Morgunblaðið - 02.12.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.12.1966, Blaðsíða 7
Föstudagur 2. des. 1966 MOKGUNBLADIÐ 7 Alda Snæhdlm sýnír í Templarahöllinni ALDA Snæhólm heldur um þessar mundir málverkasýningu í nýju XemplaraFiöllinni við Eiríksgötu. Aðsókn hefur verið góð og nokkrar myndir hafa selzt. Sýningu Öldu lýkur á sunnudag, en eýningin er opin frá kl. 2—10 dag hvern. Myndin hér að ofan var tekin af Sveini Þormóðssyni á dögunum, og sést Alda þar við eitt málverka sinna: Iníánakonan. Flest málverkanna eru til sölu, en þarna er einnig sýning á gömlum forngripum frá tíma Inkanna f Perú, auk handavinnu Indíánanna í því landi. Vísukorn Víst er þó Grensásvegurinn betri, en vel mætti betur búast vetri. Vorkennt hefi ég vífum mörgum, er vögnum aka á melum körgum, því allt eins mætti þær óvænt henda, undir bíl með króann að lenda. G. Ag. FRÉTTIR Kvenfélag Hafnarf jarðarkirkju: Fundur á mánudagskvöld kl. 8:30 í Alþýðuhúsinu. Upplestur, happdrætti og kaffi. — Stjórnin. K.F.U.K. konur athugið. Tekið á móti gjöfum á basarinn í dag og á morgun föstudag í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg. Sam- koma verður á laugardagskvöld- Ið fcl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. Stjórnin. Skagfirðingafélagið í Reykja- vík minnir á spilakvöldið í Átt- hagasal Hótel Sögu laugardaginn 8. desember kl. 8.30. Stjórnin. Kvenfélag Uaugarnessóknar heldur jólavöku í kirkjukjallaran um mánudaginn 5. des. kl. 8.30. hlætið stundvíslega. Stjórnin. Reykavíkingar. Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar er að Njáls götu 3, opið 10-6 sími 14349. Mun ið bástaddar mæður og börn! Strandakonur. Munið konu- kvöldið i Hlíðarskóla þriðjudag- inn 6. des. kL 8. Átthagafélag Strandamanna. Sunnukonur, Hafnarfirði. Jóla fundurinn verður í Góðtemplara húsinu þriðjudaginn 6. desember kl. 8.30. Ýmislegt til skemmtunar og jólakaffi. Stjórnin. I.O.O.X. basarinn verður 8. drsember. Reglusystur og bræður Gjörið svo vel að safna og gefa muni á basarinn. Munið að allur ágóðinn rennur til byggingar nýju Templarahallarinnar. Nán- ari upplýsingar í símum 36465 og 23230. Borgfirðingafélagið í Reykja- vík. Spilað í Lindarbæ föstud. 2. des. fcL 20.30. Munið hina vin sælu hljómsveit hússins. Mætið ■tundvíslega. Munið að gefa smáfuglunum meðan bjart er. Korn, sem Sól- skríkjusjóðurinn hefur látið pakka, fæst hjá flestum matvöru verzlunum. Kaupmenn eru beðn ir að hafa fuglafóður á boðstól- nm. Fæst hjá Kötlu. Frá Guðspekifélaginu. Jóla- hasar félagsins verður haldinn ■unnudaginn 11. des. Félagar og velunnarar eru vinsamlegast beðnir að koma gjöfum sínum fyrir laugard. 10. des. í Guð- spekifélagshúsið, Ingólfstræti 22 eða Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttar, Aðalstræti 12, Helgu Kaaber, Reýnimel 41, Ljósmæðrafélag íslands heldur basar í Breiðfirðingabúð 4. des. kl. 2. Nefndin. Jólafundur Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður haldinn að Hótel Sögu mánudaginn 5. des- ember kl. 8. Til skemmtunar verð ur JólaspjalL barnakór syngur, kabarettborð, tízkusýning og glæsilegt jólahappdrætti. Að- göngumiðar afhentir að Njáls- götu 3 laugard. 3. des. kl. 2—5. Skógræktarfélag Mosfellshepps heldur basar í Hlégarði sunnu- daginn 11. desember Vinsam- legast komið mununum til stjórn arinnar. Kvenfélag Bústaðasóknar held- ur sinn árlega basar í Rétar- Jioltsskóla laugardaginn 3. des. id. 3. Félagskonur og aðrir vel unnarar félagsins styðjið okkur í starfi með því að gefa og safna munum til basarsins. Upplýsingar hjá Sigurjónu Jóhannsdótur, sími 21908 og Ár- óru Helgadóttur, sími 37877. Munið bazar Sjálfsbjargar 4. des. Vinsamlegast, þeir, sem ætla að gefa pakka, skila þeim á skrifstofuna, Bræðraborgarstíg 9 eða Mávahlíð 45. Frá Geðverndarfélaginu. Gleðjið vini yðar erlendis með því að senda þeim hin smekk- legu frímerkjaspjöld Geðvernd- arfélagsins, sem jólakveðju. Með því styrkið þér einnig gott mál- efni. Spjöldin fást í verzlun Magnúsar Benjamínssonar, Stof- unni, Hafnarstræti, Rammagerð- inni og í Hótel Sögu. Systrafélag Keflavíkurkirkju heldur basar þann 4. desember í Ungmennafélaginu í Keflavík. Þar verða margir góðir munir til sölu og er nokkurt sýnishorn þeirra í glugga verzlunarinnar Stapafell, þessa dagana. Systurn- ar hófu undirbúning að basarn- um í nóvember byrjun og er ó- trúlega mikið fallegra muna nú þegar fyrir hendi. Systrafélagið er að vinna fyrir endurbótum og viðgerð kirkjunnar í Kefla- vik. Kvenfélag Óháða safnaðarins Basarinn er laugardaginn 3. des. kl. 2. Félagskonur eru vin- samlega beðnar að koma basar- munum í Kirkjubæ föstudag kl. 4—7 og laugardag 10—12. Fé- lagsfundur eftir messu n.k. sunnu dag. Rætt um jólaunidrbúning. Kaffidrykkja. Kvenfélag Ilallgrímskirkju hefur basar 10. desember í sam- komusal kirkjunnar (norður- álmu). Félagskonur og aðrir, er styðja vilja málefni kirkjunnar, eru beðnir að gefa og safna mun- um og hjálpa til við basarinn. Gjöfum veita viðtöku: Frú Sig- ríður Guðmundsdóttir Mímis- vegi 6 (sími 12501) og frú Þóra Einarsdóttir Engihlíð 9 (sími (15969). Konur í Styrktarfélagi vangef- inna. Munið basarinn og kaffi söluna í Tjarnarbúð sunnudag- inn 4. des. Komið basarmunum sem fyrst í Lyngásheimilið. Tek- ið á móti kaffibrauði í Tjarn- arbúð sunnudagsmorguninn 4. des. Vetrarhjálpin. Laufásveg 41, (Farfuglaheimilinu), sími 10785, opið kl. 9—12 og 1—5. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina. Kvenfélag Kópavogs heldur basar sunnudaginn 4. des. kl. 3 í Félagsheimilinu. Ágóði rennur til líknarsjóðs Áslaugar Maack og sumardvalarheimilis barna í Kópavogi. Vinsamlegast skilið munum sem fyrst til Ásgerðar Einarsdóttur, Neðstutröð 2, Ing- veldar Guðmundsdóttur, Nýbýla vegi 32, Líneyjar Bentsdóttur, Digranesvegi 78, Sveinbjargar Guðmundsdóttur, Stóragerði 37 og öglu Bjarnadóttur, Urðar braut 5. BlMTÍARIT >f Gengið Rcykjavík 24. nóvember 1968. Kaup Sala 1 Sterlingspund 119,88 120,18 1 Bandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,80 38,91 100 Danskar krónur 622,20 623,80 300 Norskar krónur 601,32 602,86 100 Sænskar krónur 830,45 832,60 100 Finsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 868,95 871,19 100 Bedg. frankar 85,93 86,15 100 Svissn. framkar 994,10 906.es 100 Gyllini 1.186,44 1.186,50 100 Tékkn. kr. 596.40 598,00 1()0 V.-þýzk mörk 1.080,15 1.082,91 100 Austurr. sch. 166,1« 166,66 100 Pesetar 11,60 tijm Kópavogsbúar Fannhvítt frá Fönn. Fönn þvær skyrturnar. Ath. Rykþéttar plastum- búðir. Sækjum — sendum. Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 17220. Málaravinna önnumst alla málaravinnu. Jón og Róbert, sími 15667 og 21893. íbúð — Ibúð Húsasmiður með 4 böm óskar eftir 2ja til 4ra herb. íbúð. Standsetning kemur til greina. Tilboð sendist Mbl., merkt: „8437“. Málmar Allir málmar, nema járn, keypt hæsta verði. Stað- greiðsla. Arinco, Skúla- götu 55 (Rauðarárport). Símar 12806 og 33821. Vil kaupa vöruvíxla. Sendið urnsókn ir S.H. Magnússon, P.O. Box 293. Vélritun Tek að mér vélritun. Allt kemur til greina. Upplýs- ingar í sima 30464. Brauðhúsið, Laugav. 126 Stmi 24631. Smurt brauð, snittur, — coctailsnittur, brauðtertur. Til sölu lóð undir einbýliáhús á glæsilegum stað í Kópa- vogi. Tilboð merkt: „Lóð —8263“ sendist afgr. Mbl. strax. Ung hjón óska að taka á leigu ný- lega 2ja herb. íbúð frá áramótum. Upplýsingar 1 síma 38740. Ódýrt Herrabuxur, terylene. Verð kr. 540,00. Drengjabuxur, terylene, verð frá kr. 220,- Vinnufatakjallarinn, Barónsstig 12. 16 ára stúlka óskar eftir vinnti strax. Margt kemur til greina. Vön afgreiðshistörfum. — Upplýsingar í síma 11965. íbúð til leigu Mjög góð 3ja herb. ft>úð í nýju húsi við Arnarhraun í HafnarfirðL íbúðin er mjög vönduð og teppalögð. Uppl. í síma 52il87. Til leigu 4ra herb íbúð til leigu. Til boð sendist afgr. Mbi. merkt: „íbúð — 8262“. Málari — Málari Mála í nýjum og gömlum húsum. Lítil og stór verk. Skni 16316., Til sölu Pedegree barnavagn. Einn ig baðker og salernisskóL UppL í skna 51960. Keflavík — Nágrenni Get tekið málaravinnu fyrir jóL Simi 1429. Jarðýta óskast Caterpillar D-6B eða D-6C með eða án Ribber. Upplýsingar um símstöðina Galtafelli, laugardaga og sunnudaga. Ltnesjavakan Föstudagur 2. des. Leikritið „Á valdi óttans" hefst kL 8,30. FÉLAGSHEIMILIÐ STAPL Hjúkrunarkon Yfirhjúkrunarkonu vantar sem fyrst í sjúkrahús Akraness. — Laun samkværut samningum opin- berra starfsmanna. SJÚKRAHÚS AKRANESS. íbúð 1 Hafnarfirði Höfum til sölu 2ja herb. íbúð á jarðhæð í Kinn- unum. Útb. 250—300 þús. Til sýnis í dag og næstu daga. Skip & fasteignir Austurstræti 18, sími 21735, eftir lokun 36329.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.