Morgunblaðið - 02.12.1966, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 02.12.1966, Blaðsíða 9
Föstudagur 2. des. 1966 MORGUNBLAQIÐ 9 N auðungaruppboð sem auglýst var í 11., 14. og 16. tbl. Lögbirtingablaðsins 1966 á hluta í Faxaskjóli 24, hér í borg, þifigl. eign Inga Þorsteinssonar, fer fram eftir kröfu Ágústs Fjeldsted hrl., og Jóns Arasonar hdl., á eigninni sjálfri, mánudag- inn 5. desember 1966, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Samkvæmt sérstöku sam komulagi við hin Norðurléndiji eru heimiluð hrað- og forgangshraðsímtöl milli Norðurlandanna svo og til Grosnlands, frá og með 1. desember 1966. Gjald fyrir hraðsímtöl er tvöfalt og fyrir forgangs- hraðsímtöl þrefalt venjulegt gjald. Reykjavik 30. nóvember 1966. PÓST- OG SÍMAMÁLASTJÓRNIN. Staða Ijósmoður í Höfða og Nesjaumdæmi í Húnavatnssýslu er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. des. og skulu umsóknir sendast sýslumanni Húnavatns- sýslu, er gefur nánari upplýsingar, Staðan veitist frá 1. janúar. Hér um bil allar konur í umdæminu fæða börnin í héraðsspítalanum á Blönduósi og er þar vel búin fæðingarstofa. Skrifstofu Húnavatnssýslu, 26/11 1966. JÓN ÍSBERG. Til sölu Ýmsir varahlutir í Scheffle glóðarhaus vél 12—14 hestafla. — Einnig til sölu Waukhesa dieselrafstöð 15 kílówött 220 A. C. — Upplýsingar gefur: Jón Elíasson,. Hafnargötu 129, Bolimgarvík, sími 21. HEF FLUTT lækningastofu ntina í Domus Madica, Egilsgötu 3, 4. hæð. Viðtalsbeiðnir í síma 11682. MAGNÚS ÞORSTEINSSON. Húseign óskast Félagasamtök óska eftir að kaupa húseign eða hæð í húsi nálægt Miðbænum. Til greina kemur að kaupa með öðrum sameign í húsi. Tilboð sendist Mbl. merkt: „8265“. Gluggatjaldastengur Amerískar STANLEY gluggatjaldastengur, borðar, gaflar, hjól o. fl. í miklu úrvali. — Athugið verðið hjá okkur áður en þér kaupið stengur annars staðar. J. Þorláksson & IMorÖmaim hf. Bankastræti 11. SKIÐASLEÐAR MAGASLEÐAR SNJÓÞOTUR margar stærðir. Geysir hf. Vesturgötu 1 Höfum til sölu 170 ferm. hæð á góðum stað í Kópavogi, fokhelda. Hæðinni fylgir innbyggður bílskúr. Má gera tvær 3ja herb. íbúðir á hæðinni. Verð er kx. 680 þús. Utborgun kr. 500 þús. 6 herb. íbúð við Þinghóls- braut, fullfrágengin að inn- an, en húsið ópússað og bíl skúr óbyggður. Glæsileg eign, gott verð. Hús við Löngubrekku, með tveim íbúðum. Á 1. og 2. hæð er 6 herb. íbúð og 2ja herb. íbúð í kjallara. Góður bílskúr. Góð eign. Ódýrt einbýlishús við Víg- hólastíg. Úrval af íbúðum í borginni og nágrenni. Málflutnings og fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrl. j Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Simar 22870 — 21750. Utan skrifstof u tíma;, 35455 — 33267. 77/ sölu 4ra herb. ibúð í nýju húsi við Miðbraut, Seltjarnarnesi. Sérinngangur og hiti. Bíl- skúr. 2ja herb. ibúðir við Langholts veg, Framnesveg og víðar 1 borginni. 3ja herb. íbúð við Hamrahlíð. 4ra herb. íbúð við Þorfinns- götu. Raðhús 4ra ára 158 ferm.. Fjögur svefnherb., við Lyng brekku, Kópavogi. Bílskúrs réttur. FASTE IGNASALAN HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI 6 Símar 16637 og 18828. Kópavogur 40863. SímiRn er 24399 Til sölu og sýnis: Sja herb. ibúð, ásamt bíl- skúr og 800 ferm. lóð, við Sogaveg. Söluverð 600 þús. Útb. 300 þús. Einbýlishús, hæð og ris, alls 5 herb. íbúð, við Braga- götu. Útb. 300 þús. Steinhús, tvær hæðir og ris, við Bergstaðastræti. 5 herb. íbúð, 118 ferm. enda- íbúð á 2. hæð við Álíheima. 4ra herb. íbúð um 100 ferm. á 9. hæð, við Sóllheima. — Laus eftir samkomulagi. 4ra herb. íbúð um 110 ferm. endaíbúð á 1. hæð við Háa- leitisbraut. Harðviðarinn- réttingar. Teppi fylgja. 4ra herb. íbúð 107 ferm. á 4. hæð, ásamt óinnréttuðu risi við Álfheima. 4ra herb. íbúð með bílskúrs- réttindum og teikningu af bílskúr yið Njörvasund. — Sérinngangur og sérhita- veita. Útb. kr. 500 þús. Nokkrar 3ja herb. íbúðir í borginni. Sumar nýlegar. 2ja herb. kjallaraibúð með sérinngangi og sérhitaveitu, í Vesturborginni. íbúðin er lítið niðurgrafin og í góðu ástandi. Tvöfalt gler i gluggum. Útborgun 250 þús. Raðhús, tvær hæðir, alls 136 ferm., ásamt bílskúr, við Otrateig. Fokheld einbýlishús, og 2ja og 4ra herb. fokheldar íbúðir, með miðstöð og m.fl. Komið og skoðið. Sjón er sögu ríkari Mýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 TIL SÖLU: 6 herh. jarðhæð við Kárnesbraut í Kópavogi, tvö eldhús, sér inngangur, sérhiti; sérþvotta hús. 5 herb. hæð við Hjarðarhaga. Sérhiti. 5 herb. hæð við Bugðulæk. Sérinngangur; sénhiti. Bíl- skúrsréttindi. 4ra herb. nýleg hæð við Kárs nesbraut. Sérinngangur; sér hiti. 3ja herb. kjallaraíbúð við Mávahlíð. Sérinngangur. 3ja herb. risíbúð við Barma- hlíð, í mjög góðu standi. 2ja herb. ný íbúð við Hraun- bæ. 1 herb. íbúð við Nesveg; sér- inngangur. Einar Sigurðsson Hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 1-47-72. Hópferðabilar allar stærðir Símar 37400 og 34307. EIGNASALAN n y v k i A v i k Til sölu 2ja herb. íbúð við Klepþsveg, að mestu fulHrágengin. 2ja herb. kjallaraíbúð við Sörlaskjól, í góðu standi. Ný 3ja herb. íbúð við Hraun- bæ. Sameign fulHrágengin. Nýleg 3ja herb. íbúð við Sól- heima. Suðursvalir. 4ra herb. íbúð við Breklku- læk, í góðu standi. 4ra herb. hæð við Reyni- hvamm. Allt sér. 4ra herb. íbúð við Stóra- gerði. Bílskúrsréttur. 5 herb. íbúð við Hjarðarhaga. Sérhiti. 5 herb. hæð við Laugarteig. Sérinngangur. Stór bílskúr. Glæsilegar 6 herb. hæðir við Digranesveg. Seljast fok- heldar. Uppsteyptur bílsk. 4ra og 6 herb. íbúðir við Hraunbæ. Seljast tilbúnar undir tréverk. EIGNASALAN HJYK.IAVIK ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON Ingólfsstræti 9. Sími 19540 og 19|19>1 Milli kl. 7,30—9 í síma 51566 Fasteignir til sölu tbúðir í smíðum í Hafnarfirði, Kópavogi og víðar. Snoturt 3ja herb. einbýlisthús við Kársnesbraut. 3ja herb. íbúð við Rauðarár- stíg. 3ja herb. íbúð við Ránargötu. 3ja herb. kjallaraibúð við Álf heima. 3ja herb. íbúðir við Hlíðar- veg. Vönduð 4ra herb. jarðhæð við Fögrubrekku. Allt sér. Vönduð 5 herb. íbúðarhæðvið Digranesveg. Vönduð 6 herb. íbúðarhæð við Nýbýlaveg. Allt sér. Vönduð 6 herb. íbúðarhæð á Seltjarnarnesi. Allt sér. Parhús við Háveg. Alls 2ja herb. íbúð. Bílskúr. Skipti hugsanleg. Austursiraeti 20 . Sírni 19545 Húseignir til sölu 4ra herb. endaibúð í sambýlis húsi við Birkimel. Laus. 5 herb. ný íbúð í villubygg- ingu, með öllu sér og bíl- skúrsrétti. Laus. 100 ferm. hæð við Skipholt. Hús í smíðum, verður 6 herb. íbúð. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. Málfl. — Fasteignasaia. Laufásv. 2. Sími 19960—13243 Hagkvæm kaup Vegna brottflutnings er til sölu ísskápur, strauvél, hræri- vél, ryksuga, sjónvarp, svefn- sófi, borðstofuborð með sex stólum, barnahjól og skíði og . ...iiargt fleira. Upplýsingar . Hu 11, sími 16379.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.