Morgunblaðið - 02.12.1966, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.12.1966, Blaðsíða 27
iTðstudseur 2. des. 1966 MOPCrUNBLAÐIÐ 27 Kynnt undir andúð á Kína í Sovétríkjunum Athygli fólks heint frá Vietnam Indonesia: Bonnað nð eiga kommónísk rit Djakarta, 1. des. NTB-AP. VOPNAÐIB hermenn og lög- regla gerðu í gærkveldi víðtæka húsleit í einni af útborgum Djakarta. Var leitað félaga úr kommúnistaflokknum og fyigis- manna þeirra. Nokkrum klukkustundum áður hafði þvi verið lýst yfir, að frá miðnætti í nótt væri mönnum bannað að eiga í sínum fórum ritverk eftir kommúniska rithöf unda, m.a. Karl Marx, Lenin og Miao Tze-tung. Áður hafa yfir- völd landsins hvað eftir annað skorað á íbúana að láta af hendi við hernaðaryfirvöldin allar kommúnisbar bókmenntir. <$>--------------- Bók tim sjóslys og svaðilfarir Jónas St. Lúðvíksson Moskvu, 1. des. — AP: » KÍNA hefur gert tilraunir tii ; þess að hertaka nokkur landa * mærasvæði Sovétríkjanna og ; hefur haft í frammi ögranir ■ á landamærunum. Þetta er : fólki í Sovétríkjunum sagt á ■ hálfopinberum fundum og svo : virðist sem stjórnin þar sé að ■ reyna að beina athygli fólks j frá Vietnam að deilunni milli ; Sovétríkjanna og Kína. : Á meðan blásið er á glæður * tilfinninga gegn Kína með því * að skýra frá árekstrum á >■ landamærunum og ásökunum, um að Kína hafi gert leyni- ,■ samninga við Vesturlönd, er > Vietnam ýtt til hliðar. Dregið ■ hefur úr ásökunum í sovézk- : um blöðum á Bandaríkin fyrir * hryðjuverk, sem þar éiga að : hafa verið framin af hermönn ; um þeixra og myndir af mann : drápum birtast sjaldnar. * Vietnam hefur aldrei vakið : verulega almennan áhuga í ; Sovétríkjunum, til þess er það |: of langt í burtu. Hins vegar er j; tiltölulega auðvelt að æsa upp i« tilfinningar Rússa eða að |; minnsta kosti að gera þá á- ■ hyggjufulla vegna Kína. — ; Bæði sagan og lega landanna * eiga þar sinn þátt. — Kiesinger Framhald af bls. 1. Katzer CDU, 47 ára. Dómsmála- ráðherra: Gustav Heinemann, SPD 67 ára, Landbúnaðarmálaráð herra: Hermann Höcherl úr CSU flokki Kristilegra sósialista, systurflokks Kristilega demo- krata í Bayern, Samgöngumála- ráðherra: Georg Leber SPD, 46 ára, Póst- og símamálaráðherra: Werner Dollinger CSU, 58 ára. Húsnæðismálaráðherra: Lauritz Lauritzen SPD, 53 ára, Ráðherra, sem fjallar um mál er varða sam bandsráðið: Carlo Schmid, SPD, 70 ára, Fjölskyldu og æskulýðs- málaráðherra: Bruno Heck, CDU 49 ára, Vísindamálaráðherra: Ger hard Stoltenberg, CDU, 38 ára Skattamálaráðherra : K u r t Sehmúoker, CDU, 47 ára, — fyrr- um efnahagsmálaráðherra. Ráð- herra, er fjallar um efnahags- íamvinnu: Hans Júrgen Wisehn- ewsk SPD, 59 ára. Heilforigðis- málaráðherra: Káte Strobel, SPD 59 ára — eina konan í etjórninni. Hún hefur verið fé- lagi í flokki Sósíaldemókrata í 45 ár og setið á sambandsþing- inu í Bonn frá stríðslokuim. Við atkvæðagreiðslu um kanzl araembættið greiddu fleiri þing- menn atkvæði gegn Kiesinger en vænzt hafði verið, eða 109 — en 340 greiddu atkvæði með honum. Talið er, að a.m.k. 60 þingmenn kristilegra demókrata og sósíal- demókrata hafi verið andvígir stjórnarsamvinnu flokkanna og því greitt atkvæði gegn Kiesing- er. Einnig er talið víst, að allir þingmenn Frjálsra demókrata, 49 að tölu, hafi greitt atkvæði gegn honum 23 þingmenn skil- uðu auðu. >að mun hafa vakið mesta endspyrnu meðal sósíaldemó- krata, að Franz Josef Strauss, iyrrum landsvarnaráðherra og leiðtogi Kristilegra í Bayern, skyldi fá svo veigamikið sæti í stjórninni. Strauss er eindreg- inn fylgismaður samvinnu við de Gaulle, forseta Frakklands, — eins og dr. Konrad Adenauer, fyrrum kanzlari og báðir gagn- rýndu stjórn Erhards fyrir að hallast um of að Bandaríkjunum Landamæri Sovétríkjanna meðfram Kína eru 6.675 km. löng og eru fámenn. Lítið her lið hefur verið þar til þess að gæta landamæranna, en sam- kvæmt óstaðfestum fréttum segir, að nú sé verið að koma fyrir vaxandi herliði meðfram þeim. Rússland var hertekið á 13. öld af austrænum þjóð- um, sem komu úr þeirri átt og var lengi háð áhrifum frá Austur-Asíu. Kynþáttamál munu einnig vera þáttur í hinni nýju af- stöðu, sem kynnt er undir nú á þessum fundum, sem haldn ir eru að tilhlutan sovézka kommúnistaflokksins í því skyni að koma á framfæri upplýsingum um sambúð Sov étríkjanna og Kína. Ræðu- menn á þessum fundum ganga enn lengra í ummælum sín- um, en gert hefur verið í á- róðursherferð blaðanna gegn Kína, sem þó hefur orðið stöð ugt herskárri. Kínverskar sveitir — ekki er greint frá því, hvort þar hafi verið um hersveitir eða skipulagðar sveitir með öðr- um hætti — eiga að hafa far- ið inn á sovézkt landsvæði og reynt að koma þar upp mann- en vinna síður að framgangi vin áttusáttmálans við Frákkland. Um hríð var talið að sæti Strauss í stjóminni yrði til þess að koma í veg fyrir stjórnarsam- vinnu CDU og SPD, en við at- kvæðagreiðslu innan þingflokks Sósíaldemókrata snemma í morg un fór svo, að 126 lýstu fylgi við stjórnarsamvinnu flokkanna, þrátt fyrir Strauss, 53 voru henni andvígir, en 8 sátu hjá við at- kvæðagreiðsluna. NTB hefur fyrir satt, að Kies- inger hafi lýst því yfir, að stjórn arsamvinnu flokkanna verði slit ið eftir næstu kosningar 1989. Þá segir NTB, að Eric Mende, leiðtogi Frjálsra demókrata, hafi í bréfi til þingmanna flokksins í dag látið í ljós þá skoðun sína, að stjórnarsamvinna Kristilegra og Sósíaldemókrata verði til þess að ryðja braut öfgaöflum í Vestur-Þýzkalandi. Hvetur hann þingmenn sína, til þess að gera sitt ýtrasta til að koma í veg fyr ir þá þróun málanna. Hins vegar hafa að undanförnu komið fram getgátur, i blöðum þess efnis, að einn liðurinn í samkomulagi Sósíaldemókrata og Kristilegra demókrata kveði svo á, að leitazt verði við að finna leiðir til þess að hamla gegn upp gangi öfgaflokka. Fátt hefur frétzt af viðbrögð- um erlendis við hinni nýju stjórn í V-Þýzkalandi. Samkvæmt NTB virðast viðbrögðin í Washing- ton og London jákvæð og í Aust ur-Evrópuríkjunum hefur ekki komið fram bein gagnrýni á stjórnarsamstarfið, enda þótt lát inn hafi verið í ljós efi um, að utanríkisstefna V-Þýzkalands breytist svo nokkru nemi. f Par ís er haft eftir stuðningsmönn- um de Gaulle, að ólíklegt sé að nokkur stefnubreyting verði í V-Þýzkalandi þrátt fyrir þetta nýja stjórnarsamstarf. Franska fréttastofan AFP hermir frá Nord Rhein Westfal en, að Sósíaidemókratar þar hafi á fundi sínum í morgun ákveðið, með 73 atkvæðum gegn 21, að fara ekki að fordæmi flokksins í Bonn og efna til stjórnarsam- starfs við Kristilega demókrata. virkjum. Væri þetta hið sama og Kínverjar hefðu gert í um deildum héruðum á indversku landamærunum í Himalaja- fjöllum. Sovézkir herflokkar hefðu umkringt og síðan rekið Kínverjana yfir landamærin, en ekki hefur verið frá því skýrt, að til blóðsúthellinga hafi komið. Þá er sagt, að ræðumenn á þessum fundum ásaki Kína fyrir að hafa gert leynisamn- inga við Bandaríkin þannig: Ef til styrjaldar dregur milli Sovétríkjanna og Kína, heita Bandaríkin því að veita Sov étríkjunum ekki aðstoð. Ekki er hins vegar vitað fyrir víst, hvort möguleiki á styrjöld milli Sovétríkjanna og Kína sé nefndur beinlínis eða að- eins gefin óbeint í skyn á þess um fundum. Þá er Kína einnig ásakað fyrir að hafa gert leynilegan viðskiptasamning við Vestur- Þýzkaland, um leið og Kína fordæmir Sovétríkin fyrir samvinnu við vestræn lönd á þessu sama sviði. Þessi atriði, sem skýrt hefur verið frá, ganga enn lengra en síðustu ásakanir sovézkra blaða gegn Kínverjum. f ríkinu er nú starfandi sam- steypustjórn Frjálsra og Kristi- legra demókrata en búizt við, að hinir fyrrnefndu gangi úr stjórn í næsta mánuði. Haag, 1. desember NTB. BORGARST J ÓRINN í Haag, H.A.M.T. Kolfschoten hefur gef- ið fyrirskipun um, að reist verði þriggja metra hátt gerði utan um sendiráð kínverska alþýðu- lýðveldisins í borginni, til þess að hindra flóttatilraunir þaðan. Hér er um að ræða eftirleik þess, er kínverskur tæknifræð- ingur, Hsu Tzu-tsai, lézt með dularfullum hætti í sumar skammt frá sendiráðinu. Var hann einn af níu tæknifræðing- um, sem voru í Hollandi á ráð- stefnu og dveljast hinir átta enn í sendiráðinu. Hollenzka stjórn- — Wilson Framhald af bls. 1. son skyldi ræða aftur við Smith — en flokksmenn Wilsons voru ekki allir jafn ánægðir og nokkr ir þeirra létu í ljós ugg um, að hann mundi verða of undanláts- samur við Smith. Smith fór frá Salisbury í Rhódesíu þegar í morgun í brezkri herflugvél. í för með hon um voru upplýsingamálaráð- herra stjórnar hans og nokkrir háttsettir embættismenn — og ennfremur landsstjóri Breta í Rhódesíu, Sir Humphrey Gibbs. Ekkert var af opinberri hálfu látið uppi um þetta ferðalag, jafnvel framkvæmdastjóri flokks Smiths, Bradburn, vissi ekki hvað til stóð. Þegar hann var spurður álits, lét hann í ljós áhyggjur af öryggi Smiths, en 1 BLAÐIÐ hefir fengið senda bókina „Sjóslys og svaðilfarir“, sem Jónas St. Lúðvíksson hefir skráð og þýtt, en Ægisútgáfan gefur út. Bókin skiptist í íslenzk ar frásagnir og þýddar frásagn- ir. Af íslenzku frásögnunum má nefna: Þegar vélbáturinn „Far- sæll“ fórst, Sjóslys í Vestmanna eyjahöfn, Þegar ÍSLAND týnd- ist með manni og mús o.fl. Með- al þýddra frásagna er: Þegar seglbáturinn Leif Eiríkson sigldi til Ameríku, Dauðadæmda skipa- lestin í íshafinu og Ég sökk með „Albatross". Om höfundinn segir á hlífðar- kápu: „Jónas St. Lúðvíksson er fædd ur í Vestmannaeyjum og alinn upp þar, við brimrót og veðra- gný, þar sem sjómennskan er in hefur krafizt þess að fá að yfirheyra mennina, en því verið staðfastlega neitað af hálfu yfir valdanna — en meðan það ekki fæst, neitar hollenzka stjórnin þeim um leyfi til þess að yfirgefa landið. Þrjátíu lögreglu- og leynilög- reglumenn hafa að staðaldri hald ið vörð um sendiráðið, frá því í júlí sl. er Kínverjinn lézt, — en þessi varzla er býsna kostnaðar- söm, kostar um það bil 30.000 krónur, íslenzkar á dag. Sambúð Hollands og Kína hef- ur verið heldur slæm frá því þetta gerðist. kvaðst þó ekki trúa, að hann hefði fallizt á að fara nema því aðeins að hafa fulla tryggingu af Breta hálfu fyrir öryggi sínu og ferðafrelsi. Innan stjórnarinnar voru skoðanir skiptar, en margir töldu óviturlegt af Smith að fara enn einu sinni til viðræðna við Wilson. Af hálfu brezku stjórnarinnar er sagt, að Wilson muni n.k. mánudag gera brezka þinginu grein fyrir viðræðum sínum við Smith. Fundur þessi vekur eðlilega mikla forvitni meðal stjórnmála- fréttaritara og hafa margir látið í ljós þá skoðun að veruleg breyting hljóti að hafa orðið á afstöðu Rhódesíustjórnar, úr því Wilson taldi ómaksins vert að fara til fundar við Smith. snarasti þátturinn í lífi og starfl fólksins. Frá blautu barnsbeini er hann gjörkunnugur starfi sjómannsins, Jónas hefir um áratuga bil sér hæft sig í frásögnum af sjóslys- um og afrekum sjómanna í hætt um og mannraunum, og er óef- að allra manna kunnugastur inn- lendum og erlendum stórviðburð um á hafinu“. Þá segir og að Jónas hafi skráð þrjár-bækur um hetjudáðir sjó- manna fyrir Ægisútgáfuna. Bókin er 174 blaðsíður að stærð, prýdd mörgum myndum og prentuð í prentsmiðjunni Ásrún. — Sildarleitarskip Framhald af bls. 28 sem beztum notum við rann- sóknir. Allar truflanir frá vél um og sjógangi hafa verið deyfðar, svo að leitartækin njóti sin sem bezt. Vonumst við til að fé tra-ust og gott skip, sem jafnframt ætti að vera hagkvæmt í rekstri, en allur útbúnaður er þannig, að unnt sé að reka skipið með fáum mönnum. Skip þetta kemur í stað Æg is og verð ir forystuskip ís- lendinga í síldarleit og rann- sóknum. Áhöfn þess mun verða 11 manns. en til saman- burðar má geta þess, að á Ægi hafa unnið 23 menn. — Skipið verður með flotvörpu og aðstaða verður fyrir nót. Öll stjórn fer fram í stjórn- palli, á vélum og öðru og viðvörunarkerfi í vélarúmi gefur boð þangað. Allar vélar skipsins verða á gúmpúðum til þess að koma í veg fyrir hristing og vélrúm verður hljóðeingrað. Skipið kostar um 40 milljónir króna me'ð öllum tækjum .Skipið er smíðað sem skuttogari ,en áð- ur hafa íslendingar aðeins átt einn slíkan togara, Siglfirð- ing. Stærð kipsins er eins og áður er gctið tæplega 500 rúmlestir. Vélin verður 100 hestöfl. Skipið verður 41 m að lengd, 10 m á breidd og mun rista 5 m. Þess má geta, að fjár til kaupa á þessu skipi hefur verið aflað meðal síldarsjó- manna .útgerðarmanna og síldarkaupenda .1 vor var lagt á me'ð Lögum frá Alþingi 0.2% gjald á útflutta saltsíld, og 0.3% á aðrar sildarafurðir, en upphæðinni ,sem safnast, verður varið til kaupanna á skipinu. 3 m. gerði utan um sendiráð Kínverja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.