Morgunblaðið - 04.02.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.02.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBTjAÐIÐ, LaUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1967. 25 LAUGARDAGUR §§§ É v.v.'v V.V •X m 4. FEBRÚAR 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tón- leikar — 8:30 Fréttir — Tónleik- ar — 8:55 Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar — 9:30 Tilkynningar — Tónleikar — 10 .-00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar, — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tiíkynningar. 13:00 Óskalög sj úklinga Sigriður Sigurðardóttir kynnir. 14:30 Vikan framundan Baldur Páhnason og Þorkell Sigurbjörnsson kynna útvarps- cfni. 15:00 Fréttir. 15 :10 Veðrið í vikunni Páll Bergpórsson veðurfræðing- ur skýrir fráu 18:30 Titkynningar. 18:55 Dagskrá kvöldsins og veðurfr. 19:00 Fréttir 19:20 Tilkynningar. 19:30 ^Minningar", smásaga eftir Frið Jón Stefánsson Höfundur flytur. 19:56 Úr plötuskápnum EgiU Jónsson kynnir ýmiskonar músák. 20:50 Leikrit: ..Rauðar rósir'*, gaman leikur eftir Benedetti og Horne Þýðandi: Einar Pálsson. Lei'kstjóri: Benedikt Árnason. 22:30 Fréttir og veðurfregnir. 22:40 Lestur Passíusálma (12). 22:50 Dansíög. (24:00 Veðurfregnir). 01:00 Dagskrárlok. Sendiferðabíll til sölu * Chevrolet árg. ’59 í mjög góðu ásigkomulagi með gluggum og góðum sætum fyrir 10 manns. Skipti á jeppa eða minni bíl æskileg. Upplýsingar í síma 33494. Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. — Miðasala frá kl. 8. Hljómsveit hússins. Dansstjóri: Grettir Ásmundsson. Söngkona: Vala Bára. «U I I U INGÓLFS-CAFÉ CÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9 Hljómsveit JÓHANNESAR EGGERTSSONAR. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. 16:20 Einn á ferð Gísli J. Ástþórsson flytur þátt i tali og tónum. 1G:00 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra Birgir Sveinsson kennari í Mos- t fellssveit velur sér hljómplötur. 27:00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og unglinga Örn Arason flytur. 27:30:Úr myndobók náttúrunnar Ingimar Óskarsson talar um aldur jurta og dýra. 17:30 Úr myndabók náttúrunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjar hljómplötur. 18:20 Veðurfregnir. FÉLAGSLÍF Ármenningar — skíðafólk Farið verður í dalinn um helgina. Nægur snjór er og verður dráttarbrautin í gangi. Kaffi, kökur, pylsur og súpa verður selt í skálanum. Ferðir frá Umferðarmiðstöð á laugar- dag kl. 2 og 6 og sunnudag kl. 10 f. h. Stjórnin. KRingar — skíðafólk Farið verður í skálann laug ardaginn kl. 14 og 16 e. h. og sunnudag kl. 9 og 10 f. h. Gott skíðafaeri. Selt verður gos, pylsur, heitar súpur, kaffi og kökur. — Munið Reykjavíkurmótið sunnudag. Knattspyrnufélagið Valur Aðalfundur félagsins verður l.aldinn í félagsheimilinu, priðjudaginn 7. febrúar ’67 kl. 20.30. Venjuleg aðalfund- arstörf, lagabreytingar. Stjómin. PÁSKAFERDIR 1967 RH000S 16 DAGAR . 19. MARZ NOREGUR 9 DAGAR . 21. MARZ 10ND0N 8 DAGAR . 25. MARZ *£ RDASKRI FSTOFAN LÖND & LEIDIR H F. -OALSTR4II 8 RíÝKJAVIK SIMAR 243 U 30800 Útgerðarmenn - Skipstjórar Höfum fyririiggjandi 3ja og 4ra kílóa netastein. HELLUSTF.YPAN Símar 52050 og 5515L Ritari óskast Stúlka óskast með góða vélritunarkunnáttu og vel að sér um annað er lýtur að ritarastörfum. Gert er ráð fyrir kunnáttu og hæfni er svarar til 10. launaflokks kjarasamnings opinberra starfs- manna (Ritari L) — Tíl greina kemur starf hálfan daginn. — Uppl. á skrifstofunni kl. 10—12 næstu daga. Vita- og hafnamálaskrifstofaa. Unglingadansleikur fyrir 15 til 17 ára verður að Frikirkjuvegi 11 í kvöld kl. 8,30. — ÚTLAGAR leika. Tjarnarkliibburinn. Árnesingafélagið í Reykjavík Eyrbekkingafélagið í Reykjavík Árnesingamót Árr.esingamót verður haldið að Hótel Borg laugar- daginn 11. febrúar nk. og hefst með borðhaldi kl. 19. DAGSKRÁ: 1. Mótið sett: Ingólfur Þorsteinsson, formaður. 2. Minni Árnesþings: Ragnar Jónsson, forstjórL 3. Kórsöngur: Árnesingakórinn í Reykjavík. Stjórnandi: Jakob Hallgrínwson, undirleikari: Jónas Ingimundarson. 4. Gamanþáttur. 5. Dans. Heiðursgestir mótsins verða Guðmundur Guðmunds- son, bóndi, Eíri-Brú í Gríxnsnesi og kona hans Arn- heiður Böðvarsdóttir. Aðgöngumiðar verða seldir í ^iður-anddyri Hótel Borgar á morgun, sunnudaginn 5. íebrúar, milli klukkan 3 og 5. AUir Árnesingar og gestir þeirra velkomnir. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. Suðurnesjamenn SYNDIR ANNARRA eftir Einar H. Kvaran. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Sýning í Félagsbíói Keflavík laugardaginn 4. febr. kl. 9. — Miðasala frá kl. 4. Leikfélag Keflavíkur. Onfirðingafélagið Árshátíð félagsins verður að Hótel Sögu, sunnudaginn 19. febrúar 1967, kl. 18,30 og stendur til kl. 01.00. Nánar auglýst síðar. STJÓRNIN. Bot^ðpantanir. í S/MA 17759

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.