Morgunblaðið - 02.12.1966, Síða 3

Morgunblaðið - 02.12.1966, Síða 3
Föstudagur 2. des. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 3 Ný Reykjavíkurbðk eftir Árna Úla í GÆR kom út hjá ísafold ný Reykj avíkurbók eftir Árna Óla, blaðamann og er það sjötta bókin um Reykjavík, sem hann hefur samið. Hinar eru: „Fortíð Reykjavikur“, „Skuggsjá Reykjavíkur“, — „Erill og ferill blaðamanns" og „Horft á Reykjavik“. En þessi nýja bók heitir „Sagt frá Reykjavík“. Morgunblaðið hafði tal af höfundinum í tilefni af þessu og sagðist honum svo frá: „Nú eru rúmlega 30 ár síðan ég hóf að safna ýmsum fróð- leik úr sögu Reykjavikur, og „hefi síðan gengið á þær fjör- ur og reynt að draga í land ýmiss konar mor, sem ég tel Reykvíkingum betra að geyma, heldur en láta sand- verpast", eins og segir í bók- inni Gamla Reykjavík. Þegar ég hafði safnað efni í bókina Horft á Reykjavik, þótti mér ósýnt að ég mundi geta samið fleiri baekur um Reykjavik, Kápusíða bókarinnar með teikningu eftir Atla Má, af gamla BernhöftsbakaríL og bar margt til þess, sem hér þarf ekki að nefna. En meðan ég var að lesa próf- arkir af henni og leit yfir efni fyrri bóka, sá ég að enn vantaði ýmislegt, sem ekki mátti vanta, þar á meðal upp lýsingar um vatnsbólið okkar, Gvendarbrunna, mótakið og baráttuna við myrkrið og ýmislegt fleira. Og svo þótti mér nauðsyn til þess bera að draga enn fram ný rok fyrir því, að fyrsti bærinn í Reykja vik (og á landinu) hefði verið reistur í Aðalstræti og staðið þar alltaf fram til þess tíma er „innréttingarnar" komu. Fyrir öllu þessu er gerð grein í þessari seinustu bók, og auk þess er þar að finna nokkurs konar annál Reykja- víkur í grein, sem heitir „Einu sinni verður allt fyrst“. Saga Réykjavíkur er ótæm- andi efni, ef hún skal sögð á þann hátt, sem ég hefi valið. Og ég býst við því að ég verði eitthvað að dunda við hana meðan mér endist líf og heilsa — því að alltaf vantar eitthvað." Þessi bók Arna Óla skiptist í 10 sögukafla, og nefnast þeir: Fyrsta langferð á ís- landi, Höfuðbólið og Austur- partur, Gömul hús í Reykja- vík, Kona í stríði við lögin, Brautryðjandi í atvinnulifi Reykvíkinga, Kirkjur með Sundum, Gvendarbrimnar, — Vegleysur og fyrstu vegir, Hvenær varð Reykjavík höfuð Árni Óla borg?, Mönnum stóð ótti af vinnukonum, Baráttan við myrkrið, Áttir í Reykjavík um aldamót, Mótak og mó- mýrar, Versta ár þessarar aldar, Gamlir siðir, Slæðing- ur í Reykjavík úr drauga- skipi á Siglufirði, Einu sinni verður allt fyrst og Bauta- steinn Sigurðar forna. Fjöldi mynda og teikninga er í bókinni efninu til skýr- ingar. STAKSTEIKAR Verðlag síldarafurða 1 setningarræðu Sverris JúB- ussonar, formanns Landssam- bands íslenzkra Útvegsmanna á aðaifundi LÍÚ s.l. miðvikudag komu fram athyglisverðar upp- lýsingar um verðlag á sildar- afurðum. Sverrir Júliusson sagði: „Þegar verðið var ákveð- ið í sumar kr. 1,71 hvert kiló- gramm, var reiknað með verði á lýsi 70 sterlingspund og 10 shillingar hvert tonn og á mjöll 19 shillingar og 6 pence fyrir hverja eggjahvítueiningu. Verð- ið er nú eða var til skamms tíma á lýsi 50 sterlingspund og á mjöli 16 shillingar og 6 pence hver eggjahvitueining. Er hér um ískyggilegt verðfall að ræða, sem óhjákvæmilega hlaut að segja til sín í sildarverðinu eins og fram hefur komið. Er vert að henda á, að þótt fulltrúar síld- arverksmiðjanna í yfirnefnd hafi greitt atkvæði með núgild- andi verði, kr. 1,20 pr. kg., inuni þeir samt telja, að verðið té 10 aurum of hátt, ef reiknað e» „ Tek ekki á móti fleiri verð- launum, vegna kristinnar trúar,“ segir Laxness i samtafi v/ð sænskt blað ER Halldór Laxness dvaldist í haust í Stokkhólmi, átti hann viðtal við blaðamenn eins og Mbi. hefur áður skýrt frá, og við það tækifæri birtist eftir- farandi frásögn í sænska biaðinu Eskiltuna Kurrieren: Halldór Kiljan Laxness var líkastur eldri, íslenzkum höfð- ingja, sem klæddur er á brezka vísu, er hann tók á móti blaða- mönnum í tilefni þess, að út er að koma á sænsku bók hans „Sjöstafakverið“. — Skáld getur ekki skrifað, án þess að hafa nóg verkefni, segir hann, og sjálfur hef ég nóg að gera við leikhúsið núna. Það er langt síðan að ég ákvað að hætta að skrifa skáldsögur. Hann fylgist með því, sem gerist í heimi kaþólskra og sósí- alista — hefur áhuga á þróuninni — en er þeirrar skoðunar, að hann þurfi að sýna áhuga sinn í verki. — Maður verður æ meir heim- spekilega sinnaður með árunum, segir hann. Það eru helzt ungir menn, sem vilja vera hermenn. Bezti vinur hans er skáldið Thor Vilhjálmsson, sem heim- sækir hann oft. — Thor Vilhjálmsson skrifar nú mest hugleiðingar, hann er einnig farinn að líta lífið með heimspekilegum augum, segir Halldór Laxness, og hlær, eilítið þreytulega. Blá augun ljóma undir hvítum augabrúnunum. — Skáld vilja ekki lifa í hóp- um, segir hann. Ég hitti enga rithöfunda á íslandi. Um langt skeið hafa lista- mannalaun tíðkazt á íslandi — það er talið vera starf að skrifa bækur. — Áður voru þeir rithöfundar færri, sem fengu laun, en þeir fengu meiri peninga en nú. Þá kostaði snaps af brennivíni 10 aura, segir hann nokkuð angur- vær. Norðurlandaráð hefur skipað Picassosýning- in var œvintýri sagði Selma Jónsdóttir, nýkomÍn heÍm að s-*á Þessar mMu sýnlngar ‘ á verkum Picassos, sagði — Við sáum Picassosýning Selma. Þær voru sýndar á una í París. Hún var alveg þremur stöðum fyrir utan það stórkostleg, sagði Selma Jóns að tveir listaverkasalar sýndu dóttir, forstöðumaður lista- verk hans. Við sáum þarna safns ríkisins, er við hittum myndir sem við höfum aldrei hana að máli í gær. En hún séð áður og aldrei hafa verið hafði farið utan ásamt manni sýndar enda margar úr hans sínum, Sigurði Péturssyni, eigin eigu. Þarna voru allt gerlafræðingi, og Gunnlaugi frá elztu myndum hans til Scheving listmálara, m.a. til þeirra nýjustu. Fólk stóð í að skoða þessa sýningu. löngum bifröðum til að kora Selma var að fara á fund ast að. forstjóra nútíma listasafna í — við sáum líka aðra mjög Evrópuráðslöndunum, sem merka listaverkasýningu í boðið var til í Strassbourg Orangerie - sýningarhúsinu vegna áforma borgarinnar um Hún heitir „í Ijósi Vermeers'* að koma þar upp nútímalista og eru þar myndir eftir hann safni. Og hefur nú verið á- og myndlistarmenn eftir hans kveðið syning árið 1966 og tíma og fyrir, sem voru í árlegar sýningar upp frá því skyldleika við hann. Á þá í Strassbourg. Sigurður átti sýningu voru eins og á Picasso einnrg erindi utan vegna mat- sýninguna, fengnar myndir að vælasýningarinnar í París og láni víðsvegar að úr heimin- könnuðar a fiskniðursuðu í um. Það var ákaflega gaman Boulonge. Gunnlaugur Schev að sjá hana líka, þó þar væri ing slóst svo í för með þeim um eldri list að ræða. °g notuðu þau öll ferðina svo Loks sagði Selma, að þau vel sem kostur var á til að ferðafélagarnir hefðu stanzað skoða merkar listsýningar, sunnudaginn í London og eytt sem eru í gangi. deginum í Tate Gallery og — Það var heilt ævintýri National Galleiry. mann til að þýða „dúfnaveizl- una“ — Peter Hallberg. Norðurlandaráðið er. Getur mað- ur fengið frá því verðlaun? — Kristin trú mín mælir hins vegar á móti því, að ég taki á móti fleiri verðlaunum, segir hann, og vísar hugmyndinni frá. — Nóbelsverðlaunin, sem íg fékk 1956, hafa dregið úr sölu bóka minna, segir hann. Áður hafði ég verið nefndur hugsan- legur verðlaunahafi, og þá jókst áhuginn mikið fyrir mér. Það var líkast sprengingu, er ég fékk verðlaunin, en síðan hefur mik- ið úr áhuganum dregið. Hins vegar telur hann, að hann eigi enn marga lesendur í Sví- þjóð, og sé í uppáhaldi hjá gagn- rýnendum. Sjálfur hefur hann aldrei lært sænsku, og telur að það myndi vera erfitt að skrifa bréf á okkar máli. Hins vegar hafa sænskir rithöfundar verið honum mikið. Sehna Lagerlöf og Strindberg. — Strindberg hef ég lesið. Marga metra, segir hahn, og breiðir út anmana. ■■■■■■■■■■■■■■■ 5000 kr. pr. barn í # barnaskólum ■ • 1 FRAMSÖGURÆÐU Geirs j Hallgrímssonar borgarstjóra ■ við 1. nmræðu um fjárhags- ; áætlun borgarinnar 1967, kom j m. a. fram, að hlutur borgar- ; sjóðs vegna barnafræðslu j hækkar um 19,3%. 8894 böm j sækja skóla borgarinnar og ! nemur kostnaður borgarsjóðs j pr. bam rúmlega 5 þús. kr. ! Hlutur borgarsjóðs við akóla j á gagnfræðastigi hækkar um ! 23,1%. 5149 nemendur sækja ! nú gagnfræðaskóla borgarinn- ■ ar og er kostnaður borgar- ! sjóðs rúmlega 4 þúsund kr. á j nemanda. Samið við verktaka um Árbæjarskóla Sex tilboð í 1. áfanga Árbæjar skóla voru lögð fyrir borgarráð sl. þriðjudag. Heimilaði borgar- ráð að samið verði við lægst- bjóðanda Böðvar S. Bjarnason, um verkið, svo sem innkaupa- stofnunin lagði tiL út frá sama grundvelli og gert var í sumar, er verðið var ákveðið kr. 1,71 pr. kg. en þaS var afgreitt með atkvæði okkaar fulltrúa og fulltrúa sjómanna i yfirnefnd. En þrátt fyrir þetta er þó á það að lita að á síðasta ári og fram á þetta ár var um algert met í báu verðalagi aS ræöa.“ Verðlag síðustu ára Þá gerði formaður LÍÚ fróð- legan samanburð á hráefnia- verði s.l. 5 ár, en það hefnr verið sem hér segir: 1962 kr. 145 pr. mál, 1963 kr. 150 pc. mál, 1964 kr. 183 pr. mál, 196S kr. 235 pr. mál, 1966 kr. 243 ps. mál kr. 194,50 pr. mál, kr. 170 pr. mál. „Verðið í ár,“ sagðl Sverrir Júliusson, „eftir a3 vigtun var tekin upp miða ég við að 142 kg. sé í máli, og byggi það sem næst á þeirri athugun, sem fór fram á vegum Verðlags- ráðs sjávarútvegsins haustið 1965. Eins sleppi ég gildandi verði til 10. júni í ár. Þessar tölur sýna, að þrátt fyrir allt, og miðað við reynslu undanfar- inna ára, verður ekki sagt, »8 um verðhiun sé að ræða á síld til bræðslu." r / • Astæðurnar fyrir verðfallinu „Tvær meginástæðurnar fyrtr verðfallinu í sumar og haust eru aukin heildarframleiðsla mjöls og lýsis í heiminum og sam- dráttur á neyzlu að minnsta kosti fram til þess er síðast «r vitað, en hann stafaði af þvi aS notendum þessara afurða, sér- staklega mjöls, þótti það svo dýrt að ekki svaraði kostnaðl við að nota það í fullum mæli, það er að afurðaaukning þeirra vegna fylistu mjölnotkunar svaraði ekki kostnaði. Þetta get- ur svo aftur lagast nú, er mjöl- verð hefur verið lækkað."

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.