Morgunblaðið - 02.12.1966, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.12.1966, Blaðsíða 28
^ DACAR JLJL TIL JÓLA 277. tbl. — Fbstwdagur 2. desember 1966 DACAR JLJL TIL JOLA Geimarnir á Öskju- hlíðinni tæmdust Voru ekki fullir vegna tenginga í varastöð þegar kuldakastið kom HKITAVATNSGELMARNIR á öskjuhlíðinni, þar með talinn nýi geimirinn, tæmdust seint í fyrrakvöld og náðust birgðir ekki það vel upp yfir nóttina að vatnsmagnið dygði yfir daginn í gær. Eins og æfinlega, þegar lítið verður um vatn í geimun- um í kuldaköstum, þá kom það mest niður á gamla bænum og húsunum á hæðunum þar. Mbl. leitaði upplýsinga um þetta hjá hitaveitustjóra, sem sagði að meinið væri að geim- arnir voru ekki fullir, þegar kuldakastið byrjaði, vegna þess að unnið var að því að stilla ýmislegt í varastöðinni og því ekki fullur kraftur á, og síðan hefði það ekki unnizt upp. Þó tókst að halda því þannig, að ekki varð skortur á vatni fyrr en í gær. Varastöðin er komin í gang, en var ekki komin í full- an gang fyrr en á laugardag eða Einn sækir um sunnudag, en þé var kuldakastið skollið á. >að var því <xf seint og dugði ekkL Nú væri verið að reyna ýmsar ráðstafanir tid að nýta varastöðina bebur á nófct- unni, en á þessu stiigi væri lítið hægt um það að segja. Hið nýja síldarleitar- og síldarrannsóknarskip. Nýtt síldarleitarskip sjósett í feb. Skipið verður afhent 1. júlí næsta ár í RÆÐU Sverris Júlíussonar, formanns Uandssambands isl. útvegsmanna, er hann hélt á aðalfundi sambandsins í fyrra dag, kom það fram ,að verið væri að smíða sildarleitar- og síldarrannsóknarskip í Eng- landi og væri búizt við, að það kæmist í gagnið á næsta sumri. Mbl. hafði í gær tal af dr. Jakobi Jakobssyni, fiskifræð- ingi og spurðist frétta af þess- ari skipasmíð. Jakob sagði: — Samningar um smíði skipsins voru undirritaðir hinn 17. maí sl. og undirrit- aði sjávarútvegsmálaráðlherra Eggert G. Þorsteinsson, þá fyrir hönd íslandis. Smíðin hófst síðan í sumar og var kjölur lagður í ágúst. Smíð- in hefur gengíð eftir áætlun og er nú plötuvinna við skips- skrokkinn langt komin, og verður skipið liklega sjósett í febrúar. Afhendingardagur skipsins er L júili n.k. Skipið er rétt að segja 500 rúmlestir og smáðað í Lowes- toft á suðausfcurströnd Eng- lands hjá fyrirtækinu Brooke Marine Ltd. Skipasmiðastoð þessi hefur áður smíðað eitt skip fyrir íslendinga, Jörund, sem nú heitir Sigurey og Þor- steinn Gáslason hefur nýlega keypt. Lögð hefur verið mikil á- herzla á að gera skipið jþann- ig úr gai'oL að það komi að Framhald á bls. 27 Stúdentar lentu í hrakningum Komust aldrei í 30. nóv. veizluna S-Múlasýslu UMSÓKNARFRESTUR um •ýslumannsembætti í Suður- Múlasýslu rann út um mánaða- mót. Vitað er um einn umsækj- •nda, Valtýr Guðmundsson, full trúa núverandi sýslumanns í Suður-MúlasýsKi. Á fundi borgarstjómar í gær sagði Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, að borgarstjórn yrði senn að gera upp við sig, hvort leggja ætti á borg arbúa tugmilljónir í útsvör, aukalega, til þess að greiða •«■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■.. ■ Hæstu ■ gjalda- I liðir ■ ■ j HÆSTU gjaldaliðir á fjár- • hagsáætiun Reykjavikurborg- : ar 1967 eru þessi: | Félagsmál, 244 millj., þar : af framlag tíl almannatry gg- | inga 117,3 millj. : Gatna- og holræsagerð 190,9 « milljónir. : Hreinlætis- og heilbrigðis- ! aiál 104,6 milljónir. Holnaríjörður ÁRSHÁTÍÐ Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði verður haldin nk. laugardag, 3. des. Sameiginleg kaffidrykkja. Magnús Jónsson, fjármálaráðherra flytur ræðu. Þá verða skemmtiatriði og loks dans. hallan af rekstri BÚR, eða gera ráðstafanir tii þess að ráðstafa eignum fyrirtækis- ins á sem bagkvæmastan hátt fyrir borgarbúa. Borgarstjóri sagði, að samn ingsbundnar gjaldfallnar skuldir BÚR næmu nú yfir 20 millj. króna, en af þeirri upphæð væri helmingur lán sem ekki hefði verið gengið eftir. Fastar greiðslur vaxta og afborgana næsta ár nema 12 milljónum króna en fara síðan minnkandi. „Það er auðvitað atbuga- semdarvert að í fjárhagsá- ætlun ársins 1967 er ekki á- ætlað fyrir halla BÚR“, sagði borgarstjóri, „en ef slíkar greiðslur falla á borg arsjóð á næsta ári, verður að Bifreið valt í Ölfusi 1 FYRRAKVÖLD vaR bifreið út af vegimim í ölfusi. Dknmviðri var og hálka, en engin slys urðu á mönnum, að því er Selfosslög- reglan tjáði MbL taka fé til þeirra frá fram- kvæmdum borgarinnar. Ljóst er, að ákvörðun í þessum efnum verður ekki frestað lengur en útséð er um nú fyrir jól, hvort togarar fái fyrri veiðisvæði“. AÐALFUNDI Landssambands ísl. útvegsmanna var haldiff áfram í gær. Fyrir fundinum lágu m.a. tillögur um auknar botnvörpuveiðar innan fiskveiffi- takmarkanna, og urffu um þær miklar umræSur, sem stóðu lengi dags. Samþykktí fundurinn svo- hljóðandi tillögu frá Utvegs- bændafélagi Vestmannaeyja með 273 atkvæðum gegn 248, auðir seðlar voru fimm: „Aðalfundur L.Í.Ú. mælir með STÚ DENTAFÉLAGH) á Akra- nesi ætlaði að efna til fullveldis- fagnaðar í veitingaihúsinu á Fer- stiklu 30. nóvember, ©n þangað er venjulega um hálftíma akst- ur. Var þar undirbúin matar- veizla, og var lagt af stað í tveimur áætlunarbílum frá Akra nesi kl. 7. Ekki fór það þó eins og til var stofnað, þvi veizlugestir komu heim aftur kl. 12 á miðnætti og höfðu aldrei kcxmizt alla leið á áfangastað vegna veðurs. Mikill skafrenningur var í Hvalfirði og ófærð á vegum, og eftir fjögurra tima barning var ákveðið að snúa við hjá Kala- stöðum ,enda óvíst um að nokk- urn tíma yrði komizt á leiðar- enda. KaR var um kvöldið og mikið frost, fólk veizluklætt og því að landhelgin verði opnuð fyrir veiðar með botnvörpu frekar en nú er. Verði það gert á þann hátt, að viss svæði inn- an núverandi fiskveiðilögsögu verði opnuð á vissum árstknum, og þá ’haft í huga að aðalhrygn- ingar- og uppeldisstöðvar nytja- fiska verði friðaðar fyrir botn- vörpuveiðum." Ennfremur voru lögð fram nefndarálit um friðun tiltekinna hrygningarsvæða nytjafiska um biluð upphitun 1 bílmixn, svo þetta varð engin hátíðarferð. •--O— Rætt samstarf Borgarspítala Laiidakots Borgarráð hefur samþykkt að fara þess á leit við sítjóm Landa kotsspítala að hún skipi fulltrúa í nefnd til viðræðna við íulltrúa borgarinnar, sem eru þeir Jón Sigurðsson, borgarlæknir, for- maður sjúkrahúsnefndar og Hauk ur Benediktsson, framkvæmdar- stjóri sjúkrahúsnefndar. Skulu þeir ræða um frekara samstarf og verksskiptingu mili Borgar- spítalans og Landakotsspítala. hrygningartímann fyrlr hvers konar veiðar. Einnig var lagt fram nefndarálit um að sjómanna lögunum verði breytt varðandi greiðslur til sjómanna í veikinda og slysatilfellum. Fundinum var haldið áfram 1 gærkvöldi og vorw þá lögð fram fleiri nefndarálit. Fundur átti aftur að hefjast kl. 10 f-h. í dag. KL 2 síðdegis mun sjávarút- vegsmálaráðherra, Eggert U. Þorsteinsson, ávarpa fundinn. Geir Hallgrímsson á Borgarstjórnarfundi Taka verður ákvörðun um framtíð BÚR — Tveir kostir fyrir hendi Aðalfundur LÍÚ mælir með rýmkun veiðiheimilda með botnvörpu í landhelgi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.