Morgunblaðið - 04.02.1967, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRÚAR 1967.
70 keppa á skíðamóti
Reykjavíkur á morgun
Keppt í öllum flokkum fyrsta daginn
REYKJAVIKURMÓTIÐ í skíða
iþróttum hefst á sunnudaginn,
5. febrúar og fer mótið fram á
Skálafelli í umsjón skíðadeildar
KR. Að sögn forráðamanna
deildarinnar er nægur og ágætur
snjór til keppni og aðstæður all
ar til mótshaldsins góðar.
Á sunnudaginn verður keppt í
svigi í öllum flokkum. Hefst
keppnin kl. 11 f.(h. með keppni í
drengja- og telpnaflokki og í C-
flokki karla. Eftir hádegið eða
kl. 2 síðdegis verður keppt í A-
og B-flokki karla og í kvenna-
flokki.
Sjötíu keppendur eru skráðir
til mótsins frá 4 Reykjavíkur-
Innanhúss-
knattspyrnan
FYRSTA innanhúsmótið í Laug-
ardalshöllinni fór fram í fyrra
kvöld og í gærkvöldi, og var
það Valur sem hélt mótið í til-
efni af 50 ára afmæli félagsins
á sl. ári. Til leiks mættu öll
sterkustu félög Reykjavikur og
nágrennis og var oft um
skemmtilega keppni að ræða.
Úrslit leikjanna í fyrrakvöld
urðu þau: Þróttur-a vann Breiða
blik 5:4 og voru yfirburðir Þrótt
ar, sem löngum hefur verið eitt
sterkasta félagið í innanhús-
knattspyrnu, mun minni en bú-
izt hafði verið við.
KR-a hafði yfirburði gegn
Þrótti b og vann 7:1. Fram-b
átti ekiki í neinum erfiðleikum
með Hauka og sigraði með 5:1.
Mikil spennan var í leiknum
milli bl-iða Keflavikur og Vals
og sigruðu hinir fyrrnefndu með
einu marki 4:3. A-lið Keflavíkur
mætti því næst a-liði Akurnes-
ingum, og sigruðu með 4:2.
Framarar mættu sterkir til leiks
þetta kvöld, og sigraði a-liðið
Viking með .7:1.
Úrslitin voru lei'kin í gærkveldi
en bíða verður með að segja frá
þeim.
Doninn vnnn
DANSKI Evrópumeistarinn í
léttvigt hnefaleika, Börge Krogh
sigraði Nigeríumanninn Tony
Ray í keppni í Höfn á fimmtu-
dag. Rotaði Daninn Nígeríumann
inn í 6. lotu og hafði þá haft yfir
burði kappleiknum frá byrjun.
Bndmintonmót
KR í dog
BADMINTONDEILD KR gengst
fyrir badmintonmóti í KR-hús-
inu í dag, laugardag kl. 3. e.h.
Keppt verður í 1. flokki karla
tvíliðaleik. Þátttakendur verða
frá TBR, KR, íþróttabandalagi
Akraness og Val.
félögum. Eru flestir frá Ár-
manni, eða 24 talsins, 22 frá ÍR
og jafnmargir frá.KR og loks 2
keppendur frá Víking.
Síðar fer svo fram keppni í
öðrum greinum skíðaiþrótta.
* * * •
Mildenberger
ver titil sinn
KARL Mildenberger ver Evrópu
meistaratitil sinn í þungavigt
hnefaleika í London 21. marz og
verður mótherjinn Billy Walker.
Hefur Mildenberger verið boðin
14 þúsund pund fyrir leikinn.
Mildenberger varði titil sinn sl.
miðvikudag móti ftalanum Piero
Tomasoni og vann Mildenberg-
er naumlega á stigum.
Danska úrvalsliðið við komuna til Reykjavíkur
5 menn úr silfurliði Dana
og 9 ísl. landsliðsmenn
mœtast í borgakeppni Kaupmannahafnar og Reykjavíkur í dag
URVALSLIÐ Kaupmannahafnar
í handknattleik kom til Reykja-
víkur í fyrrakvöld og í dag
verður borgakeppni milli Reykja
víkur og Kaupmannahafnar. —
Hefst leikurinn í dag kl. 5 síð-
degis. Annar leikur sömu aðila
verður á sama stað kl. 3 síðdeg-
is á sunnudaginn.
Hér er um mjög góð úrvals-
lið að ræða og leikirnir því mik-
ill viðburður á handknattleiks-
sviðinu, en til borgakeppninnar
er efnt í tilefni af 25 ára af-
mæli Handknattleiksráðs Reykja
víkur. Var afmælisdagur ráðs-
ins 29. jan. s.l. en afmælisins er
minnst með þessum leikjum og
afmælishófi sem ráðið býður til
á sunnudagskvöld í Sögu.
Dönsku leiikmeninirnir sátu í
gær hádegisverðariboð ÍSÍ og
fóru einnig í skoðunarferð um
Reykjavík.
Marka-hæstu menn í
ensku deildarkeppninni
MARKAHÆSTU leikmennimir í Vowde n (Bi r.m ingham ) 18 —
Englandi eru nú þessir: Crawfiord (Ipswich) 17 —
Martin (Nortlha.mpton) 17 —
1. deild Gouid (Ooventry) 15 —
Hurst (West Ham) 33 mörk Large (Northampton) 15 —
Davies (Southampton) 28 — 3. deild
Dougan (Leicester) 20 —
Tamlbling (Chelsea) 20 — Marsih (Q.P.R.) 34 —
Loohhead (Burnley) 19 — Fairbrother (Peter-
Clark (W.B.A.) 19 — borough) 21 —
Qharnley (Blaokpool) 16 — Brace (Mansfield) 20 —
Clarke (Fulham) 16 — Stratton (Colchester) 19 —
Herd (Mandhester U.) 16 — 4. deild
2. deild Phythian (Hartlepools) 19 —
Shefifield (Norwidh) 22 — Atkins (Halifax) 17 —
Wagstaff (Hiull) 19 — Howarth (Alderslhot) 15 —
Tvær breytingar urðu á sifð-
uistu stundu á danska liðinu.
Urðu þeir að hætta við íslandis-
fiörina Morten Petersen mark-
vörður í Ajax og Ove Ejilertsen
fiélagi hans. í stað þeirra voru
valdir í danska Jiðið Arno
Norske Jensen HG, Kurt Chdrst-
'iansen Ajax og Per Ghristrup
Mk 31.
Lið Dana í dag verður þann-
ig skipað:
Markverðir Sten Sörensen og
Arno Norske Jensen og aðrir
leikmenn: Arne Arnesen, Gent
Andersen, Jöngen Frandsen^
Verner Gaard, Bent Jörgensen^
Per Klaus Jörgensen, Gunnair
Júrgensi, Max Nielsen og Kunt
Ohristrup. -
Af þessum leikmönnum erui
5 úr dansika liðinu er hlaut sidtf—
urverðlaunin á nýafstaðinni
Heimsmeis tarakeppni . Svíþjiööi.
Það er því á veglegan máta sen*
HKRR minnist 25 ára afimæiis
síns.
Lið Reykjavíkur mun ólbreytt
frá þvi sem tilkynnt hefuir verið
en í því eru 9 menn sem leikið
'hafia í landls'liði ísilands.
Út er komin vönduð og ítar-
leg leikskrá þar sem rakin er
sitanfsaga ráðsins.
Lyffingar hjá Ármanni
svo og borðtennis
FRJÁ LSfÞRÓTTA DEILD Ár-
manns hefur æfingar í íþrótta-
höllinni á þriðjudögum kl. 6.50
til 7.40 og á laugardögum kl.
3-3.50. Þar eru hin ákjósanleg-
ustu skilyrði til æfingar frjáls-
íþrótta og vill deildin hvetja sem
allra flesta til þess að nota þessa
tíma til æfinga.
Deildin mun nú byrja æfingar
í lyftingum og munu þær æfing-
ar fara fram í húsakynnum fé-
lagsins við Sigtún á mánudög-
um kl. 7-8 og fimmtudaga kl.
8-9. Óskar Sigurpálsson verður
til leiðbeiningar í lyftingum.
Þá mun einnig áformað að
hægt verði að stunda útiæfingar
þar á sömu tímum fyrir þá, sem
það vilja. Deildin hefur einnig
aðgang að borðtennisáhöldum
fyrir þá, sem það vilja stunda á
sömu tímum.
Dr eng j ameistara-
mótið í Kópavogi
DRENGJ AMEISTARAMÓT ís-
lands, innanhúss 1967 fer fram
í Gagnfræðaskóla Kópavog^
Kópavogi, sunnudaginn 12. feb.,
1967.
Keppnisgreinar eru:
langstökk án atr.
þrístökk án atr.
hástökk án atr.
hástökk með atr.
og kúluvarp.
Keppni í stangarstökki fer
fram um leið og MÍ í marz, 1967.
Þátttökutilkynningar skulu
sendar Þórði Guðmundssyni,
Vallargerði 6, Kópavogi, eða f
síma 41248.
BORGAKEPPNI É HANDKNATTLEIK
í dag kl. 17:00: REYKJAVÍK — KAUPMANNAHÖFN. — Dómari Hannes Þ. Sigurðsson.
Forleikur: Unglingalandslið A og B. — Verð aðgöngumiða kr. 125,oo og kr. 50,oo fyrir börn.
HKRR.