Morgunblaðið - 02.12.1966, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.12.1966, Blaðsíða 23
Föstudagur % des. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 23 3ÆJARBÍ Sími 50184 Verðlaunamyndin víðfræga. Sýnd kL 7 og 9. örfáar sýningar áður en mynd in verður send úr landi. Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskré 0 Farimagsgade 42 K0benhavn 0. KOPAVOGSBIO Sími 41985 Sími 50249. Viltir unglingar Hörkuspennandi amerísk mynd í litum. Aðalhlutverk: Rory Carhoun Virginia Mayo. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. FÉLACSLÍF E LSKHUGINN Óvenju djörf og bráðskemmti leg ný, dönsk gamanmynd, ger5 eftir samnefndri sögu Stig Holm. Jörgen Ryg Kerstin Wartel Dirch Passer Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stranglega bönnuð börnum Armenningar — Skiðafólk Fjöknennið á lokahátíð sjálf boðaliða í Jósefsdal, sem háð verður núna um helgina. — h-ætið í vinntrfötum eins og venjulega. — Farið verður frá Guðmundi Jónassyni, Lækjar teig 4, kl 2 á laugardag. S<tjórnin. INGÓLFS-CAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9 Hljómsveit JÓHANNESAR EGGERTSSONAR. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Siliurtunglið GÖMLU DANSARNIR til kl. 1. Magnús Randrup og félagar leika. Silfurtunglið ’ ■ •■■ - GLAU MB Söng-tríóið The Harbour Lites ERNIR og CIRO leika og syngja. GLAUMBÆR Sjónvarpið Föstudagur 2. desemebr. 20.00 tJr borg og byggð Innlendur fréttaþáttur I myndum og máli. 20.20 íþróttir 20.30 Skemmtiþáttur I.uci Ball I>essi þáttur nefnist „Lucy stjórnar kosningum." ís- lenzkan texta gerði Ósk- ar Ingimarsson. 20.55 Dalai Lama Myndin lýsir trúarbrögð- um Tíbetmanna, er dýrka Dalai Lama, sem endur- holdgaðan guð. 21.25 Stutt teiknimynd byggð á hugmyndum ungs. Hoffn- 21.30 Töframaðurinn Viggo Spaar sýnir listir sýnar. 21.45 Dýrlingurinn Þessi þáttur nefnist „Haming j uhrólf ur “ Að alhlutverkið, Simon Templar, leikur Roger Moore. fslenzkan texta gerði Bergur Guðnason. 22.35 Dagskrárlok Þulur er Asa Finnsdóttir. GÍTARAR GÓÐIR ÓDÝRIR Hljóðfærahús Reykjavíkur Lúdó sextett og Stelún HÓTEL BORG Fjölbreyttur matseðill allan daginn alla daga. Hljómsveit Guðjóns Pálssonar Söngkona: Guðrún Fredriksen. — Dansað til kL 1. — OPIÐ I KVOLD ilUIKIK! MORTHEKS OG HLJOMSVEIT SKEMMTA Uíjómsvpit LI.F.ABS BLRG leikur i itaiskn salnum. Söngkona: Mjöll Hólm. Aage Lorance leikur i hléinu 'latur fra kl. ». — Opift til kl LUBBURINN Borðpantann- í síma 35355 BÖÐIN BÚÐIN D Á T A R Isika FRÁ 9 — 11.30 í KVÖLD. KYNNT VERÐUR NYJASTA HLJÓMSVEITIN í BÆNUM. ALLIR í BÚÐINA!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.