Morgunblaðið - 04.02.1967, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.02.1967, Blaðsíða 13
xöORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1967. 13 Laus staða Kaupfélagsstjórastaðan við Kaupfélagið Þór, Hellu, Rangárvöllum, er laus til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 20. febr. nk. Upplýsingar gefa Hjörleifur Jónsson, símar 32852 og 21414 og Grímur Thoraren- s.en, kaupfélagsstjóri Hellu. Verzlunarmaður óskast Fíat-umboðið óskar að ráða mann vanan bókhaldi. Enskukunnátta nauðsynleg. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar hjá fyrirtækinu, Laugavegi 178. Stýrimannafélag íslands Fyrri hluti aðalfundar verður haldinn sunnudaginn 5. febrúar kl. 15,30 að Bárugötu 11. 1. Uppstilling til stjórnarkjörs. 2. Önnur mál. STJÓRNIN. SAMKOMUR K.F.U.K. í dag (laugardag) Kl. 3 e. h. Yngri-telpnadeild (7—9 ára), Langagerði 1. Kl. 4.30 Telpnadeild (9—12 ára) Langagerði 1. Kl. 4.30 Telpnadeild (Y.D.) Holtavegi. Á morgun (sunnudag) Kl. 3 e.h. Telpnadeild (Y.D.) Amtmannsstíg 2 B. Á mánudag Kl. 4.15 e.h. Laugarnesdeild Kirkjuteig 33 telpur 7—8 ára. Kl. 5.30 e.h. Laugarnesdeild Kirkjuteig 33 telpur 9—12 ára. Kl. 8.15 ejh. Unglingadeildin á Holtavegi. Kl. 8.30 e.h. Unglingadeild- irnar á Kirkjuteigi 33 og Langagerði 1. Alotaðir bílar til sölu Rambler American, árg. ’65. Consul Cortina, árg. ’66. Mercury Comet, árg. ’63. Moskvits, árg ’60. Taunus 17 M station, ’60. Taunus 17 M station, ’59. Góðir greiðsluskilmálar. Bíiasala Matthiasar Höfðatúni 2. Símar 24540 og 24641. Frystihús til sölu Frystihús við Faxaflóa með aðstöðu til skreiðarvinnslu til sölu strax. Fyrirspurnir sendist Morgunblaðinu, merkt: „Frystihús — 8732“. Til sölu Glæsilegur 39 sæta Mercedes-Benr nýinnfluttur, ekinn um 100.000 km. erlendis. Bifreiðin er til sýnis að Skipholti 35 (Gúmmívinnustofunni) í dag og næstu daga. Sími 30360. Um helgina sími 10832. Verzlunarhúsnæði - Akureyri Verzlunarhúsnæðið að Skipagotu 6, Akureyri er til leigu með öllum innréttingum frá og með 1. maí nk. — Leigutilboð sendist í pósthólf 458, Akureyri, fyrir 1. marz nk. Afar ódýr frímerki frá Austurríki Tvö þúsund og átta hundruð falleg mismunandi safnfrímerki og sérfrímerki, raunverulegt verðmæti um 320 mörk, en í auglýsingaskyni aðeins 300,00 islenzkar krónur gegn póstkröfu, svo lengi, sem birgðir endast. — Póstkort nægir. MARKENZENTRALE, Dempschergasse 20, 1180 Wien. RÁÐNINGASTOFA HLJÓMLISTARMANNA ÓSinsgötu 7 - Sími 20255 Opið mónud.-fimmtud. 2-7; föstud.-laugard. 2-5 M V SANDBLÁSTUR MÁLMHÚÐUN Fyrsta flokks efni og vinna. = HÉÐINN = VÖRÐUR - ÖÐINN - HVÖT - HEIMD ALLUR 8PILAKVÖLD halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík þriðjudaginn 7. febrúar kl. 8,30 í Sjálfstæðishúsinu. Skemmtiatriði 1. Félagsvist. 2. Ávarp: Frú Geirþrúður Hildur Bernhöft. 3. Spilaverðlaun afhent. 4. Dregið í happdrættinu. 5. Kvikmyndasýning: ALASKA. Fru Geirþrúður Uildur Bernhöft Sætamiðar afhentir á skrifstofu Sjálfstæð- isflokksins á venjulegiun skrifstofutíma. Glæsileg spilaverðlaun og happdrættis* vinningar. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.