miðviku- dag, í Washington. Myndin er tekin úr 45 km fjarlægð frá yfirborði tunglsins og sýnir betur en nokkrar fyrri mynd- ir frá tunglinu hvernig lands- lagi þar er háttað. Myndin sýnir giginn mikla sem kall- aður er eftir Kopernikusi. Fjöllin sem rísa upp frá gíg- börmunum er 3-400 metra há en efstu f jöllin eru um þúsund metra að hæð. Þar gnæfir efst svokallaður Gay Lussac-höfði í svonefndum Karpataf jöllum. Wilson og Smith ræðosf við á ný London, 1. des. NTB — AP. HABOLD Wilson, forsætisráð- herra Bretlands, fór síðdegis i dag flugleiðis frá London til fundar við Ian Smith, forsætis- ráðheirra Róhódesíu. Ekki er vit- að með vissu, hvar þeir ætl- uðu að hittast, en líklegast tal- ið, að það verði á Gíbraltar eða um borð í brezka beitiskipinu TIGER, sem var í dag í kurteis- isheimsókn í Casablanca — en lét úr höfn þar mjög skyndilega og sigldi í átt til Gíbraltar. Talið er víst, að hér sé um að ræða síðustu tilraun af hálfu Wilsons til þess að leysa Rhódesíu málið með friðsamlegum hætti, en hann sagði á fundi í neðri málstofu brezka þingsins í dag, áður en hann fór, að menn skyldu ekki vera of bjartsýnir um úrslitin. Hann kvað ekki koma til greina, að málið yrði leyst öðru vísi en svo, að haldið yrði fast við öll grundvallarskil- yrði, sem Bretar hafa sett til þessa. Þingmenn íhaldsflokksins létu í ljós fögnuð yfir því, að Wil- Framhald á bls. 27 FJárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 1967 Álagningareglur útsvara óbreyttar — Gjaldskrá aðstöðugjalda hækka ekki F J ÁRH AGSÁÆTLUN Beykjavíkurborgar fyrir árið 1967 var lögð fyrir borgar- gtjórn í gær. Tekjur borgarinnar eru á- setlaðar 984,1 milljón kr. Þar af er áætlað að útsvör nemi 636,9 millj. eða 17,7% hærri upphæð en á fjárhagsáætlun yfirstandandi árs. Er þá gert ráð fyrir ,að lagt verði á eft- ir sömu reglum og í ár með S% afslætti. Aðstöðugjöld eru áætluð 160 millj. og nemur hækkun 21,2%. Verður gjaldskrá að- •töðugjalda óbreytt. Rekstrargjöld eru áætluð 787,1 milljón og er það 18,6% hækkun frá yfirstandandi ári. Hækkun rekstrargjalda 1966 frá 1965 nam hins veg- mr 25%. Á eignabreytingareikningi •*■** gjöldin áætluð 218,8 millj. og nemur hækkunin 9,3%. Heildarútgjöld til rekstra og framkvæmda hækka því um 16,5%. Geir Hallgrúmsson Jborgax- stjóri, sagði við umnæðuir um I og í ár. „Það er von til þess, að I ætlunina til endurskoðunar á fjárhagsáætlunina ,að hiún væri svo verði ,en ekki víst“, sagði onðQ’U næsta ári. — Jafnframt er gerð með jþeim fyrirvara, a'ð hin borgarstjóri. „Komi það í ljós að ta^a fram sagði áætlaða útvarpsupphæð kæmi við álagningu, að það tekst ekki, | borgarstjori, „að framkvæmdir inn, með sömu álagningarreglum ' hlýtur borgarstjórn að taka á- Framhald á bls. 15 Leiguflugvél blaða- manna bannað að lenda í Cibraltar London, 1. des. — NTB SVO bar viS í kvöld á Gat- wick flugvellinum suður af London ,að stöðvuð var flug- vél frá British United Air- ways, sem hópur brezkra blaðamanna hafði tekið á leigu til Gibraltar, þar sem þeir ætluðu að reyna að fylgj- ast með viðræðum þeirra Har olds Wilsons og Ian Smiths. Blaðamennirnir voru allir komnir um borð í vélina, þeg- ar tUkynning barst frá brezka flughernum þess efnis, að vél- inni yrðu ekki leyft að lenda á flugvellinum í Gibraltar. — Ekki var tiigreind nein ástæða. Stjórn Kristilegra og Sósíaldemó- krata tók við í Bonn í gær Kiesinger kanzlari, Willy Brandt utanríkisráðherra Bonn, 1. des. AP-NTB. 1 dag tók við völdum í Vestur-Þýzkalandi ný stjórn undir forsæti Kurts Georgs Kiesingers, kanzlara úr flokki Kristilegra demokrata og Willy Brandts, varakanzlara úr flokki Sósialdemokrata. f ríkisstj óminni eru 20 ráð herrar, ellefu úr flokki Kristi legra, níu úr flokki Sosial- demokrata. Með embætti utan ríkisráðherra fer Willy Brandt, ásamt varakanzlara embættinu; Gerhard Schröd er, fyrrverandi utanríkisráð herra verður landvarnarráð- herra, en fyrrverandi land- varnarmálaráðherra Kai Uwi von Hassel tekur við ráðu- neyti því, er fjallar um mál- efni flóttamanna. Fjármála- ráðherra verður Frans Josef Strauss, leiðtogi kristilegra í Bayern. Kiesinger vann eið sinn að kanzlaraembættinu í morgun og las honum eiðstafinn Eugen Ger stenmaier forseti sambandsþings ms, — en hann kom sem kunn ugt er til greina sem kanzlara- efni Kristilegra. Sá fyrsti, er óskaði Kiesinger til hamingju með nýja embættið var Ludwig Erhard, fráfarandi kanzlari. Risu þá á fætur þing j menn Kristilegra og klöppuðu þeim lof í lófa, en þingmenn I Sósialdemokrata sátu kyrrir i klöppuðu ekki. Að svo búnu gekk Kiesinger fund Heinrichs Lubkes, forse og afhenti honum ráðherralis sinn — og tók forsetinn þá þeg við að skipta í embættin. Auk fyrrgreindra manna stjórnin svo skipuð: Innanríki ráðherra: Paul Lucke úr flok Kristilegra (CDU), 52 ára, Efn hagsmálaráðherra: Karl Schilli úr flokki Sósialdemókrata (SPI 56 ára, Ráðherra, sem fjallar u mál, er varða þýzku ríkin bæC Herbert Wehner, SPD 60 ár Verkalýðsmálaráðherra: Hai Framhald á bls. 27

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.