Morgunblaðið - 02.12.1966, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.12.1966, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Fostudagur 2. des. 1966 Kópavogsbúar Fannhvítt frá Fönn. Dúkar - Stykkjaþvottur Frágangsþvottur Blautþvottur — Sækjum — Sendum Fannhvítt frá Fönn. Fjólugötu 19 B. Sími 17220. JARÐÝTA ÓSKAST Caterpillar D-6B eða D-6C m$5 eða án Ribber. Upp- lýsingar um símstöðina Galtafell, laugardaga og sunnudaga. Afgreiðum hina vinsælu „kílóhreins- un“, tekur aðeins 14 mín. Einnig hreinsum við og göngum frá öllum fatnaði eins og áður. Efnalaugiu Lindin, Skúlagötu 51. Milliveggjaplötur úr bruna og vikri, 5, 7 og 10 cm þykkar. Ódýr og góð framleiðsla. Hellu og Stein steypan sf., Bústaðabletti 8 við Breiðholtsveg. S. 30322. Hreingerningar Glerísetningar. Sími 21753 og 15974, eftir kL 6. Ráðskona Barngóð kona óskast á reglusamt heimili. Má ihafa með sér barn. Upplýsing- ar veittar í síma 41161, milli kl. 7—10 e.h. Til sölu Þakjárn sem nýtt. Timbur )g miðstöðvarofnar. Upp- J' jingar í sírna 23295 eða í Sameinaða pakkíhúsinu við höfnina. Keflavík íbúð óskast, 4—5 herb., til leigu, frá áramótum. Sími 1700. Miðstöðvarkerfi Kemiskhreinsum kísil- og ryðmyndun í miðstöðvar- kerfum, án þess að taka ofnana frá. Upplýsingar í síma 33349. Til leigu 4ra herb. fbúð. Stærð 100 ferm. Upplýsingar í síma 15415 og 15414. Bílskúr óskast til leigu, helzt sem næst Háaleitishverfi. — Service-þvottavél til sölu á sama stað. Upplýsingar 1 síma 30448 eftir kl. 7. Stúlka óskast á gott heimili í London. Uppl. í síma 37317 milli kl. 0—8. Lofthitunartæki með hitastokkum og ný- legri Gilbarco-kyndingu, til sölu í Ármúla 14, sími 37700. Philips radíófónn til sölu á hálfvirði, ó- skemmdur. Uppl. í síma 23960, eftir ki. 7 á kvöldin. Lán Get lánað kr. 500.000,00 í stuttan tíma. — Tilboð sendist til Mbl. fyrir 6. des. merkt: „Örugg trygging — 8436“. 171IA Bella í Lídó Kíptlril ULLA BELLA heitir nitján ára gömul sænsk stúlka, sem um þessar mundir skemmtir í veitingahúsinu Lídó. Hún mun koma þar fram og leika listir sínar næstu vikurnar, en henni til aðstoð- ar er Sextett óiafs Gauks, sem einnig leikur fyrir dansinum eins og að undanförnu, ásamt söngvurum hljómsveitarinnar, þeim Svan- hildi og Birni R. Einarssyni. i 1 æ • 70 ára er í dag Margrét Þor- bergsdóttir, Skúlaskeið 28, Hafn- arfirði. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, ungfrú Indiana M. Friðriksdóttir frá Blöndósi og Fridtz Berndsen, Hlaðbrekku 17. Heimili þeirra er að Grana- skjóli 11. (Studio Guðmundar Garðastræti 8, sími 20900). Ég sný mér aftur aS Jerúsalem meS miskunnsemi, bús mitt skal verða endurreist 1 benni (Sak. 1,16). t dag er föstudagur 2. desember og er þaS 336. dagur ársins 1966. Eftir lifa 29 dagar. Árdegisbáflæði kl. 7:54. SíSdegis- báflæði kl. 23:43. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, Siminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvemd- arstöðinni. Opin allan sólarhring inn — aðeins mótaka slasaðra — sími: 2-12-30. Kvöldvakt í lyfjabúðum í Reykjavik vikuna 26. nóv. — 3. des. er í Apóteki Austurbæjar og Garðs Apóteki, Sogaveg 108. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 3. desember er Krist- ján Jóhannesson sími 50056. Næturlæknir í Keflavík 25/11. Guðjón Klemenzson sími 1567, 26/11. 27/11. Kjartan Ólafs son sími 1700, 28/11. — 29/11. 50245. Arinbjöm Ólafsson sími 1840 30/11. — 1/12. Guðjón Klemenz- son sími 1567, 2/12. Kjartan Ólafsson simi 1700. Apótek Keflavíkur er opið 9-7 laugardag kL 9-2 helgidaga kl. 1-3. Hafnarfjarðarapótek og Kópa- vogsapótek eru opin alla daga frá kl. 9 — 7 nema laugardaga frá kl. 9 — 2, helga daga frá kl. 2 — 4. Framvegis verður tekið á móti þeim er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—8 eJi. laugardaga frá kl. 9—11 f J&. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 182300. Upplýsingaþjónusta A-A samtak- anna, Smiðjustíg 7 mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 20—23, símit 16373. Fundir á sama stað mánudaga kl. 20, miðvikudaga og föstudaga kl. 21 Orð lífsins svarar f síma 10000. □ GIMLI 59661257 == 2. I.O.O.F. 1 = 1481228^ = 90 Þann 19. nóv. voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen. Ungfrú Jó- hanna Lárusdóttir og Sigfús Vilhjálmsson. H-eimili þeirra er að Brekku, Mjóafirði. (Studio Guðmundar Garðastræti 8). Þann 12. nóv. voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Óskari Þorlákssyni, ungfrú Sólrún Jónsdóttir og Ólafur Sig- urbergsson. Heimili þeirra er að Gnoðavogi 54. (Studio Guðmund ar, Garðastræti 8). sá NiEST bezfi í dagblaði einu fyrir mörgum árum stóð þessi klausa í eftir- mælum eftir merkan bónda í Borgarfirði: „Hann átti því láni að fagna, að eignast þrjár ágætiskonur, en því láni fylgdi sú stóra sorg, að missa tvær þeirra". Á TÍMUM 5TUTTU PILSANNA Þann 5. nóv. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Hildur Leifs- dóttir og Guðmundur Eyjólfsson bifvélavirkL Heimili þeirra er að Njálsgötu 22. (Studio Guð- mundar, Garðastræti 8) 1. des opinberuðu trúlofun sína ungfrú Björg Kristjánsdóttir stud. phiL Sigluvogi 6 og Ásgeir Theodórs, stud. med., Vesturvalla götu 6. Hinn 29. nóv. opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Snæbjörg Bjartmarsdóttir, Mælifelli Skaga firði, og Gunnar A. Thorsteinson, tamningamaður, Varmalæk, Skagafirði. 29. nóvember voru gefin sam- an í hjónaband af séra Skarp- héðni Péturssyni ungfrú Svan- hvít Pálsdóttir Höfn, Homafirði og Ingiberg Hraundal Jónsson, ( Höfn Hornafirði. Heimili þeirra j er þar -jsfcnQMtr- Ó hr. forstjóri ég vaknaði svo seint! — Ég hef víst gleymt að fara í pilsið!! Það er allt í lagi ungfrú ég get svo vel lánað yður vasaklútinn minn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.