Morgunblaðið - 02.12.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 02.12.1966, Blaðsíða 15
Föstudagur 2. des. 1966 MORCUNBLAÐIÐ 15 — Borgarstjórn Framfaald af bls. 1. borgarinnar geta ekki gengið fairaðar en greiðsluiíj ársta ðan leyfir. 1. des Ihiöfðu innfeeimzt 62,1% «f álögðum útsvörum og aðstöðu gjöldum en búizt er við 35% innheimtu fyrir árslok. Segja má að Ihelmingur af tekjum borg •rinnar komi inn frá L okt til ársloka." Hér faira á eftir (höfuðatriði úr ræðu borgarstjóra um fjár- bagsáætlunina í gær: FRUMrVTViRP að f j árhagsáætlun Reykjavíkurborgar er nú lagt íram til fyrri umræðu, en sam- kvæmt hefðbundinni venju skal frumvarpið lagt fram á fyrsta fundi borgarstjórnar í desember mánuði. Á síðasta ári var þó eigi «innt að halda venju þessari, með því að bíða þurfti úrskurðar kjaradóms um launakjör borg£ir- •tarfsmanna. Rétt þykir að halda þeirri venju að gera nú við upphaf 1. «tmræðu grein fyrir í höfuðdrátt um, hvernig fj árhagsáætlun yfir •tandandi árs hefur staðizt, áð- «ir en viikið er að því frumvarpi fyrir næsta ár, sem faér er til umræðu. Tekið skal skýrt fram, þegar rætt er um endanlega afkornu yfirstandandi árs, að um áætlun er að ræða, sem byggð er á reikningsyfirliti fyrstu 10 mán- «iði ársins og áætlun varðandi þau útgjöld, sem exm eru ekki komin til reiknings. Afkoma 1966 í fjárhagsáætlun borgarsjóðs fyrir árið 1966, sem þorgarstjórn •amþykkti 6. janúar 1966, voru rekstrargjöld áætluð samtals kr. 663.756 þús. og yfirfærsla á eigna breytingar kr. 178.250 þús. Heild- argjöldin voru þannig áætiuð «dls kr. 842.006 þús. Frá því áætlun þessi var sam- þykkt hafa breytingar á launum borgarstarfsmanna orðið sem hér segir: Samkv. lögum nr. 63 frá 14. des. 1964 um verðtryggingu launa ber að greiða verðlagsupp bót á laun skv. kaupgreiðsluvísi tölu. í ársbyrjun var kaupgreiðslu- vísitalan 7.32 og var reiknað ■neð henni í fjárhagsáætlun þessa árs. Hinn 1. marz sl. hækk- •ði vísitalan í 9.15, hinn 1. júlí f 13.42 og 1. september í 15.25. Varð meðalvísitala ársins þann- ig 11.95, í stað 7.32, sem lögð, var tM grundvallar fjárhagsáætlun- Jnni. Hinn 29. apríl sl. var gerður •amningur milli Reykjavíkur- borgar og Læknafélags Reykja- víkur um launakjör lækna, er við sjúikrahús borgarinnar •tarfa. Samningur þessi fól í sér ftukna vinnuskyldu læknanna, jafnframt því sem laun þeirra hækkuðu verulega. Er talið, að útgj aldaaukning borgarsjóðs bafi af þessum sökum orðið um 3-5 millj. kr. á árinu. í júnímánuði sL varð 3.5% jgrunnkaupshækkun á kauptöxt- «m verfcamianna og verka- kvenna. í>á hækkun, auk til- færslna milli kauptaxta og ann- arra breytinga, má meta til 3% hækkunar árslauna. Af þessum ástæðum munu ári laun fastráðinna starfsmanna hafa hækkað um 4.63% og árs- iaun verkamanna um 7.63% frá því, sem ráð var fyrir gert í fjárfiagsáætlun fyrir árið 1966. 1 yfirliti því, sem hér fer á eftir, um rekstrarafkomu borgar sjóðs á yfirstandandi ári, er reikn aði út hversu mikiu áðurnefnd- ar kauphækkanir nemi á hina einstöku gjaldabálka áætlunar- innar. Áætlað heildarkaup í hverjum gjaldabálki er að finna í greinargerð með fjárhagsáætl- un fyrir árið 1966. Kauphækk- anir af völdum vísitölu og nýrra samninga eru lagðar við áætlun- artölur fjárfiagsáætlunarinnar, eins og hún var samþykkt í jan- úar 1966. Loks er gerð áætlun um niðurstöður einstaíkra gjalda bálka í rekstrareikningi fyrir árið. Skal enn tekið fram, að hér er einungis um að ræða áætlun, enda hafa ekki enn komið fram allar kröfur á hendur borgar- sjóðnum. Þess skal og getið, að rekstraráætlun er gerð samkv. bókfærðum tölum 31. okt., en á árinu 1965 var rekstraráætlun gerð samkv. bókfærðum tölum 30. nóv. Gjöld á rekstrarreikningi virð- ast munu fara 39.9 milljónum fram úr upphaflegri fjárhags- áætlun, eða 6%. Þar af eru framangreindar kauphækkanir 3.27%, eða 21.7 millj. kr. Aðrar umframgreiðsl- ur eru kr. 18.2 millj. Stafa þær meðal annars af verðhækkunum vöru og þjónustu, en þær hækk- anir telur Hagstofa íslands munu nema allt frá 13% á mat- vörum upp í 25% á prentkostn- aði. Enn fremur virðast nokkrir útgjaldaliðir, sem ávallt er erf- itt að áætla nákvæmlega við gerð fjárhagsáætlana, ætla að verða óhagstæðari en séð varð fyrir. Má þar nefna greiðslur vegna sjúkra manna og ör- kiumla, kr. 3 millj. kr. umfram áætlun, framlag til almanna- trygginga, kr. 0.9 millj. umfram áætlun, sjúkrastyrkir kr. 0.5 millj., Hafnarbúðir kr. 0.5 millj. og veikindafrí tíma- og viku- kaupsmanna kr. 0.9 millj. um- fram áætlun. Tekjur virðast hins vegar verða aðeins kr. 6 millj. umfram áætlun. Sýna bókfærðar tekjur nú raunverulegar innheimtar tekjur eins og reikningur 1965 sýndi, en ekki álagningarupp- hæðir útsvara og aðstöðugjalda. Niðurstaðan verður því sú, að á eignabreytingareikning fær- ast kr. 144.390 þús. í stað kr. 178.260 þús. Er það 23.4% lægri upphæð en gert var ráð fyrir. Ég vík þá að frv. sjálfu og vil Hvað hækkar mest? 1 frv. að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir árið 1967 er áætlað að rekstrar- útgjöld hækki frá yfirstand- andi ári um rúmlega 123 millj ónir eða 18,6%. Mestur hluti þessarar hækkunar eða 85.5% er vegna hækkunar á fjórum gjaldabálkum en þeir eru þessir: Félagsmál hækka um 33,8 milljónir. Gatna og holræsagerð hækka um 30,2 milljónir. Hreinlætis og heilbrigðismál hækka um 23,9 milljónir. Fræðslumál hækka um 17,5 milljónir. 1 upphafi þakka þeim starfsmönn um borgarinnar, sem að því hafa unnið, en það eru Gunnlaugur Pétursson, borgarritari, Helgi V. Jónsson borgarendurskoðandi, Jón G. Tómasson, skrifstofu- stjóri, Ellert Schram, skrifstofu- stjóri borgarverkfræðings og Sig finnur Sigurðsson, hagfræðing- ur, Hver sá, sem vill gera sér raunhæfa grein fyrir afkomu sinni í framtíðinni, hlýtur fyrst og frernst að svara þeirri spurn- ingu: Hverjar verða tekjurnar? Afla verður teknanna, til þess að geta staðið undir útgjöld um. Við vitum, að fjárhagsáætlun einstaklings, fjölskyldu, sveitar- félaga eða ríkis verður ekki sam in svo, að þessir aðilar hljóti ekki almennt að þurfa að neita sér um útgjöld til ýmissa þarfra hluta og framkvæmda, — vegna þess að tekjurnar standa ekki undir þeim. Reykjavíkurhorg fær tekjur sínar frá íbúum sírvum í einu eða öðru formi. Borgarstjórn eru settar ákveðn ar reglur um mnheimtu gjalda þessara, en hefur þó mismun- andi mikið svigrúm um gjald- Skrár eða álagningarupphæðir. í tekjustofnalögum sveitarfé- laga er raunar beinlínis til þess ætlast, að útsvarsupphæð sé ákveðin sem mismunur heildar- útgjalda og annarra tekna sveit- arfélags. Skal því fyrst vikið að öðrum tekjum en útsvörum. Ýmsar tekjur Ýmsar tekjur eru aðallega arð ur af fyrirtæikjum, þ.e. Raf- magnsveitu, Vatnsveitu og Hita- veitu, og miðast skv. gamalli venju við 4% af hreinni bók- færðri eign fyrirtækjanna eftir afskriftir. Eru þessar tekjur nú áætl. 18.624 þús. kr. á næsta ári og hafa hækkað um 37.5%. Sú hæfckun stafar af afgjaldi Rafmagnsveitu vegna þess að eignarhluti borgarinnar í Sogs- virkjun, nú Landsvirkjun, var yfirfærður á Rafmagnsveituna. Þá telst til ýmissa tekna arður af öðrum eignum, er áætlast á næsta ári 15.4 millj. kr., en drýgri hluti þeirrar upphæðar er leiga af lóðum samkv. mati, þ.e. lóðum til atvinnurekstrar, 10.0 millj. kr. Enn fremiur floklka ég hér ýmsa skatta, svo sem byggingar- leyfisgjöld og leyfisgjöld fyrir kvikmyndasýningar og aðrar tekjur, sem samtals áætlast kr. 5.215.000.00. Samtals verða þá ýmsar tekj- Fasteignagjöld Fasteignagjöld eru áætluð kr. 48 millj., eða 1.5 millj. kr. hærri en á þessu ári, og stafar hækkunin eingöngu af aukn- ingu á fasteignavirðingu. Af þessari fjárhæð eru lóðargjöld áætluð fcr. 12 millj., og er það kr. 500 þús. lægri fjárfaæð en í fjárhagsáætlun yfirstandandi árs, sem hefur verið áæíluð af of mikilli bjartsýni. Húsaskattur er nú áætlaður kr. 36 millj., og er þá miðað við óbreytt álag á gjaldstofninn, eða 100%, en eft- ir ákvæðum 5. gr. tekjustofna- laganna er heimild til innheimtu fasteignaskatta með 200% álagi. Þessi heimild hefur frá ársbyrj- un 1965 verið notuð að fullu við álagningiu húsaskatts, miunu tekj ur borgarsjóðs þannig aukast um kr. 18 millj., en að sinni er engin tillaga um það gerð. Hins vegar er allt fasteignamait í end urskoðun og má búast við að nýja matið gangi í gildi í árs- byrjun 1969, og hljóta þá reglur um álagningu fasteignaSkaths að breytast. Eins og horfir eru fasteigna- skattar hlutfallslega minnkandi stofn í tekjum Reykjavíkur. Framlag Jöfnunarsjóðs Framlag úr Jöfunarsjóði er áætlað kr. 100 millj., eða kr. 10 millj. hærra en á yfirstandandi ári Nemur hækkunin 11.1%. Framlag þetta ætti í höfuðatr- iðum að hækka jafnt og tekjur Hvaðan koma tekj- ur borgarinnar? 1 framsöguræðu sinni fyrir frumvarpi að fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 1967 á fundi borgarstjórnar I gær- kvöldi gerði borgarstjóri Geir Hallgrímsson, grein fyrir því í höfuðatriðum, hvernig tekj- ur borgarinnar skiptast milli tekjustofna. Er það sem hér segir; Utsvör, tekju- og eignaútsvör ..................um 65% Aðstöðugjöld .. .. ,. um 15% Framlag úr Jöfnunarsjóði (þ.e. hlutdeild í söluskatti “ og landsútsvörum) .. um 10% Fasteignagjöld .. .. .. 5% Ýmsar tekjur þ. á. m. arður af fyrirtækjum og eignum ■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■ um framlag af tekjum Jöfunar- eða yfir 20%, en á það skal bent, að með nýjum áfcvæðum sjóðs til Lánasjóðs sveitarfélaga, kr. 15 millj., og styrk til Sam- bands ísl. sveitarfélaga, sem er % % af tekjum Jöfunarsjóðs, eða sem næst kr. 1.2 millj. skerð ast tekjur borgarsjóðs frá Jöfnun unarsjóði og því er ekki varlegt að áætla tekjur skv. þessum lið hærra. Aðstöðugjöld Aðstöðugjöld eru áætluð kr. 160 millj. Nemur hækikunin 28 millj. kr., eða 21.2%. Er gert ráð fyrir, að aðstöðugjöld verði lögð á samkvæmt óbreyttri gjaldskrá, en henni var breytt til hækkun- ar fyrir einu ári. — Óbreytt gjaldskrá aðstöðugjalda er og í samræmi við frv. það, sem nú liggur fyrir Alþingi um verð- stöðvun. Spurning er, hvort tekjur sam kvæmt þessum lið hækki um 21.2% með óbreyttri gjaldskrá. Hér er við það miðað, að gjald- stofn aðstöðugjalda gefi svip- aða hækkun og gjaldstofn sölu- skatts, sem hækkaður er hlut- fallslega álíka milli ára í fjár- lagafrumvarpi fyrir árið 1967. Útsvör Tekjuliðir þeir sem nú hafa verið nefndir, nema samtals kr. 350.839.000,oo þegar búið er að bæta við 4 millj. kr. tekjum af gjaldársútsvörum, þ.e. útsvörum útlendinga, er vinna hér í borg- inni. Er þá rétt að gera sér grein fyrir hvað tekjur af útsvörum geta orðið. Grundvallarsjónarmið í l>eim efnum hlýtur að vera að útsvarsupphæðin hækki ekki meira en svo, að hægt sé að leggja á útsvör árið 1967 samkv. sömu reglum og árið 1966, þ. e. samkv. lög- boðnum útsvarsstiga og með 5% afslætti. Framtöl einstaklinga og fyrir tækja, er greina frá tekjum þeirra og eignum, koma ekki fram fyrr en í byrjun næsta árs og verða ekki yfirfarin, fyrr en rétt fyrir álagningu á miðju næsta ári. Hér er því um mikla óvissu að ræða. Talið er að tekjur einstakl- inga hækki um 18% milli ára en hins vegar liggur ekki fyrir áætlun um afkomu félaga eða atvinnufyrirtækja, — en tæp lega er hækkunin þar hærrL Þá ber þess að geta, að ávallt er um fjölgun gjaldenda að ræða frá ári til árs, og tekju- hækkun almennt verður til þess að fleiri gjaldendur kom ast í hærri útsvarsstiga, en á móti því vegur að nokkru skattvísitala í höfuðatriðum svo sem verðlagsbreytingar segja til um. Með tilvísun til þess, sem hér hefur verið sagt, hygg ég, að hámark þess, sem út- svarsupphæðin má hækka, sé 18%, eða um 95—96 millj. kr., úr kr. 537.5 millj. árið 1966 í um kr. 636 millj. 1967, þótt æskilegt væri að útsvars upphæðin væri lægri. Hefur verið við það miðað við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 1967, að útgjöld til rekstrar og eignabreytinga, að frátekinni 22 millj. kr. lántöku til heil- brigðisstofnana, færi ekki fram úr þessari viðmiðun, að heildar- tekjur borgarsjóðs skv. fjárhaga áætlun yrðu hæstar að upp- hæð 987 millj. kr. Hækkun útsvarsupphæðar i krónutölu um allt að 18% er og í samræmi við samsvarandi hækkun tekju- og eignaskatts milli ára, — þótt þar sé ekki alveg víst að óhætt sé alveg saman að jafna. Rekstrargjöld Skal nú vikið að rekstrargjöld um samkv. frv. því að fjárhags- áætlun, sem hér liggur fyrir til umræðu. , Til grundvallar útreikningi kaupgjalds í gjaldaáætlun fjár- hagsáætlunar fyrir árið 1967 eru lagðir kjarasamningar borgarinn ar við starfsmannafélögin, sera gilda frá 1. janúar 1966, dómur kjaradóms frá 20. desember 1965 um kjör lögreglumanna, samn- ingur við Læknafélag Reykjavík ur frá 29. apríl 1966 og gildandi kjarasamningur við tíma- og vikukaupsfólk. Miðað er við nú gildandi kaupgjaldsvísitölu, 15,25%. Heildarhækkun launa starfs- manna borgarinnar frá gerð fjár hagsáætlunar yfirstandandi árs er 7,4% hjá starfsmönnum þeim, er taka laun eftir samningum við Starfsmannafélag Reykjavíh urborgar og Hjúkrunarfélag ís- lands, og eftir dómi kjáradóms um kjör lögreglumanna, allt að 50% hjá læknum, en þá er ekki reiknað með aukinni vinnuskyldu þeirra, sem getur numið um 30% þótt sjaldgæft muni vena að sá tími nýtist allur í þágu sjúkra- stofana, og 13,6% hjá verkamönn um samkv. kjarasamningi við Dagsbrún og að lokum 15% hækh un á kaupi verkakvenna samkv. kjarasamrxingum við verka- kvennafélögin. Hœkka um !B,6°Jo í frumvarpi að fjárhagsáætlun fyrir borgarsjóð árið 1967 eru rekstrargj öldin áætluð kr. 787,189 þús., en voru á yfirstandandi ári áætluð kr. 663,756 þús. Nem- ur hækkunin kr. 123,433 þús., eða 18,6%. Nemur hér mestu hækkun á útgjöldum við félagsmál um kr. 33.816 þús., við gatna- og holræsagerð um kr. 30.200 þús., kostnaður við hreinlætis- og heil brigðismál um kr. 23.995 þús. og við fræðslumál um kr. 17.536 þús. Samtals nemur hækkun þessara fjögurra gjaldabálka kr. 105.547 þús., eða 85,5% af heildarhækk- un rekstrargjalda. Verður frek- ari grein gerð fyrir hækkunum þessum í sambandi við gjaldlið- ina hér á eftir. Til samaniburðar við hækkun þá, sem nú er gert ráð fyrix, Framhald á bls, 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.